الكتاب المقدس (Van Dyke)

Icelandic

Genesis

26

1وكان في الارض جوع غير الجوع الاول الذي كان في ايام ابراهيم. فذهب اسحق الى ابيمالك ملك الفلسطينيين الى جرار.
1Hallæri varð í landinu, annað hallæri en hið fyrra, sem var á dögum Abrahams. Fór þá Ísak til Abímeleks Filistakonungs í Gerar.
2وظهر له الرب وقال لا تنزل الى مصر. اسكن في الارض التي اقول لك.
2Og Drottinn birtist honum og mælti: ,,Far þú ekki til Egyptalands. Ver þú kyrr í því landi, sem ég segi þér.
3تغرب في هذه الارض. فاكون معك واباركك. لاني لك ولنسلك اعطي جميع هذه البلاد وافي بالقسم الذي اقسمت لابراهيم ابيك.
3Dvel þú um hríð í þessu landi, og ég mun vera með þér og blessa þig, því að þér og niðjum þínum mun ég gefa öll þessi lönd, og ég mun halda þann eið, sem ég sór Abraham, föður þínum.
4واكثر نسلك كنجوم السماء واعطي نسلك جميع هذه البلاد وتتبارك في نسلك جميع امم الارض.
4Og ég mun margfalda niðja þína sem stjörnur himinsins og gefa niðjum þínum öll þessi lönd, og af þínu afkvæmi skulu allar þjóðir á jörðinni blessun hljóta,
5من اجل ان ابراهيم سمع لقولي وحفظ ما يحفظ لي اوامري وفرائضي وشرائعي.
5af því að Abraham hlýddi minni röddu og varðveitti boðorð mín, skipanir mínar, ákvæði og lög.``
6فاقام اسحق في جرار
6Og Ísak staðnæmdist í Gerar.
7وسأله اهل المكان عن امرأته. فقال هي اختي. لانه خاف ان يقول امرأتي لعل اهل المكان يقتلونني من اجل رفقة لانها كانت حسنة المنظر.
7Og er menn þar spurðu um konu hans, sagði hann: ,,Hún er systir mín,`` því að hann þorði ekki að segja: ,,Hún er kona mín.`` ,,Ella kynnu,`` hugsaði hann, ,,menn þar að myrða mig vegna Rebekku, af því að hún er fríð sýnum.``
8وحدث اذ طالت له الايام هناك ان ابيمالك ملك الفلسطينيين اشرف من الكوّة ونظر واذا اسحق يلاعب رفقة امرأته.
8Og svo bar við, er hann hafði verið þar um hríð, að Abímelek Filistakonungur leit út um gluggann og sá, að Ísak lét vel að Rebekku konu sinni.
9فدعا ابيمالك اسحق وقال انما هي امرأتك. فكيف قلت هي اختي. فقال له اسحق لاني قلت لعلي اموت بسببها.
9Þá kallaði Abímelek á Ísak og mælti: ,,Sjá, vissulega er hún kona þín. Og hvernig gast þú sagt: ,Hún er systir mín`?`` Og Ísak sagði við hann: ,,Ég hugsaði, að ella mundi ég láta lífið fyrir hennar sakir.``
10فقال ابيمالك ما هذا الذي صنعت بنا. لولا قليل لاضطجع احد الشعب مع امرأتك فجلبت علينا ذنبا.
10Og Abímelek mælti: ,,Hví hefir þú gjört oss þetta? Hæglega gat það viljað til, að einhver af lýðnum hefði lagst með konu þinni, og hefðir þú þá leitt yfir oss syndasekt.``
11فاوصى ابيمالك جميع الشعب قائلا الذي يمسّ هذا الرجل او امرأته موتا يموت
11Síðan bauð Abímelek öllum landslýðnum og mælti: ,,Hver sem snertir þennan mann og konu hans, skal vissulega deyja.``
12وزرع اسحق في تلك الارض فاصاب في تلك السنة مئة ضعف وباركه الرب.
12Og Ísak sáði í þessu landi og uppskar hundraðfalt á því ári, því að Drottinn blessaði hann.
13فتعاظم الرجل وكان يتزايد في التعاظم حتى صار عظيما جدا.
13Og maðurinn efldist og auðgaðist meir og meir, uns hann var orðinn stórauðugur.
14فكان له مواش من الغنم ومواش من البقر وعبيد كثيرون. فحسده الفلسطينيون.
14Og hann átti sauðahjarðir og nautahjarðir og margt þjónustufólk, svo að Filistar öfunduðu hann.
15وجميع الآبار التي حفرها عبيد ابيه في ايام ابراهيم ابيه طمّها الفلسطينيون وملأوها ترابا.
15Alla þá brunna, sem þjónar föður Ísaks höfðu grafið á dögum Abrahams, föður hans, byrgðu Filistar og fylltu með mold.
16وقال أبيمالك لاسحق اذهب من عندنا لانك صرت اقوى منا جدا.
16Og Abímelek sagði við Ísak: ,,Far þú burt frá oss, því að þú ert orðinn miklu voldugri en vér.``
17فمضى اسحق من هناك ونزل في وادي جرار واقام هناك
17Þá fór Ísak þaðan og tók sér bólfestu í Gerardal og bjó þar.
18فعاد اسحق ونبش آبار الماء التي حفروها في ايام ابراهيم ابيه وطمّها الفلسطينيون بعد موت ابيه. ودعاها باسماء كالاسماء التي دعاها بها ابوه.
18Og Ísak lét aftur grafa upp brunnana, sem þeir höfðu grafið á dögum Abrahams föður hans og Filistar höfðu aftur byrgt eftir dauða Abrahams, og gaf þeim hin sömu heiti sem faðir hans hafði gefið þeim.
19وحفر عبيد اسحق في الوادي فوجدوا هناك بئر ماء حيّ.
19Þrælar Ísaks grófu í dalnum og fundu þar brunn lifandi vatns.
20فخاصم رعاة جرار رعاة اسحق قائلين لنا الماء. فدعا اسم البئر عسق لانهم نازعوه.
20En fjárhirðar í Gerar deildu við fjárhirða Ísaks og sögðu: ,,Vér eigum vatnið.`` Og hann nefndi brunninn Esek, af því að þeir höfðu þráttað við hann.
21ثم حفروا بئرا اخرى وتخاصموا عليها ايضا. فدعى اسمها سطنة.
21Þá grófu þeir annan brunn, en deildu einnig um hann, og hann nefndi hann Sitna.
22ثم نقل من هناك وحفر بئرا اخرى ولم يتخاصموا عليها. فدعا اسمها رحوبوت. وقال انه الآن قد ارحب لنا الرب واثمرنا في الارض.
22Eftir það fór hann þaðan og gróf enn brunn. En um hann deildu þeir ekki, og hann nefndi hann Rehóbót og sagði: ,,Nú hefir Drottinn rýmkað um oss, svo að vér megum vaxa í landinu.``
23ثم صعد من هناك الى بئر سبع.
23Og þaðan fór hann upp til Beerseba.
24فظهر له الرب في تلك الليلة وقال انا اله ابراهيم ابيك. لا تخف لاني معك واباركك واكثر نسلك من اجل ابراهيم عبدي.
24Þá hina sömu nótt birtist Drottinn honum og mælti: ,,Ég er Guð Abrahams, föður þíns. Óttast þú eigi, því að ég er með þér. Og ég mun blessa þig og margfalda afkvæmi þitt fyrir sakir Abrahams, þjóns míns.``
25فبنى هناك مذبحا ودعا باسم الرب. ونصب هناك خيمته وحفر هناك عبيد اسحق بئرا
25Og hann reisti þar altari og ákallaði nafn Drottins og setti þar tjald sitt, og þrælar Ísaks grófu þar brunn.
26وذهب اليه من جرار ابيمالك وأحزّات من اصحابه وفيكول رئيس جيشه.
26Þá kom Abímelek til hans frá Gerar og Akúsat, vinur hans, og Píkól, hershöfðingi hans.
27فقال لهم اسحق ما بالكم أتيتم اليّ وانتم قد ابغضتموني وصرفتموني من عندكم.
27Þá sagði Ísak við þá: ,,Hví komið þér til mín, þar sem þér þó hatið mig og hafið rekið mig burt frá yður?``
28فقالوا اننا قد رأينا ان الرب كان معك. فقلنا ليكن بيننا حلف بيننا وبينك ونقطع معك عهدا
28En þeir svöruðu: ,,Vér höfum berlega séð, að Drottinn er með þér. Fyrir því sögðum vér: ,Eiður sé milli vor, milli vor og þín,` og vér viljum gjöra við þig sáttmála:
29ان لا تصنع بنا شرا. كما لم نمسّك وكما لم نصنع بك الا خيرا وصرفناك بسلام. انت الآن مبارك الرب.
29Þú skalt oss ekki mein gjöra, svo sem vér höfum eigi snortið þig og svo sem vér höfum eigi gjört þér nema gott og látið þig fara í friði, því að þú ert nú blessaður af Drottni.``
30فصنع لهم ضيافة. فأكلوا وشربوا.
30Eftir það gjörði hann þeim veislu, og þeir átu og drukku.
31ثم بكروا في الغد وحلفوا بعضهم لبعض وصرفهم اسحق. فمضوا من عنده بسلام.
31Og árla morguninn eftir unnu þeir hver öðrum eiða. Og Ísak lét þá í burt fara, og þeir fóru frá honum í friði.
32وحدث في ذلك اليوم ان عبيد اسحق جاءوا واخبروه عن البئر التي حفروا وقالوا له قد وجدنا ماء.
32Þann sama dag bar svo við, að þrælar Ísaks komu og sögðu honum frá brunninum, sem þeir höfðu grafið, og mæltu við hann: ,,Vér höfum fundið vatn.``
33فدعاها شبعة. لذلك اسم المدينة بئر سبع الى هذا اليوم
33Og hann nefndi hann Síba. Fyrir því heitir borgin Beerseba allt til þessa dags.
34ولما كان عيسو ابن اربعين سنة اتخذ زوجة يهوديت ابنة بيري الحثّي وبسمة ابنة ايلون الحثّي.
34Er Esaú var fertugur að aldri, gekk hann að eiga Júdít, dóttur Hetítans Beerí, og Basmat, dóttur Hetítans Elons.Og var þeim Ísak og Rebekku sár skapraun að þeim.
35فكانتا مرارة نفس لاسحق ورفقة
35Og var þeim Ísak og Rebekku sár skapraun að þeim.