1Господното слово дойде пак към мене и рече:
1Orð Drottins kom til mín:
2Недей си взема жена, Нито да родиш синове или дъщери на това място,
2Þú skalt ekki taka þér konu, og þú skalt enga sonu né dætur eignast á þessum stað.
3Защото така казва Господ За синовете и за дъщерите, които се раждат на това място, И за майките, които са ги родили, И за бащите, които са ги добили в тая страна;
3Því að svo segir Drottinn um þá sonu og dætur, sem fæðast á þessum stað, og um mæðurnar, sem börnin ala, og um feðurna, sem geta þau í þessu landi:
4Те ще умрат от разни видове люта смърт; Не ще бъдат оплакани, нито погребани; Ще бъдат като тор по лицето на земята; Ще загинат от нож и от глад, И труповете им ще бъдат храна За небесните птици и за земните зверове.
4Af banvænum sjúkdómum munu þau deyja, menn munu eigi harma þau né jarða, þau munu verða að áburði á akrinum. Fyrir sverði og hungri skulu þau farast, og líkamir þeirra munu verða fuglum himinsins og dýrum jarðarinnar að æti.
5Защото така казва Господ: Не влизай в дом гдето има жалеене, И не ходи да ридаеш или да ги оплакваш; Защото отнех мира Си от тия люде, казва Господ, Да! милосърдието и щедростите Си.
5Já, svo segir Drottinn: Þú skalt ekki ganga í sorgarhúsið og eigi fara til þess að harma, né heldur sýna þeim hluttekning, því að ég hefi tekið minn frið frá þessum lýð _ segir Drottinn _ náðina og miskunnsemina,
6И големи и малки ще измрат в тая страна; Не ще бъдат погребани, нито ще ги оплачат, Нито ще направят нарязвания [по телата си], Нито ще се обръснат за тях,
6og stórir og smáir skulu deyja í þessu landi. Þeir verða ekki jarðaðir, og ekki munu menn harma þá né þeirra vegna rista á sig skinnsprettur né gjöra sér skalla.
7Нито ще раздават [хляб] в жалеенето, За да ги утешат за умрелия, Нито ще ги напоят с утешителната чаша За баща им или за майка им.
7Og ekki munu menn brjóta sorgarbrauð þeirra vegna, til huggunar eftir látinn mann, né láta þá drekka huggunarbikar vegna föður síns og móður sinnar.
8Не влизай и в дом, гдето има пируване, Да седиш с тях та да ядеш и да пиеш;
8Eigi skalt þú heldur ganga í veisluhús, til þess að setjast með þeim til að eta og drekka.
9Защото така казва Господ на Силите, Израилевият Бог: Ето, Аз ще направя да престане в това място, Пред очите ви, и във вашите дни, Гласът на радостта и гласът на веселието, Гласът на младоженеца и гласът на невестата.
9Því að svo segir Drottinn allsherjar, Ísraels Guð: Sjá, ég mun láta öll ánægju- og gleðihljóð, öll fagnaðarlæti brúðguma og brúðar hverfa burt úr þessum stað fyrir augum yðar og á yðar dögum.
10И когато известиш на тия люде всички тия думи, и те ти рекат: Защо е изрекъл Господ това голямо зло против нас? И какво е беззаконието ни и какъв грехът ни, който сме извършили против Господа нашия Бог?
10Þegar þú nú kunngjörir þessum lýð öll þessi orð og menn segja við þig: ,,Hvers vegna hefir Drottinn hótað oss allri þessari miklu ógæfu, og hver er misgjörð vor og hver er synd vor, sem vér höfum drýgt gegn Drottni, Guði vorum?``
11Тогава да им речеш: Понеже Ме оставиха бащите ви, казва Господ, Та последваха други богове, Служиха им и им се поклониха, А Мене оставиха и закона Ми не опазиха;
11þá seg við þá: ,,Vegna þess að feður yðar yfirgáfu mig _ segir Drottinn _ og eltu aðra guði og þjónuðu þeim og féllu fram fyrir þeim, en mig yfirgáfu þeir og héldu ekki lögmál mitt.
12А и вие сторихте още по-лошо от бащите си, Защото, ето, ходите всеки по упоритостта на нечестивото си сърце, И не слушате Мене;
12Og þér breytið enn verr en feður yðar, þar sem þér farið hver og einn eftir þverúð síns vonda hjarta og hlýðið mér ekki.
13Затова ще ви изхвърля от тая страна В страна, която не сте познавали, нито вие, нито бащите ви; И там денем и нощем ще служите на други богове; Понеже няма да покажа милост към вас.
13Fyrir því vil ég varpa yður burt úr þessu landi til þess lands, sem þér hafið ekki þekkt, hvorki þér né feður yðar, og þar skuluð þér þjóna öðrum guðum dag og nótt, þar eð ég sýni yður enga miskunn.``
14Затова, ето, идат дни, казва Господ, Когато няма вече да рекат: [Заклевам се в] живота на Господа, Който изведе израилтяните от египетската земя!
14Sjá, fyrir því munu þeir dagar koma _ segir Drottinn _ að ekki mun framar sagt verða: ,,Svo sannarlega sem Drottinn lifir, sá er leiddi Ísraelsmenn út af Egyptalandi,``
15Но: [Заклевам се в] живота на Господа, Който изведе израилтяните от северната земя, И от всичките страни, гдето ги беше изгонил! И Аз ще ги върна пак в страната им, Която дадох на бащите им.
15heldur: ,,Svo sannarlega sem Drottinn lifir, sá er leiddi Ísraelsmenn út úr landinu norður frá og úr öllum þeim löndum, þangað sem hann hafði rekið þá.`` Og ég mun flytja þá aftur til lands þeirra, sem ég gaf feðrum þeirra.
16Ето, ще пратя за много рибари, Казва Господ, та ще ги изловят; И подир това ще пратя за много ловци, Та ще ги гонят от всяка планина, И от всеки хълм и от дупките на канарите.
16Sjá, ég mun senda út marga fiskimenn _ segir Drottinn _ og þeir munu fiska þá, og eftir það mun ég senda marga veiðimenn, og þeir munu veiða þá á hverju fjalli, á hverri hæð og í bergskorunum.
17Защото очите Ми са върху всичките им пътища; Те не са скрити от лицето Ми, Нито е утаено беззаконието им от очите Ми.
17Því að augu mín horfa á alla þeirra vegu, þeir eru ekki huldir fyrir mér og misgjörð þeirra er eigi falin fyrir augum mér.
18И най-напред ще им въздам двойно За беззаконието им и за греха им, Защото оскверниха земята Ми с труповете на гнусотиите си, И с мерзостите си напълниха наследството Ми.
18En fyrst vil ég gjalda þeim tvöfalt misgjörð þeirra og synd, af því að þeir hafa vanhelgað land mitt með hræi viðurstyggða sinna og fyllt óðal mitt andstyggðum sínum.
19Господи, сило моя и крепост моя, Прибежище мое в скръбен ден! При Тебе ще дойдат народите от краищата на земята, И ще рекат: Бащите ни не наследиха друго освен лъжи, Суета и безполезни работи.
19Drottinn, styrkur minn, vígi mitt og hæli mitt á neyðardegi, til þín munu þjóðir koma frá endimörkum jarðar og segja: Lygar einar hafa feður vorir hlotið að eign, fánýta guði, og enginn þeirra er að neinu gagni.
20Да си направи ли човек богове, Които, все пак, не са богове?
20Getur maðurinn gjört sér guði? Slíkt eru engir guðir!Fyrir því vil ég í þetta sinn kenna þeim. Ég vil láta þá kannast við kraft minn og styrkleika, og þeir skulu viðurkenna, að nafn mitt er Drottinn.
21Затова, ето, ще ги направя тоя път да познаят - Ще ги направя да познаят ръката Ми и силата Ми; И те ще познаят, че името Ми е Иеова.
21Fyrir því vil ég í þetta sinn kenna þeim. Ég vil láta þá kannast við kraft minn og styrkleika, og þeir skulu viðurkenna, að nafn mitt er Drottinn.