1Така казва Господ на помазаника Си, На Кира, когото Аз държа за дясната ръка, За да покоря народи пред него, И да разпаша кръста на царе, За да отворя вратите пред него. Та да не затворят портите:
1Svo segir Drottinn við sinn smurða, við Kýrus, sem ég held í hægri höndina á, til þess að leggja að velli þjóðir fyrir augliti hans og spretta belti af lendum konunganna, til þess að opna fyrir honum dyrnar og til þess að borgarhliðin verði eigi lokuð:
2Аз ще ходя пред тебе И ще изравня неравните места; Ще разбия медните врати, И ще строша железните лостове;
2Ég mun ganga á undan þér og jafna hólana, ég mun brjóta eirhliðin og mölva járnslárnar.
3Ще ти дам съкровища [пазени] в тъмнина, И богатства скрити в скривалища, За да познаеш, че Аз съм Господ, Израилевият Бог, Който те призовавам по името ти.
3Ég mun gefa þér hina huldu fjársjóðu og hina fólgnu dýrgripi, svo að þú kannist við, að það er ég, Drottinn, sem kalla þig með nafni þínu, ég Ísraels Guð.
4Заради Якова служителят Ми И Израиля избрания Ми Призовах те по името ти, Дадох ти почтено име, ако и да Ме не познаваш,
4Vegna þjóns míns Jakobs og vegna Ísraels, míns útvalda, kallaði ég þig með nafni þínu, nefndi þig sæmdarnafni, þó að þú þekktir mig ekki.
5Аз съм Господ, и няма друг; Няма бог освен Мене; Аз те описах, ако и да Ме не познаваш,
5Ég er Drottinn og enginn annar. Enginn Guð er til nema ég. Ég hertygjaði þig, þó að þú þekktir mig ekki,
6За да познаят от изгрева на слънцето и от запад, Че освен Мене няма никой, [Че] Аз съм Господ, и няма друг.
6svo að menn skyldu kannast við það bæði í austri og vestri, að enginn er til nema ég. Ég er Drottinn og enginn annar.
7Аз създавам светлината и творя тъмнината; Правя мир, творя и зло! Аз Господ съм, Който правя всичко това.
7Ég tilbý ljósið og framleiði myrkrið, ég veiti heill og veld óhamingju. Ég er Drottinn, sem gjöri allt þetta.
8Роси, небе, от горе, И нека излеят облаците правда; Нека се отвори земята, за да се роди спасение, И за да изникне същевременно правда; Аз Господ създадох това.
8Drjúpið, þér himnar, að ofan, og láti skýin réttlæti niður streyma. Jörðin opnist og láti hjálpræði fram spretta og réttlæti blómgast jafnframt. Ég, Drottinn, kem því til vegar.
9Горко на онзи, който се препира със Създателя си! Черепка от земните черепки! Ще рече ли калта на този, който й дава образ: Що правиш? Или изделието ти [да рече за тебе]: Няма ръце?
9Vei þeim, sem þráttar við skapara sinn, sjálfur leirbrot innan um önnur leirbrot jarðar! Hvort má leirinn segja við leirmyndarann: ,,Hvað getur þú?`` eða handaverk hans: ,,Hann hefir engar hendur.``
10Горко на онзи, който казва на баща [си]: Какво раждаш? Или на жена му: Какво добиваш?
10Vei þeim, sem segir við föður sinn: ,,Hvað munt þú fá getið!`` eða við konuna: ,,Hvað ætli þú getir fætt!``
11Така казва Господ, Светият на Израиля и неговият Създател: Допитвай се до Мене за бъдещето; За синовете Ми и за делото на ръцете Ми заповядайте Ми.
11Svo segir Drottinn, Hinn heilagi í Ísrael og sá er hann hefir myndað: Spyrjið mig um hið ókomna og felið mér að annast sonu mína og verk handa minna!
12Аз създадох земята, и сътворих човека на нея; Аз, да! Моите ръце разпростряха небето, Аз дадох заповеди на цялото му множество.
12Ég hefi til búið jörðina og skapað mennina á henni. Mínar hendur hafa þanið út himininn og ég hefi kallað fram allan hans her.
13Аз издигнах него {Т.е., Кира, виж. ст. 1.} с правда, И ще оправям всичките му пътища; Той ще съгради града Ми и ще пусне пленниците Ми, Без откуп или подаръци, казва Господ на Силите.
13Ég hefi vakið hann upp í réttlæti og ég mun greiða alla hans vegu. Hann skal byggja upp borg mína og gefa útlögum mínum heimfararleyfi, og það án endurgjalds og án fégjafa, _ segir Drottinn allsherjar.
14Така казва Господ: [Печалбата от] труда на Египет и търговията на Етиопия. И на високите мъже савците, Ще минат към тебе и твои ще бъдат; Ще те дирят; в окови ще заминат; И като ти се поклонят ще ти се помолят, [казвайки]: Само между тебе е Бог, и няма друг, [Друг] бог няма.
14Svo segir Drottinn: Auður Egyptalands og verslunargróði Blálands og Sebainga, hinna hávöxnu manna, skal ganga til þín og verða þín eign. Þeir skulu fylgja þér, í fjötrum skulu þeir koma, og þeir skulu falla fram fyrir þér og grátbæna þig og segja: ,,Guð er hjá þér einum, enginn annar er til, enginn annar guð.``
15Наистина Ти си Бог, Който се криеш, Боже Израилев, Спасителю
15Sannlega ert þú Guð, sem hylur þig, Ísraels Guð, frelsari.
16Те всички ще се посрамят и смутят; Те всички ще си отидат засрамени, които работят идоли.
16Skurðgoðasmiðirnir verða sér til skammar, já, til háðungar allir saman, þeir ganga allir sneyptir.
17А Израил ще се спаси чрез Господа с вечно спасение; Вие няма да се посрамите нито да се смутите до вечни времена.
17En Ísrael frelsast fyrir Drottin eilífri frelsun. Þér skuluð eigi verða til skammar né háðungar að eilífu.
18Защото така казва Господ, Който сътвори небето, (Твоя Бог, Който създаде земята, направи я, и я утвърди, [Който] не я сътвори пустиня, [но] я създаде, за да се населява): Аз съм Господ, и няма друг.
18Já, svo segir Drottinn, sá er himininn hefir skapað _ hann einn er Guð, sá er jörðina hefir myndað og hana til búið, hann, sem hefir grundvallað hana og hefir eigi skapað hana til þess, að hún væri auðn, heldur myndað hana svo, að hún væri byggileg: Ég er Drottinn, og enginn annar.
19Не съм говорил в тайно, от място в тъмна земя; Не съм рекъл на Якововото потомство: Търсете Ме напразно. Аз Господ говоря правда, възвестявам правота.
19Ég hefi ekki talað í leynum, einhvers staðar í landi myrkranna. Ég hefi eigi sagt við Jakobsniðja: ,,Leitið mín út í bláinn!`` Ég, Drottinn, tala það sem rétt er og kunngjöri sannmæli.
20Съберете се та дойдете, Приближете се, всички вие избягнали от народите; Нямат разум ония, които издигат дървените си идоли, И се молят на бог, който не може да спаси.
20Safnist saman og komið, nálægið yður, allir þér af þjóðunum, sem undan hafið komist: Skynlausir eru þeir, sem burðast með trélíkneski sitt og biðja til guðs, er eigi getur hjálpað.
21Изявете и приведете [ги;] Да! нека се съветват заедно; Кой е прогласил това от древността? Кой го е изявил от отдавнашното време? Не Аз ли Господ? и освен Мене няма друг бог, Освен Мене няма бог праведен и спасител.
21Gjörið kunnugt og segið til! Já, ráðfæri þeir sig hver við annan! Hver hefir boðað þetta frá öndverðu og kunngjört það fyrir löngu? Hefi ég, Drottinn, ekki gjört það? Enginn Guð er til nema ég. Fyrir utan mig er enginn sannur Guð og hjálpari til.
22Към Мене погледнете и спасени бъдете всички земни краища; Защото Аз съм Бог, и няма друг.
22Snúið yður til mín og látið frelsast, þér gjörvöll endimörk jarðarinnar, því að ég er Guð og enginn annar.
23В Себе си Се заклех, (Праведна дума излезе из устата Ми, и няма да се повърне), Че пред Мене ще се преклони всяко коляно, Всеки език ще се закълне в [Мене].
23Ég hefi svarið við sjálfan mig, af munni mínum er sannleikur út genginn, orð, er eigi mun bregðast: Fyrir mér skal sérhvert kné beygja sig, sérhver tunga sverja mér trúnað.
24Само в Господа, ще рече някой за Мене, Има правда и сила; При Него ще дойдат човеците, А всички, които се разгневиха на Него, ще се засрамят.
24,,Hjá Drottni einum,`` mun um mig sagt verða, ,,er réttlæti og vald.`` Allir fjendur hans skulu til hans koma og blygðast sín.Allir Ísraelsniðjar skulu réttlætast fyrir Drottin og miklast af honum.
25Чрез Господа ще се оправдае И с Него ще се хвали цялото Израилево потомство.
25Allir Ísraelsniðjar skulu réttlætast fyrir Drottin og miklast af honum.