1والذين ختموا هم نحميا الترشاثا ابن حكليا وصدقيا
1Á hinum innsigluðu skjölum stóðu: Nehemía landstjóri Hakalíason og Sedekía,
2وسرايا وعزريا ويرميا
2Seraja, Asarja, Jeremía,
3وفشحور وامريا وملكيا
3Pashúr, Amarja, Malkía,
4وحطوش وشبنيا وملّوخ
4Hattús, Sebanja, Mallúk,
5وحاريم ومريموث وعوبديا
5Harím, Meremót, Óbadía,
6ودانيال وجنثون وباروخ
6Daníel, Ginnetón, Barúk,
7ومشلام وابيا وميامين
7Mesúllam, Abía, Míjamín,
8ومعزيا وبلجاي وشمعيا. هؤلاء هم الكهنة.
8Maasja, Bilgaí, Semaja, _ þetta voru prestarnir.
9واللاويون يشوع بن ازنيا وبنوي من بني حيناداد وقدميئيل
9Levítarnir: Jesúa Asanjason, Binnúí, einn af niðjum Henadads, Kadmíel,
10واخوتهم شبنيا وهوديا وقليطا وفلايا وحانان
10og bræður þeirra: Sebanja, Hódía, Kelíta, Pelaja, Hanan,
11وميخا ورحوب وحشبيا
11Míka, Rehób, Hasabja,
12وزكور وشربيا وشبنيا
12Sakkúr, Serebja, Sebanja,
13وهوديا وباني وبنينو
13Hódía, Baní, Benínú.
14رؤوس الشعب فرعوش وفحث موآب وعيلام وزتو وباني
14Höfðingjar lýðsins: Parós, Pahat Móab, Elam, Sattú, Baní,
15وبنّي وعزجد وبيباي
15Búní, Asgad, Bebaí,
16وادونيا وبغواي وعادين
16Adónía, Bigvaí, Adín,
17واطير وحزقيا وعزور
17Ater, Hiskía, Assúr,
18وهوديا وحشوم وبيصاي
18Hódía, Hasúm, Besaí,
19وحاريف وعناثوث ونيباي
19Haríf, Anatót, Nóbaí,
20ومجفيعاش ومشلام وحزير
20Magpías, Mesúllam, Hesír,
21ومشزبئيل وصادوق ويدوع
21Mesesabeel, Sadók, Jaddúa,
22وفلطيا وحانان وعنايا
22Pelatja, Hanan, Anaja,
23وهوشع وحننيا وحشوب
23Hósea, Hananja, Hassúb,
24وهلوحيش وفلحا وشوبيق
24Hallóhes, Pílha, Sóbek,
25ورحوم وحشبنا ومعسيا
25Rehúm, Hasabna, Maaseja,
26واخيّا وحانان وعانان
26Ahía, Hanan, Anan,
27وملّوخ وحريم وبعنة
27Mallúk, Harím og Baana.
28وباقي الشعب والكهنة واللاويين والبوابين والمغنين والنثينيم وكل الذين انفصلوا من شعوب الاراضي الى شريعة الله ونسائهم وبنيهم وبناتهم كل اصحاب المعرفة والفهم
28Og hinir af lýðnum _ prestarnir, levítarnir, hliðverðirnir, söngvararnir, musterisþjónarnir og allir þeir, sem skilið höfðu sig frá hinum heiðnu íbúum landsins og gengist undir lögmál Guðs, konur þeirra, synir og dætur, allir þeir er komnir voru til vits og ára,
29لصقوا باخوتهم وعظمائهم ودخلوا في قسم وحلف ان يسيروا في شريعة الله التي أعطيت عن يد موسى عبد الله وان يحفظوا ويعملوا جميع وصايا الرب سيدنا واحكامه وفرائضه
29_ gengu í flokk með bræðrum sínum, göfugmennum þeirra, og bundu það eiðum og svardögum, að þeir skyldu breyta eftir lögmáli Guðs, því er gefið var fyrir Móse, þjón Guðs, og varðveita og halda öll boðorð Drottins, herra vors, og skipanir hans og lög:
30وان لا نعطي بناتنا لشعوب الارض ولا ناخذ بناتهم لبنينا.
30Að vér skyldum ekki gifta dætur vorar hinum heiðnu íbúum landsins, né heldur taka dætur þeirra sonum vorum til handa.
31وشعوب الارض الذين يأتون بالبضائع وكل طعام يوم السبت للبيع لا نأخذ منهم في سبت ولا في يوم مقدس وان نترك السنة السابعة والمطالبة بكل دين.
31Enn fremur, að þegar hinir heiðnu íbúar landsins kæmu með torgvörur og alls konar korn á hvíldardegi til sölu, þá skyldum vér eigi kaupa það af þeim á hvíldardegi eða öðrum helgum degi. Og að vér skyldum láta landið hvílast sjöunda árið og gefa upp öll veðlán.
32واقمنا على انفسنا فرائض ان نجعل على انفسنا ثلث شاقل كل سنة لخدمة بيت الهنا
32Enn fremur lögðum vér á oss þá föstu kvöð að gefa þriðjung sikils á ári til þjónustunnar í musteri Guðs vors,
33لخبز الوجوه والتقدمة الدائمة والمحرقة الدائمة والسبوت والاهلّة والمواسم والاقداس وذبائح الخطية للتكفير عن اسرائيل ولكل عمل بيت الهنا.
33til raðsettu brauðanna, hinnar stöðugu matfórnar og hinnar stöðugu brennifórnar, til fórnanna á hvíldardögum og tunglkomudögum, til hátíðafórnanna, þakkarfórnanna og syndafórnanna, til þess að friðþægja fyrir Ísrael, og til allra starfa í musteri Guðs vors.
34والقينا قرعا على قربان الحطب بين الكهنة واللاويين والشعب لادخاله الى بيت الهنا حسب بيوت آبائنا في اوقات معينة سنة فسنة لاجل احراقه على مذبح الرب الهنا كما هو مكتوب في الشريعة
34Og vér, prestarnir, levítarnir og lýðurinn vörpuðum hlutum um viðargjöfina, um að færa viðinn í musteri Guðs vors eftir ættum vorum á tilteknum tíma á ári hverju til þess að brenna honum á altari Drottins Guðs vors, eins og fyrir er mælt í lögmálinu.
35ولادخال باكورات ارضنا وباكورات ثمر كل شجرة سنة فسنة الى بيت الرب
35Vér skuldbundum oss og til að færa frumgróða akurlands vors og frumgróða allra aldina af hvers konar trjám á ári hverju í musteri Drottins,
36وابكار بنينا وبهائمنا كما هو مكتوب في الشريعة وابكار بقرنا وغنمنا لاحضارها الى بيت الهنا الى الكهنة الخادمين في بيت الهنا.
36og sömuleiðis frumburði sona vorra og fénaðar, eins og fyrir er mælt í lögmálinu, og að færa frumburði nauta vorra og sauðfjár í musteri Guðs vors, til prestanna, er gegna þjónustu í musteri Guðs vors.
37وان نأتي باوائل عجيننا ورفائعنا واثمار كل شجرة من الخمر والزيت الى الكهنة الى مخادع بيت الهنا وبعشر ارضنا الى اللاويين واللاويون هم الذين يعشرون في جميع مدن فلاحتنا.
37Frumgróðann af deigi voru og fórnargjöfum vorum og aldinum allra trjáa, aldinlegi og olíu viljum vér og færa prestunum inn í herbergi musteris Guðs vors og levítunum tíund af akurlandi voru, því að þeir, levítarnir, heimta saman tíundina í öllum akuryrkjuborgum vorum.
38ويكون الكاهن ابن هرون مع اللاويين حين يعشر اللاويون ويصعد اللاويون عشر الاعشار الى بيت الهنا الى المخادع الى بيت الخزينة.
38Og prestur, Aronsniðji, skal vera hjá levítunum, þá er þeir heimta saman tíundina, og levítarnir skulu færa tíund tíundarinnar upp í musteri Guðs vors, inn í herbergi féhirslunnar.Því að í þessi herbergi skulu Ísraelsmenn og levítarnir færa fórnargjöf korns og aldinlagar og olífuolíu, þar eð hin helgu ker, prestarnir, er þjónustu gegna, hliðverðirnir og söngvararnir eru þar. Og eigi viljum vér yfirgefa musteri Guðs vors.
39لان بني اسرائيل وبني لاوي ياتون برفيعة القمح والخمر والزيت الى المخادع وهناك آنية القدس والكهنة الخادمون والبوابون والمغنون ولا نترك بيت الهنا
39Því að í þessi herbergi skulu Ísraelsmenn og levítarnir færa fórnargjöf korns og aldinlagar og olífuolíu, þar eð hin helgu ker, prestarnir, er þjónustu gegna, hliðverðirnir og söngvararnir eru þar. Og eigi viljum vér yfirgefa musteri Guðs vors.