Danish

Icelandic

1 Chronicles

27

1Israeliterne efter deres Tal: Fædrenehusenes Overhoveder, Tusind- og Hundredførerne og deres Fogeder, som tjente Kongen i alle Sager vedrørende Skifterne, de, der skiftevis trådte til og fra hver Måned hele Året rundt, hvert Skifte på 24000 Mand:
1Þessir eru Ísraelsmenn eftir tölu þeirra, ætthöfðingjar, þúsundhöfðingjar, hundraðshöfðingjar og starfsmenn þeirra, er þjónuðu konungi í öllum flokkastörfum, er komu og fóru mánuð eftir mánuð, alla mánuði ársins. Voru í flokki hverjum tuttugu og fjögur þúsund manns.
2Over det første Skifte, den første Måneds Skifte stod Isjba'al, Zabdiels Søn - til hans Skifte hørte 24000 Mand
2Yfir fyrsta flokki, í fyrsta mánuði, var Jasóbeam Sabdíelsson, og voru tuttugu og fjögur þúsund manns í flokki hans.
3af Perez's Efterkommere, Overhoved for alle Hærførerne; det var den første Måned.
3Var hann af Peresniðjum og fyrir öllum herforingjum í fyrsta mánuði.
4Over den anden Måneds Skifte stod Ahohiten El'azar, Dodajs Søn; til hans Skifte hørte 24000 Mand.
4Yfir flokki annars mánaðarins var Eleasar Dódaíson, Ahóhíti. Fyrir flokki hans var höfðinginn Miklót, og voru tuttugu og fjögur þúsund manns í flokki hans.
5Den tredje Hærfører, ham i den tredje Måned, var Benaja, Ypperstepræsten Jojadas Søn; til hans Skifte hørte 24000 Mand.
5Þriðji hershöfðinginn, í þriðja mánuðinum, var Benaja, sonur Jójada prests, höfðingi, og voru tuttugu og fjögur þúsund manns í flokki hans.
6Denne Benaja var Helten blandt de tredive og stod i Spidsen for de tredive, og ved hans Skifte var hans Søn Ammizabad.
6Var Benaja þessi kappi meðal þeirra þrjátíu og fyrir þeim þrjátíu. Var Ammísabad sonur hans fyrir flokki hans.
7Den fjerde, ham i den fjerde Måned, var Joabs Broder Asa'el og efter ham hans Søn Zebadja; til hans Skifte hørte 24000 Mand.
7Fjórði var Asahel, bróðir Jóabs, fjórða mánuðinn, og eftir hann Sebadja sonur hans. Voru tuttugu og fjögur þúsund manns í flokki hans.
8Den femte, ham i den femte Måned, var Hærføreren Zeraiten Sjamhut; til hans Skifte hørte 24000 Mand.
8Fimmti hershöfðinginn var Samhút Jísraíti, fimmta mánuðinn. Voru tuttugu og fjögur þúsund manns í flokki hans.
9Den sjette, ham i den sjette Måned, var Ira, Ikkesjs Søn, fra Tekoa; til hans Skifte hørte 24000 Mand.
9Sjötti var Íra Íkkesson frá Tekóa, sjötta mánuðinn. Voru tuttugu og fjögur þúsund manns í flokki hans.
10Den syvende, ham i den syvende Måned, var Peloniten Helez af Efraimiterne; til hans Skifte hørte 24000 Mand.
10Sjöundi var Heles Pelóníti af Efraímsniðjum, sjöunda mánuðinn. Voru tuttugu og fjögur þúsund manns í flokki hans.
11Den ottende, ham i den ottende Måned, var Husjatiten Sibbekaj af Zeras Slægt; til hans Skifte hørte 24000 Mand.
11Áttundi var Sibbekaí Húsatíti af Seraítum, áttunda mánuðinn. Voru tuttugu og fjögur þúsund manns í flokki hans.
12Den niende, ham i den niende Måned, var Abiezer fra Anatot at Benjaminiterne; til hans Skifte hørte 24000 Mand.
12Níundi var Abíeser frá Anatót af Benjamínsniðjum, níunda mánuðinn. Voru tuttugu og fjögur þúsund manns í flokki hans.
13Den tiende, ham i den tiende Måned, var Maharaj fra Netofa af Zeras Slægt, til hans Skifte hørte 24000 Mand.
13Tíundi var Maharaí frá Netófa af Seraítum, tíunda mánuðinn. Voru tuttugu og fjögur þúsund manns í flokki hans.
14Den ellevte, ham i den ellevte Måned, var Benaja fra Pir'aton af Efraimiterne; til hans Skifte hørte 24000 Mand.
14Ellefti var Benaja frá Píraton af Efraímsniðjum, ellefta mánuðinn. Voru tuttugu og fjögur þúsund manns í flokki hans.
15Den tolvte, ham i den tolvte Måned, var Heldaj fra Netofa af Otniels Slægt; til hans Skifte hørte 24000 Mand.
15Tólfti var Heldaí frá Netófa af ætt Otníels, tólfta mánuðinn, og voru tuttugu og fjögur þúsund manns í flokki hans.
16I Spidsen for Israels Stammer stod: Som Fyrste for Rubeniterne Eliezer, Zikris Søn; for Simeoniterne Sjefatja, Ma'akas Søn;
16Þessir voru yfir kynkvíslum Ísraels: Af Rúbensniðjum var höfðingi Elíeser Síkríson. Af Símeonsniðjum Sefatja Maakason.
17for Levi Hasjabja, Hemuels Søn, for Aron Zadok;
17Af Leví Hasabja Kemúelsson. Af Aron Sadók.
18for Juda Eliab, en af Davids Brødre; for Issakar Omri, Mikaels Søn;
18Af Júda Elíhú, einn af bræðrum Davíðs. Af Íssakar Omrí Míkaelsson.
19for Zebulon Jisjmaja, Obadjas Søn; for Naftali Jerimot, Azriels Søn;
19Af Sebúlon Jismaja Óbadíason. Af Naftalí Jerímót Asríelsson.
20for Efraimiterne Hosea, Azazjas Søn; for Manasses halve Stamme Joel, Pedajas Søn;
20Af Efraímsniðjum Hósea Asasjason. Af hálfri Manassekynkvísl Jóel Pedajason.
21for Manasses anden Halvdel i Gilead Jiddo, Zekarjas Søn; for Benjamin Ja'asiel, Abners Søn;
21Af hálfri Manassekynkvísl í Gíleað Íddó Sakaríason. Af Benjamín Jaasíel Abnersson.
22for Dan Azar'el, Jerobams Søn. Det var Israels Stammers Øverster.
22Af Dan Asareel Jeróhamsson. Þessir voru höfðingjar Ísraelskynkvísla.
23David tog ikke Tal på dem, dervar under tyve År, thi HERREN havde forjættet at ville gøre Israel talrigt som Himmelens Stjerner.
23En Davíð lét ekki telja þá, er yngri voru en tvítugir, því að Drottinn hafði heitið því að gjöra Ísraelsmenn marga sem stjörnur himins.
24Joab, Zerujas Søn, begyndte at tælle dem, men fuldførfe det ikke; thi for den Sags Skyld ramtes Israel af Vrede, og Tallet indførtes ikke i Kong Davids Krønike.
24Hafði Jóab Serújuson byrjað á að telja, en eigi lokið við, því að sakir þessa kom reiði yfir Ísrael, og talan var eigi skráð með tölunum í árbókum Davíðs konungs.
25Over Kongens Skatte havde Azmavet, Adiels Søn, Opsynet, og over Forrådene ude på Landet, i Byerne, Landsbyerne og Fæstningerne Jonatan, Uzzijas Søn;
25Asmavet Adíelsson hafði umsjón með fjársjóðum konungs og Jónatan Ússíasson með eignunum á mörkinni, í borgunum, þorpunum og köstulunum.
26over Markarbejderne ved Jordens Dyrkning Ezri, Kelubs Søn;
26Esrí Kelúbsson hafði umsjón með jarðyrkjumönnum, er störfuðu að akuryrkju,
27over Vingårdene Sjim'i fra Rama; over Vinforrådene i Vingårdene Sjifmiten Zabdi;
27Símeí frá Rama yfir víngörðunum, og Sabdí Sifmíti yfir vínforðanum í víngörðunum,
28over Oliventræerne og Morbærfigentræerne i Lavlandet Ba'al-Hanan fra Geder; over Olieforrådene Joasj;
28Baal Hanan frá Geder yfir olíutrjánum og mórberjatrjánum á láglendinu og Jóas yfir olíuforðanum.
29over Hornkvæget, der græssede på Saron, Saroniten Sjitraj; over Hornkvæget i Dalene Sjafat, Adlajs Søn;
29Yfir nautunum, er gengu á Saron, hafði Sítraí frá Saron umsjón, yfir nautunum, er gengu í dölunum, Safat Adlaíson,
30over Kamelerne Ismaelitem Obil; over Æslerne Jedeja fra Meronot;
30yfir úlföldunum Óbíl Ísmaelíti, yfir ösnunum Jehdeja frá Merónót,
31over Småkvæget Hagriten Jaziz. Alle disse var Overopsynsmænd over Kong Davids Ejendele.
31yfir sauðfénaðinum Jasis Hagríti. Allir þessir voru umráðamenn yfir eignum Davíðs konungs.
32Davids Farbroder Jonatan, en indsigtsfuld og skriffkyndig Mand, var Rådgiver. Jehiel, Hakmonis Søn, opdrog Kongens Sønner.
32Jónatan, föðurbróðir Davíðs, var ráðgjafi. Var hann vitur maður og fróður. Jehíel Hakmóníson var með sonum konungs,
33Akitofel var Kongens Rådgiver og Arkiten Husjaj Kongens Ven.
33Akítófel var ráðgjafi konungs og Húsaí Arkíti var stallari konungs.Næstur Akítófel gekk Jójada Benajason og Abjatar. Jóab var hershöfðingi konungs.
34Akitofels Eftermand var Jojada, Benajas Søn, og Ebjatar. Joab var Kongens Hærfører.
34Næstur Akítófel gekk Jójada Benajason og Abjatar. Jóab var hershöfðingi konungs.