الكتاب المقدس (Van Dyke)

Icelandic

Genesis

40

1وحدث بعد هذه الامور ان ساقي ملك مصر والخباز اذنبا الى سيدهما ملك مصر.
1Eftir þetta varð sá atburður, að byrlari konungsins í Egyptalandi og bakarinn brutu á móti herra sínum, Egyptalandskonungi.
2فسخط فرعون على خصيّيه رئيس السقاة ورئيس الخبازين.
2Og Faraó reiddist báðum hirðmönnum sínum, yfirbyrlaranum og yfirbakaranum,
3فوضعهما في حبس بيت رئيس الشرط في بيت السجن المكان الذي كان يوسف محبوسا فيه.
3og lét setja þá í varðhald í húsi lífvarðarforingjans, í myrkvastofuna, þar sem Jósef var í haldi.
4فاقام رئيس الشرط يوسف عندهما فخدمهما. وكانا اياما في الحبس
4Og lífvarðarforinginn setti Jósef til þess að þjóna þeim, og voru þeir nú um hríð í varðhaldi.
5وحلما كلاهما حلما في ليلة واحدة كل واحد حلمه كل واحد بحسب تعبير حلمه. ساقي ملك مصر وخبازه المحبوسان في بيت السجن.
5Þá dreymdi þá báða draum, byrlara og bakara konungsins í Egyptalandi, sem haldnir voru í myrkvastofunni, sinn drauminn hvorn sömu nóttina, og hafði hvor draumurinn sína þýðingu.
6فدخل يوسف اليهما في الصباح ونظرهما واذا هما مغتمّان.
6Og er Jósef kom inn til þeirra um morguninn, sá hann að þeir voru óglaðir.
7فسأل خصيّي فرعون اللذين معه في حبس بيت سيده قائلا لماذا وجهاكما مكمّدان اليوم.
7Spurði hann þá hirðmenn Faraós, sem voru með honum í varðhaldi í húsi húsbónda hans, og mælti: ,,Hvers vegna eruð þið svo daprir í bragði í dag?``
8فقالا له حلمنا حلما وليس من يعبره. فقال لهما يوسف أليست لله التعابير. قصا عليّ
8En þeir svöruðu honum: ,,Okkur hefir dreymt draum, og hér er enginn, sem geti ráðið hann.`` Þá sagði Jósef við þá: ,,Er það ekki Guðs að ráða drauma? Segið mér þó.``
9فقصّ رئيس السقاة حلمه على يوسف وقال له كنت في حلمي واذا كرمة امامي.
9Þá sagði yfirbyrlarinn Jósef draum sinn og mælti við hann: ,,Mér þótti í svefninum sem vínviður stæði fyrir framan mig.
10وفي الكرمة ثلاثة قضبان. وهي اذ أفرخت طلع زهرها وانضجت عناقيدها عنبا.
10Á vínviðinum voru þrjár greinar, og jafnskjótt sem hann skaut frjóöngum, spruttu blóm hans út og klasar hans báru fullvaxin vínber.
11وكانت كاس فرعون في يدي. فاخذت العنب وعصرته في كاس فرعون واعطيت الكاس في يد فرعون.
11En ég hélt á bikar Faraós í hendinni og tók vínberin og sprengdi þau í bikar Faraós og rétti svo bikarinn að Faraó.``
12فقال له يوسف هذا تعبيره. الثلاثة القضبان هي ثلاثة ايام.
12Þá sagði Jósef við hann: ,,Ráðning draumsins er þessi: Þrjár vínviðargreinarnar merkja þrjá daga.
13في ثلاثة ايام ايضا يرفع فرعون راسك ويردك الى مقامك. فتعطي كاس فرعون في يده كالعادة الاولى حين كنت ساقيه.
13Að þrem dögum liðnum mun Faraó hefja höfuð þitt og setja þig aftur inn í embætti þitt. Munt þú þá rétta Faraó bikarinn, eins og áður var venja, er þú varst byrlari hans.
14وانما اذا ذكرتني عندك حينما يصير لك خير تصنع اليّ احسانا وتذكرني لفرعون وتخرجني من هذا البيت.
14En minnstu mín, er þér gengur í vil, og gjör þá miskunn á mér að minnast á mig við Faraó, svo að þú megir frelsa mig úr þessu húsi.
15لاني قد سرقت من ارض العبرانيين. وهنا ايضا لم افعل شيئا حتى وضعوني في السجن
15Því að mér var með leynd stolið úr landi Hebrea, og eigi hefi ég heldur hér neitt það til saka unnið, að ég yrði settur í þessa dýflissu.``
16فلما رأى رئيس الخبازين انه عبّر جيدا قال ليوسف كنت انا ايضا في حلمي واذا ثلاثة سلال حوّارى على راسي.
16En er yfirbakarinn sá, að ráðning hans var góð, sagði hann við Jósef: ,,Mig dreymdi líka, að ég bæri á höfðinu þrjár karfir með hveitibrauði.
17وفي السل الاعلى من جميع طعام فرعون من صنعة الخباز. والطيور تاكله من السل عن راسي.
17Og í efstu körfunni var alls konar sælgætisbrauð handa Faraó, og fuglarnir átu það úr körfunni á höfði mér.``
18فاجاب يوسف وقال هذا تعبيره. الثلاثة السلال هي ثلاثة ايام.
18Þá svaraði Jósef og mælti: ,,Ráðning draumsins er þessi: Þrjár karfirnar merkja þrjá daga.
19في ثلاثة ايام ايضا يرفع فرعون راسك عنك ويعلقك على خشبة وتأكل الطيور لحمك عنك
19Að þrem dögum liðnum mun Faraó hefja höfuð þitt af þér og festa þig á gálga, og fuglarnir munu eta af þér hold þitt.``
20فحدث في اليوم الثالث يوم ميلاد فرعون انه صنع وليمة لجميع عبيده ورفع راس رئيس السقاة وراس رئيس الخبازين بين عبيده.
20Og það bar til á þriðja degi, á afmælisdegi Faraós, að hann hélt öllum þjónum sínum veislu. Hóf hann þá upp höfuð yfirbyrlarans og höfuð yfirbakarans í viðurvist þjóna sinna.
21ورد رئيس السقاة الى سقيه. فأعطى الكاس في يد فرعون.
21Setti hann yfirbyrlarann aftur í embætti hans, að hann mætti aftur bera Faraó bikarinn,
22واما رئيس الخبازين فعلقه كما عبّر لهما يوسف.
22en yfirbakarann lét hann hengja, eins og Jósef hafði ráðið drauminn fyrir þá.En eigi minntist yfirbyrlarinn Jósefs, heldur gleymdi honum.
23ولكن لم يذكر رئيس السقاة يوسف بل نسيه
23En eigi minntist yfirbyrlarinn Jósefs, heldur gleymdi honum.