Bulgarian

Icelandic

Jeremiah

22

1Така каза Господ: Слез в къщата на Юдовия цар, та изговори там това слово, като кажеш:
1Svo mælti Drottinn: Gakk þú ofan að höll Júdakonungs og flyt þar þessi orð
2Слушай словото Господно, царю Юдов, Който седиш на Давидовия престол, Ти, слугите ти и людете ти, Които влизате през тия порти -
2og seg: Heyr orð Drottins, konungur í Júda, þú sem situr í hásæti Davíðs, þú og þjónar þínir og lýður þinn, þeir sem ganga inn um þessi hlið!
3Така казва Господ: Извършвайте правосъдие и правда, И отървавайте обрания от ръката на насилника; Не онеправдавайте нито насилвайте Чужденеца, сирачето и вдовицата, И невинна кръв не проливайте на това място.
3Svo segir Drottinn: Iðkið rétt og réttlæti og frelsið hinn rænda af hendi kúgarans. Undirokið ekki útlendinga, munaðarleysingja og ekkjur, og hafið ekki órétt í frammi, og úthellið ekki saklausu blóði á þessum stað.
4Защото, ако наистина вършите това, Тогава през портите на тоя дом ще влизат Царе, седящи на Давидовия престол, Возени на колесници и [яздещи] коне, Те, слугите им и людете им.
4Því ef þér gjörið þetta, munu inn um hlið þessa húss fara konungar, er sitja í hásæti Davíðs sem eftirmenn hans, akandi í vögnum og ríðandi á hestum _ konungurinn sjálfur, þjónar hans og lýður hans.
5Но ако не послушате тия думи, Заклевам ви в Себе Си, казва Господ, Че тоя дом ще запустее.
5En ef þér hlýðið ekki þessum orðum, þá sver ég við sjálfan mig _ segir Drottinn _ að höll þessi skal verða að eyðirúst.
6Защото така казва Господ за дома на Юдовия цар: Ти Ми си Галаад и ливански връх; Но ще те обърна в пустиня, В градове ненаселени.
6Svo segir Drottinn um höll Júdakonungs: Þú ert mér sem Gíleað, sem Líbanonstindur. Vissulega vil ég gjöra þig að eyðimörk, eins og óbyggðar borgir,
7Ще приготвя против тебе изтребители, Всеки с оръжията му; Та ще изсекат отбраните ти кедри И ще ги хвърлят в огъня.
7og vígja spillvirkja í móti þér, hvern með sín vopn, til þess að þeir höggvi þín ágætu sedrustré og varpi þeim á eldinn.
8И много народи, като минат край тоя град, Ще рекат, всеки на ближния си: Защо постъпи така Господ с тоя голям град?
8Margar þjóðir skulu ganga fram hjá þessari borg og menn segja hver við annan: ,,Hvers vegna hefir Drottinn farið svo með þessa miklu borg?``
9И ще отговорят: Защото оставиха завета на Господа своя Бог Та се поклониха на други богове И им служиха.
9Og þá munu menn svara: ,,Af því að þeir yfirgáfu sáttmála Drottins, Guðs síns, og féllu fram fyrir öðrum guðum og þjónuðu þeim.``
10Не плачете за умрелия, Нито ридайте за него; Но плачете горчиво за онзи, който отива, Защото няма да се върне вече, Нито ще види пак родната си земя.
10Grátið ekki þann, sem dauður er, og harmið hann ekki. Grátið miklu heldur þann, sem burt er farinn, því að hann mun aldrei koma heim aftur og sjá ættland sitt.
11Защото така казва Господ За Селума, син на Юдовия цар Иосия, Който царуваше вместо баща си Иосия, Който [и] излезе от това място: Той няма да се върне вече;
11Því að svo segir Drottinn um Sallúm Jósíason, konung í Júda, sem ríki tók eftir Jósía föður sinn og burt er farinn úr þessum stað: Hann mun aldrei framar koma hingað aftur,
12Но на мястото гдето го закараха пленник, там ще умре, И няма да види вече тая земя.
12heldur mun hann deyja á þeim stað, þangað sem þeir hafa flutt hann hertekinn, en þetta land mun hann aldrei framar líta.
13Горко на онзи, който строи къщата си с неправда, И стаите си с кривда; Който кара ближния си да му работи без заплата, И не му дава надницата му;
13Vei þeim, sem byggir hús sitt með ranglæti og veggsvalir sínar með rangindum, sem lætur náunga sinn vinna fyrir ekki neitt og greiðir honum ekki kaup hans,
14Който си казва: Ще си построя голяма къща и широки стаи; В които си отваря прозорци, И я покрива с кедър и я боядисва с алено.
14sem segir: ,,Ég vil reisa mér rúmgott hús og loftgóðar svalir!`` og heggur sér glugga, þiljar með sedrusviði og málar fagurrautt!
15Понеже гледаш да си натрупаш кедрове, ще царуваш ли? Баща ти не ядеше и не пиеше ли? [Да!] но той извършваше правосъдие и правда, Тогава благоденствуваше.
15Ert þú konungur, þótt þú keppir við aðra með húsagjörð úr sedrusviði? Át ekki faðir þinn og drakk? En hann iðkaði rétt og réttlæti, þá vegnaði honum vel.
16Отсъждаше делото на сиромаха и на немотния; Тогава благоденствуваше. Не значеше ли това да Ме познава? казва Бог.
16Hann rak réttar hinna aumu og fátæku, þá gekk allt vel. Er slíkt ekki að þekkja mig? _ segir Drottinn.
17А твоите очи и твоето сърце не са в друго, Освен в нечестната си печалба, и в проливане невинна кръв, И в извършване насилство и угнетение.
17En augu þín og hjarta stefna eingöngu að eigin ávinning og að því að úthella saklausu blóði og beita kúgun og undirokun.
18Затова, така казва Господ За Юдовия цар Иоаким, Иосиевия син: Няма да го оплакват, [казвайки]: Горко, брате мой! или: Горко сестро! Няма да го оплачат, [казвайки]: Горко, господарю! или: Горко, негово величество!
18Fyrir því segir Drottinn svo um Jójakím Jósíason, Júdakonung: Menn munu ekki harma hann og segja: ,,Æ, bróðir minn! Æ, systir!`` Menn munu ekki harma hann og segja: ,,Æ, herra! Æ, vegsemd hans!``
19Той ще бъде погребан с оселско погребение, Извлечен и хвърлен оттатък ерусалимските порти.
19Hann skal verða jarðaður eins og asni er jarðaður: dreginn burt og varpað langt út fyrir hlið Jerúsalem.
20Възлез на Ливан та извикай, С висок глас извикай от Аварим към Васан Защото загинаха всичките ти любовници.
20Stíg þú upp á Líbanon og hljóða! Lát raust þína gjalla í Basan og hljóða þú frá Abarím, því að allir ástmenn þínir eru sundurmolaðir.
21Говорих ти в благоденствието ти; Но ти рече: Не ща да слушам. Такава е била обходата ти от младостта ти, Че ти не слушаше гласа Ми.
21Ég talaði við þig í velgengni þinni, en þú sagðir: ,,Ég vil ekki heyra!`` Þannig var breytni þín frá æsku, að þú hlýddir ekki minni raustu.
22Вятърът ще се храни с всичките ти овчари, И любовниците ти ще отидат в плен; Навярно тогава ще се смутиш и посрамиш Поради всичката си злина.
22Nú mun stormurinn hirða alla hirða þína, og ástmenn þínir munu herleiddir verða. Já, þá munt þú verða til skammar og smánar vegna allrar vonsku þinnar.
23Ти, която населяваш Ливан, Която правиш гнездото си в кедрите, Колко ще бъдеш за жалене, Когато те нападнат мъки, Болки като на жена, която ражда!
23Þú sem býr á Líbanon og hreiðrar þig í sedrustrjám, hversu munt þú stynja, þegar hríðirnar koma yfir þig, kvalir eins og yfir jóðsjúka konu.
24[Заклевам се в] живота Си, казва Господ, Че даже ако Иехония, син на Юдовия цар Иоаким, Би бил печат на дясната Ми ръка, И от там бих се откъснал;
24Svo sannarlega sem ég lifi _ segir Drottinn _ þótt Konja Jójakímsson, konungur í Júda, væri innsiglishringur á hægri hendi minni, þá mundi ég rífa hann þaðan.
25И ще те предам в ръката на ония, които искат живота ти, И в ръката на ония, от които се боиш, Да! в ръката на вавилонския цар Навуходоносора, И в ръката на халдейците.
25Og ég sel þig í hendur þeirra, sem sitja um líf þitt, og í hendur þeirra, sem þú hræðist, og í hendur Nebúkadresars Babelkonungs og í hendur Kaldea.
26Ще отхвърля тебе И майка ти, която те е родила, В друга земя, гдето не сте се родили, И там ще умрете.
26Og ég varpa þér og móður þinni, sem ól þig, burt til annars lands, þar sem þið ekki eruð fædd, og þar skuluð þið deyja,
27А в земята, гдето душата им желае да се върне, Там няма да се върнат.
27en í landið, sem þeir þrá að komast til aftur, þangað skulu þeir aldrei aftur komast.
28Нима тоя човек Иехония е строшено и презряно грънчарско изделие, Или непотребен съд? [Тогава] защо бяха отметнати, той и потомството му, И бяха хвърлени в страна, която не познават?
28Er þá þessi Konja fyrirlitlegt ílát, sem ekki er til annars en að brjóta sundur, eða ker, sem engum manni geðjast að? Hví var honum og niðjum hans þá kastað burt og varpað til lands, sem þeir þekktu ekki?
29О земьо, земьо, земьо, чуй словото Господно;
29Ó land, land, land, heyr orð Drottins!Svo segir Drottinn: Skrásetjið þennan mann barnlausan, mann, sem ekki mun verða lángefinn um dagana, því að engum af niðjum hans mun auðnast að sitja í hásæti Davíðs og ríkja framar yfir Júda.
30Така казва Господ. Запишете тоя човек за бездетен, Човек, който няма да успее в дните си; Защото ни един човек от потомството му Не ще успее да седи на Давидовия престол И да властвува вече над Юда.
30Svo segir Drottinn: Skrásetjið þennan mann barnlausan, mann, sem ekki mun verða lángefinn um dagana, því að engum af niðjum hans mun auðnast að sitja í hásæti Davíðs og ríkja framar yfir Júda.