1Така ми рече Господ: Иди та си купи ленен пояс, и опаши го на кръста си, но във вода не го туряй.
1Svo mælti Drottinn við mig: Far og kaup þér línbelti og legg það um lendar þér, en lát það ekki koma í vatn.
2И тъй, купих пояса, според Господното слово, и опасах го на кръста си.
2Og ég keypti beltið eftir orði Drottins og lagði um lendar mér.
3И Господното слово дойде към мене втори път и рече:
3Og orð Drottins kom til mín annað sinn, svohljóðandi:
4Вземи пояса, който си купил, който е на кръста ти, и стани та иди при Ефрат, и скрий го там в някоя пукнатина на канарата.
4Tak beltið, sem þú keyptir og um lendar þínar er, og legg af stað og far austur að Efrat og fel það þar í bergskoru.
5Прочее, отидох та го скрих при Ефрат, според както ми заповяда Господ.
5Og ég fór og fal það hjá Efrat, eins og Drottinn hafði boðið mér.
6И подир много дни Господ ми рече: Стани та иди при Ефрат, и вземи от там пояса, който ти заповядах да скриеш там.
6En er alllangur tími var um liðinn, sagði Drottinn við mig: Legg af stað og far austur að Efrat og tak þar beltið, sem ég bauð þér að fela þar.
7Тогава отидох при Ефрат та изкопах, и взех пояса от мястото гдето бях го скрил; и, ето, поясът беше се развалил, не струваше за нищо.
7Og ég fór austur að Efrat, gróf og tók beltið á þeim stað, sem ég hafði falið það. En sjá, beltið var orðið skemmt, til einskis nýtt framar.
8Тогава Господното слово дойде към мене и рече:
8Og orð Drottins kom til mín, svo hljóðandi:
9Така казва Господ: Също така ще разваля гордостта на Юда И голямата гордост на Ерусалим.
9Svo segir Drottinn: Þannig vil ég skemma hroka Júda og hroka Jerúsalem, þann hinn mikla.
10Тия зли люде, които отказват да слушат думите Ми, Които ходят според упоритостта на своето сърце, И следват други богове, за да им служат и да им се кланят, Ще бъдат като тоя пояс, който не струва за нищо.
10Þessir vondu menn, sem ekki vilja hlýða orðum mínum, sem fara eftir þverúð hjarta síns og elta aðra guði til þess að þjóna þeim og falla fram fyrir þeim _ þeir skulu verða eins og þetta belti, sem til einskis er nýtt framar.
11Защото като пояс, който прилепва за кръста на човека, Аз прилепих при Себе Си целия Израилев дом И целия Юдов дом, казва Господ, За да Ми бъдат люде и име, Хвала и слава; но не послушаха.
11Því að eins og beltið fellir sig að lendum manns, eins hafði ég látið allt Ísraels hús og allt Júda hús fella sig að mér _ segir Drottinn _ til þess að það skyldi vera minn lýður og mér til frægðar, lofstírs og prýði, en þeir hlýddu ekki.
12За туй, кажи им това слово - Така казва Господ Израилевият Бог: Всеки мех се пълни с вино, И те ще ти рекат: Та не знаем ли ние, че всеки мех се пълни с вино?
12Mæl til þeirra þetta orð: Svo segir Drottinn, Ísraels Guð: ,,Sérhver krukka verður fyllt víni.`` En segi þeir þá við þig: ,,Vitum vér þá ekki, að sérhver krukka verður fyllt víni?``
13Тогава речи им: Така казва Господ: Ето, ще напълня до опиване всичките жители на тая земя, - Царете, които седят на Давидовия престол, Свещениците, пророците, И всичките ерусалимски жители.
13þá seg við þá: ,,Svo segir Drottinn: Sjá, ég fylli alla íbúa þessa lands og konungana, sem sitja í hásæti Davíðs, og prestana og spámennina og alla Jerúsalembúa, svo að þeir verði drukknir,
14Ще ги удрям един о друг, Бащите и синовете заедно, казва Господ; Няма да пожаля, нито да пощадя, нито да покажа милост Та да ги не изтребя.
14og mola þá sundur hvern við annan, feður og sonu alla saman _ segir Drottinn. Ég tortími þeim hlífðarlaust, án nokkurrar vægðar og miskunnar.``
15Слушайте и внимавайте, не се надигайте; Защото Господ е говорил.
15Heyrið og takið eftir! Verið ekki dramblátir, því að Drottinn hefir talað!
16Дайте слава на Господа вашия Бог Преди да докара тъмнина, Преди нозете ви да се препънат по тъмните планини, И [преди] Той да превърне в мрачна сянка Виделото, което вие очаквате, И да го направи гъста тъмнина.
16Gefið Drottni, Guði yðar, dýrðina, áður en dimmir, áður en fætur yðar steyta á rökkurfjöllum. Þér væntið ljóss, en hann mun breyta því í niðdimmu og gjöra það að svartamyrkri.
17Но ако не послушате това, Душата ми ще плаче тайно поради гордостта [ви]; И окото ми ще се просълзи горчиво и ще рони сълзи, Защото стадото Господно се завежда в плен.
17En ef þér hlýðið því ekki, þá mun ég í leyni gráta vegna hrokans og sífellt tárast, já augu mín munu fljóta í tárum, af því að hjörð Drottins verður flutt burt hertekin.
18Кажи на царя и на овдовялата царица: Смирете се, седнете ниско, Защото падна главното ви [украшение], Славната ви корона.
18Seg við konung og við konungsmóður: ,,Setjist lágt, því að fallin er af höfðum yðar dýrlega kórónan!
19Градовете на юг се затвориха, И няма кой да ги отвори; Всички от Юда са закарани в плен, Той цял е заведен в плен.
19Borgir Suðurlandsins eru lokaðar, og enginn opnar, Júdalýður hefur verið burt fluttur allur saman, burt fluttur með tölu.``
20Дигни очите си та виж идещите от север; Где е стадото, което ти се даде, - хубавите твои овце?
20Hef upp augu þín og sjá, þeir koma að norðan! Hvar er hjörðin, sem þér var fengin, þínir ágætu sauðir?
21Какво ще речеш, когато ще постави Приятелите [ти] да началствуват над тебе, Тъй като ти сам си ги научил [да бъдат] против тебе? Не ще ли те хванат болки както на жена, която ражда?
21Hvað munt þú segja, þegar þeir setja þá menn höfðingja yfir þig, sem þú hefir sjálf kennt að vera á móti þér? Munu ekki hviður að þér koma, eins og að jóðsjúkri konu,
22Ако ли речеш в сърцето си: Защо ми се случи това? Поради многото ти беззакония дигнаха се полите ти, И петите ти понасят насилие.
22er þú segir í hjarta þínu: ,Hví ber mér slíkt að höndum?` Sakir þinnar miklu misgjörðar er klæðafaldi þínum upp flett, hælar þínir með valdi berir gjörðir.
23Може ли етиопянин да промени кожата си, или леопард пъстротите си? Тогава можете да правите добро вие, които сте се научили да правите зло.
23Getur blámaður breytt hörundslit sínum eða pardusdýrið flekkjum sínum? Ef svo væri munduð þér og megna að breyta vel, þér sem vanist hafið að gjöra illt.
24Затова ще ги разпръсна като плява, Която се разнася от пустинния вятър.
24Ég vil tvístra þeim eins og hálmleggjum, sem berast fyrir eyðimerkurvindi.
25Това е, [което] ти [се пада с] жребие от Мене, Отмереният ти дял, казва Господ, - Понеже си Ме забравил и си уповавал на лъжа,
25Þetta er hlutur þinn, afmældur skammtur þinn frá minni hendi _ segir Drottinn _ af því að þú hefir gleymt mér og treystir á lygi.
26Затова и Аз ще дигна полите ти до лицето ти, Та ще се яви срамотата ти.
26Fyrir því kippi ég og klæðafaldi þínum upp að framan, svo að blygðan þín verði ber.Hórdóm þinn og losta-hví, hið svívirðilega fúllífi þitt _ á fórnarhæðunum úti á víðavangi hefi ég séð viðurstyggðir þínar. Vei þér, Jerúsalem, þú munt ekki hrein verða _ hve langt mun enn þangað til?
27Видях твоите мерзости по хълмовете и по полетата, Прелюбодействата ти и цвиленията ти, Безсрамното ти блудство. Горко ти, Ерусалиме! До кога още няма да се очистиш?
27Hórdóm þinn og losta-hví, hið svívirðilega fúllífi þitt _ á fórnarhæðunum úti á víðavangi hefi ég séð viðurstyggðir þínar. Vei þér, Jerúsalem, þú munt ekki hrein verða _ hve langt mun enn þangað til?