1In that day there is a fountain opened To the house of David And to the inhabitants of Jerusalem, For sin and for impurity.
1Á þeim degi mun Davíðs húsi og Jerúsalembúum standa opin lind til að þvo af sér syndir og saurugleik.
2And it hath come to pass, in that day, An affirmation of Jehovah of Hosts, I cut off the names of the idols from the land, And they are not remembered any more, And also the prophets and the spirit of uncleanness I cause to pass away from the land.
2Á þeim degi _ segir Drottinn allsherjar _ mun ég afmá nöfn skurðgoðanna úr landinu, svo að þeirra skal eigi framar minnst verða, og sömuleiðis vil ég reka burt úr landinu spámennina og óhreinleikans anda.
3And it hath been, when one prophesieth again, That said unto him have his father and his mother, his parents, `Thou dost not live, For falsehood thou hast spoken in the name of Jehovah,` And pierced him through have his father and his mother, his parents, in his prophesying.
3En ef nokkur kemur enn fram sem spámaður, þá munu faðir hans og móðir, hans eigin foreldrar, segja við hann: ,,Þú skalt eigi lífi halda, því að þú hefir talað lygi í nafni Drottins.`` Og faðir hans og móðir, hans eigin foreldrar, munu leggja hann í gegn, þá er hann kemur fram sem spámaður.
4And it hath come to pass, in that day, Ashamed are the prophets, each of his vision, in his prophesying, And they put not on a hairy robe to deceive.
4Á þeim degi munu allir spámenn skammast sín fyrir sýnir sínar, þá er þeir eru að spá, og þeir skulu eigi klæðast loðfeldum til þess að blekkja aðra,
5And [one] hath said, `I am not a prophet, A man, a tiller of ground I am, For ground [is] my possession from my youth.`
5heldur mun hver þeirra segja: ,,Ég er enginn spámaður, ég er akurkarl, því á akuryrkju hefi ég lagt stund frá barnæsku.``
6And [one] hath said unto him, `What [are] these wounds in thy hands?` And he hath said, `Because I was smitten [at] home by my lovers.`
6Og segi einhver við hann: ,,Hvaða ör eru þetta á brjósti þínu?`` þá mun hann svara: ,,Það er eftir högg, sem ég fékk í húsi ástvina minna.``
7Sword, awake against My shepherd, And against a hero — My fellow, An affirmation of Jehovah of Hosts. Smite the shepherd, and scattered is the flock, And I have put back My hand on the little ones.
7Hef þig á loft, sverð, gegn hirði mínum og gegn manninum, sem mér er svo nákominn! _ segir Drottinn allsherjar. Slá þú hirðinn, þá mun hjörðin tvístrast, og ég mun snúa hendi minni til hinna smáu.
8And it hath come to pass, In all the land, an affirmation of Jehovah, Two parts in it are cut off — they expire, And the third is left in it.
8Og svo skal fara í gjörvöllu landinu _ segir Drottinn _ að tveir hlutir landsfólksins skulu upprættir verða og gefa upp öndina, en þriðjungur þess eftir verða.En þennan þriðjung læt ég í eld og bræði þá, eins og silfur er brætt, og hreinsa þá eins og gull er hreinsað. Hann mun ákalla nafn mitt, og ég mun bænheyra hann og ég mun segja: ,,Þetta er minn lýður!`` og hann mun segja: ,,Drottinn, Guð minn!``
9And I have brought the third into fire, And refined them like a refining of silver, And have tried them like a trying of gold, It doth call in My name, and I answer it, I have said, `My people it [is],` And it saith, `Jehovah [is] my God!`
9En þennan þriðjung læt ég í eld og bræði þá, eins og silfur er brætt, og hreinsa þá eins og gull er hreinsað. Hann mun ákalla nafn mitt, og ég mun bænheyra hann og ég mun segja: ,,Þetta er minn lýður!`` og hann mun segja: ,,Drottinn, Guð minn!``