الكتاب المقدس (Van Dyke)

Icelandic

1 Chronicles

16

1وادخلوا تابوت الله واثبتوه في وسط الخيمة التي نصبها له داود وقربوا محرقات وذبائح سلامة امام الله.
1Og þeir fluttu örk Guðs inn og settu hana í tjaldið, sem Davíð hafði reisa látið yfir hana, og þeir færðu brennifórnir og heillafórnir.
2ولما انتهى داود من اصعاد المحرقات وذبائح السلامة بارك الشعب باسم الرب.
2Og er Davíð hafði fært brennifórnina og heillafórnirnar, blessaði hann lýðinn í nafni Drottins
3وقسم على كل آل اسرائيل من الرجال والنساء على كل انسان رغيف خبز وكاس خمر وقرص زبيب
3og úthlutaði öllum Ísraelsmönnum, körlum sem konum, sinn brauðhleifinn hverjum, kjötstykki og rúsínuköku.
4وجعل امام تابوت الرب من اللاويين خداما ولاجل التذكير والشكر وتسبيح الرب اله اسرائيل
4Davíð setti menn af levítum til þess að gegna þjónustu frammi fyrir örk Drottins og til þess að tigna, lofa og vegsama Drottin, Guð Ísraels.
5آساف الراس وزكريا ثانيه ويعيئيل وشميراموث ويحيئيل ومتثايا واليآب وبنايا وعوبيد ادوم ويعيئيل بآلات رباب وعيدان. وكان آساف يصوّت بالصنوج.
5Var Asaf helstur þeirra og honum næstur gekk Sakaría, þá Jeíel, Semíramót, Jehíel, Mattitja, Elíab, Benaja, Óbeð Edóm og Jeíel með hljóðfærum, hörpum og gígjum, en Asaf lét skálabumburnar kveða við,
6وبنايا ويحزيئيل الكاهنان بالابواق دائما امام تابوت عهد الله.
6og Benaja og Jehasíel prestar þeyttu stöðugt lúðrana frammi fyrir sáttmálsörk Guðs.
7حينئذ في ذلك اليوم اولا جعل داود يحمد الرب بيد آساف واخوته
7Á þeim degi fól Davíð í fyrsta sinni Asaf og frændum hans að syngja ,,Lofið Drottin.``
8احمدوا الرب. ادعوا باسمه. اخبروا في الشعوب باعماله.
8Lofið Drottin, ákallið nafn hans, gjörið máttarverk hans kunn meðal þjóðanna!
9غنوا له. ترنموا له. تحادثوا بكل عجائبه.
9Syngið fyrir honum, leikið fyrir honum, talið um öll hans dásemdarverk.
10افتخروا باسم قدسه. تفرح قلوب الذين يلتمسون الرب.
10Hrósið yður af hans helga nafni, hjarta þeirra, er leita Drottins, gleðjist.
11اطلبوا الرب وعزّه. التمسوا وجهه دائما.
11Leitið Drottins og máttar hans, stundið sífellt eftir augliti hans.
12اذكروا عجائبه التي صنع. آياته واحكام فمه.
12Minnist dásemdarverka hans, þeirra er hann gjörði, tákna hans og refsidóma munns hans,
13يا ذرية اسرائيل عبده وبني يعقوب مختاريه.
13þér niðjar Ísraels, þjónar hans, þér synir Jakobs, hans útvöldu.
14هو الرب الهنا. في كل الارض احكامه
14Hann er Drottinn, Guð vor, um víða veröld ganga dómar hans.
15اذكروا الى الابد عهده. الكلمة التي اوصى بها الى الف جيل.
15Hann minnist að eilífu sáttmála síns, orðs þess, er hann hefir gefið þúsundum kynslóða,
16الذي قطعه مع ابراهيم. وقسمه لاسحق.
16sáttmálans, er hann gjörði við Abraham, og eiðs síns við Ísak,
17وقد اقامه ليعقوب فريضة ولاسرائيل عهدا ابديا.
17þess er hann setti sem lög fyrir Jakob, eilífan sáttmála fyrir Ísrael,
18قائلا لك اعطي ارض كنعان حبل ميراثكم.
18þá er hann mælti: ,,Þér mun ég gefa Kanaanland sem erfðahlut þinn.``
19حين كنتم عددا قليلا قليلين جدا وغرباء فيها.
19Þegar þeir voru fámennur hópur, örfáir, og bjuggu þar sem útlendingar,
20وذهبوا من امة الى امة ومن مملكة الى شعب آخر.
20og fóru frá einni þjóð til annarrar, og frá einu konungsríki til annars lýðs,
21لم يدع احدا يظلمهم بل وبّخ من اجلهم ملوكا.
21leið hann engum að kúga þá og hegndi konungum þeirra vegna.
22لا تمسّوا مسحائي ولا تؤذوا انبيائي
22,,Snertið eigi við mínum smurðu, og gjörið eigi spámönnum mínum mein.``
23غنّوا للرب يا كل الارض. بشّروا من يوم الى يوم بخلاصه.
23Syngið Drottni, öll lönd, kunngjörið hjálpráð hans dag eftir dag.
24حدّثوا في الامم بمجده وفي كل الشعوب بعجائبه.
24Segið frá dýrð hans meðal heiðingjanna, frá dásemdarverkum hans meðal allra þjóða.
25لان الرب عظيم ومفتخر جدا. وهو مرهوب فوق جميع الآلهة.
25Því að mikill er Drottinn og mjög vegsamlegur, og óttalegur er hann öllum guðum framar.
26لان كل آلهة الامم اصنام واما الرب فقد صنع السموات.
26Því að allir guðir þjóðanna eru falsguðir, en Drottinn hefir gjört himininn.
27الجلال والبهاء امامه. العزّة والبهجة في مكانه.
27Heiður og vegsemd eru fyrir augliti hans, máttur og fögnuður í bústað hans.
28هبوا الرب يا عشائر الشعوب هبوا الرب مجدا وعزّة.
28Tjáið Drottni, þér þjóðakynkvíslir, tjáið Drottni vegsemd og vald.
29هبوا الرب مجد اسمه. احملوا هدايا وتعالوا الى امامه. اسجدوا للرب في زينة مقدسة.
29Tjáið Drottni dýrð þá, er nafni hans hæfir, færið gjafir og komið fram fyrir hann. Fallið fram fyrir Drottni í helgum skrúða,
30ارتعدوا امامه يا جميع الارض. تثبّتت المسكونة ايضا لا تتزعزع.
30titrið fyrir honum, öll lönd. Hann hefir fest jörðina, svo að hún bifast ekki.
31لتفرح السموات وتبتهج الارض ويقولوا في الامم الرب قد ملك.
31Himinninn gleðjist og jörðin fagni, menn segi meðal heiðingjanna: ,,Drottinn hefir tekið konungdóm!``
32ليعج البحر وملؤه ولتبتهج البرية وكل ما فيها.
32Hafið drynji og allt, sem í því er, foldin fagni og allt, sem á henni er.
33حينئذ تترنم اشجار الوعر امام الرب لانه جاء ليدين الارض.
33Öll tré skógarins kveði fagnaðarópi fyrir Drottni, því að hann kemur til þess að dæma jörðina.
34احمدوا الرب لانه صالح لان الى الابد رحمته.
34Þakkið Drottni, því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu!
35وقولوا خلّصنا يا اله خلاصنا واجمعنا وانقذنا من الامم لنحمد اسم قدسك ونتفاخر بتسبيحك.
35og segið: ,,Hjálpa þú oss, Guð hjálpræðis vors. Safna þú oss saman og frelsa þú oss frá heiðingjunum, að vér megum lofa þitt heilaga nafn, víðfrægja lofstír þinn.``
36مبارك الرب اله اسرائيل من الازل والى الابد. فقال كل الشعب آمين وسبحوا الرب
36Lofaður sé Drottinn, Ísraels Guð frá eilífð til eilífðar. Og allur lýður sagði: ,,Amen!`` og ,,Lof sé Drottni!``
37وترك هناك امام تابوت عهد الرب آساف واخوته ليخدموا امام التابوت دائما خدمة كل يوم بيومها
37Og Davíð lét þá Asaf og frændur hans verða þar eftir frammi fyrir sáttmálsörk Drottins til þess að hafa stöðugt þjónustu á hendi frammi fyrir örkinni, eftir því sem á þurfti að halda dag hvern.
38وعوبيد ادوم واخوتهم ثمانية وستين وعوبيد ادوم بن يديثون وحوسة بوابين.
38En Óbeð Edóm og frændur þeirra, sextíu og átta, Óbeð Edóm Jedítúnsson og Hósa, skipaði hann hliðverði.
39وصادوق الكاهن واخوته الكهنة امام مسكن الرب في المرتفعة التي في جبعون
39Sadók prest og frændur hans, prestana, setti hann frammi fyrir bústað Drottins á hæðinni, sem er í Gíbeon,
40ليصعدوا محرقات للرب على مذبح المحرقة دائما صباحا ومساء وحسب كل ما هو مكتوب في شريعة الرب التي أمر بها اسرائيل.
40til þess stöðugt að færa Drottni brennifórnir á brennifórnaraltarinu, kvelds og morgna, og að fara með öllu svo, sem skrifað er í lögmáli Drottins, því er hann lagði fyrir Ísrael.
41ومعهم هيمان ويدوثون وباقي المنتخبين الذين ذكرت اسماؤهم ليحمدوا الرب لان الى الابد رحمته.
41Og með þeim voru þeir Heman, Jedútún og aðrir þeir er kjörnir voru, þeir er með nafni voru til þess kvaddir að lofa Drottin, því að miskunn hans varir að eilífu.
42ومعهم هيمان ويدوثون بابواق وصنوج للمصوّتين وآلات غناء لله وبنو يدوثون بوابون.
42Og með þeim voru þeir Heman og Jedútún með lúðra og skálabumbur handa söngmönnunum og hljóðfæri fyrir söng guðsþjónustunnar. En þeir Jedútúnssynir voru hliðverðir.Síðan fór allur lýðurinn burt, hver heim til sín, en Davíð hvarf aftur til þess að heilsa fólki sínu.
43ثم انطلق كل الشعب كل واحد الى بيته ورجع داود ليبارك بيته
43Síðan fór allur lýðurinn burt, hver heim til sín, en Davíð hvarf aftur til þess að heilsa fólki sínu.