1Men til Jehu, Hananis Søn, kom HERRENs ord mod Ba'sja således:
1En orð Drottins kom til Jehú Hananísonar gegn Basa, svolátandi:
2"Jeg ophøjede dig af Støvet og gjorde dig til Fyrste over mit Folk Israel, dog har du vandret i Jeroboams Spor og forledt mit Folk Israel til Synd, så de krænker mig ved deres Synder;
2,,Sakir þess að ég hefi hafið þig úr duftinu og gjört þig höfðingja yfir lýð mínum Ísrael, en þú fetar í fótspor Jeróbóams og kemur lýð mínum Ísrael til að syndga, svo að þeir egna mig til reiði með syndum sínum,
3se, derfor vil jeg nu feje Basja og hans Hus bort og gøre det samme ved dit Hus, som jeg gjorde ved Jeroboams, Nebats Søns, Hus;
3þá mun ég sópa burt Basa og ætt hans, og fara með ætt þína eins og ætt Jeróbóams Nebatssonar.
4den af Basjas Slægt, som dør i Byen, skal Hundene æde, og den, som dør på Marken, skal Himmelens Fugle æde!"
4Hvern þann, er deyr af ætt Basa innan borgar, munu hundar eta, og hvern þann, er deyr af henni úti á víðavangi, munu fuglar himins eta.``
5Hvad der ellers er at fortælle om Ba'sja, hvad han gjorde, og hans Heltegerninger, står jo optegnet i Israels Kongers Krønike.
5Það sem meira er að segja um Basa og það er hann gjörði og hreystiverk hans, það er ritað í Árbókum Ísraelskonunga.
6Så lagde Ba'sja sig til Hvile hos sine Fædre og blev jordet i Tirza; og hans Søn Ela blev Konge i hans Sted.
6Og Basa lagðist til hvíldar hjá feðrum sínum og var grafinn í Tirsa, og Ela sonur hans tók ríki eftir hann.
7Desuden kom HERRENs Ord ved Profeten Jehu, Hananis Søn, mod Ba'sja og hans Hus både på Grund af alt det, han havde gjort, som var ondt i HERRENs Øjne, idet han krænkede ham ved sine Hænders Værk og efterlignede Jeroboams Hus, og tillige fordi han lod dette nedhugge.
7En fyrir munn Jehú spámanns Hananísonar kom dómsorð Drottins yfir Basa og ætt hans, bæði vegna alls þess illa, er hann hafði aðhafst í augsýn Drottins með því að egna hann til reiði með handaverkum sínum, svo að fyrir honum færi sem fyrir ætt Jeróbóams, og líka vegna þess, að hann hafði eytt henni.
8I Kong Asa af Judas seks og tyvende Regeringsår blev Ela, Ba'sjas Søn, Konge over Israel, og han herskede to År i Tirza.
8Á tuttugasta og sjötta ríkisári Asa, konungs í Júda, varð Ela, sonur Basa, konungur yfir Ísrael og ríkti hann tvö ár í Tirsa.
9Så stiftede en af hans Mænd, Zimri, der var Fører for den ene Halvdel af Stridsvognene, en Sammensværgelse imod ham; og engang, da han i Tirza var beruset ved et Drikkelag i sin Paladsøverste Arzas Hus,
9En Simrí, þjónn hans, foringi fyrir helmingi vagnliðsins, hóf samsæri gegn honum. Og er Ela drakk sig drukkinn í Tirsa, í húsi Arsa, dróttseta í Tirsa,
10trængte Zimri ind og slog ham ihjel - i Kong Asa af Judas syv og tyvende Regeringsår - og blev Konge i hans Sted.
10þá kom þar Simrí og vann á honum og drap hann, á tuttugasta og sjöunda ríkisári Asa, konungs í Júda, og tók ríki eftir hann.
11Da han var blevet Konge og havde besteget Tronen, lod han hele Basjas Hus dræbe uden at levne et mandligt Væsen og tillige hans nærmeste Slægtninge og Venner;
11En er hann var konungur orðinn og setstur í hásæti, drap hann alla ættmenn Basa _ lét hann engan karlmann eftir verða af konungsættinni _ svo og vandamenn hans og vini.
12således udryddede Zimri hele Ba'sjas Hus efter det Ord, HERREN havde talet til Basja ved Profeten Jehu,
12Þannig gjöreyddi Simrí allri ætt Basa, og rættist svo orð Drottins, sem hann hafði talað gegn Basa fyrir munn Jehú spámanns,
13for alle de Synders Skyld, som Ba'sja og hans Søn Ela havde begået og forledt Israel til, så at de krænkede HERREN, Israels Gud, ved deres Afguder.
13sakir allra synda hans og synda Ela sonar hans, þeirra er þeir höfðu drýgt og komið Ísrael til að drýgja, að þeir egndu Drottin, Guð Ísraels, til reiði með hinum fánýtu goðum sínum.
14Hvad der ellers er af fortælle om Ela, alt, hvad han gjorde, står jo optegnet i Israels Kongers Krønike.
14Það sem meira er að segja um Ela og allt, sem hann gjörði, það er ritað í Árbókum Ísraelskonunga.
15I Kong Asa af Judas syv og tyvende Regeringsår blev Zimri Konge, og han herskede syv Dage i Tirza. Hæren var på det Tidspunkt ved at belejre Gibbeton, som tilhørte Filisterne;
15Á tuttugasta og sjöunda ríkisári Asa, konungs í Júda, varð Simrí konungur og ríkti sjö daga í Tirsa. En liðið sat þá um Gibbeton, sem Filistar áttu.
16og da nu Hæren under Belejringen hørte, at Zimri havde sfiftet en Sammensværgelse mod Kongen og endda dræbt ham, udråbte hele Israel samme Dag i Lejren Omri, Israels Hærfører, til Konge.
16Og er liðið, sem lá í herbúðunum, frétti að Simrí hefði hafið samsæri og drepið konung, þá tók allur Ísrael Omrí, hershöfðingja í Ísrael, til konungs þann dag þar í herbúðunum.
17Derpå hrød Omri op med hele Israel fra Gibbeton og begyndte at belejre Tirza;
17Þá hélt Omrí og allur Ísrael með honum frá Gibbeton og settist um Tirsa.
18og da Zimri så at Byen var taget, begav han sig ind i Kongens Palads og stak det i Brand over sig; således døde han
18En er Simrí sá að borgin var unnin, gekk hann inn í vígi konungshallarinnar og lagði eld í konungshöllina yfir höfði sér og beið svo bana
19for de Synders Skyld, han havde begået, idet han gjorde, hvad der var ondt i HERRENs Øjne, og vandrede i Jeroboams Spor og i de Synder, han havde begået, da han forledte Israel til at synde.
19sakir synda þeirra, er hann hafði drýgt með því að gjöra það sem illt var í augum Drottins, með því að feta í fótspor Jeróbóams og drýgja sömu syndirnar, sem hann hafði drýgt, með því að koma Ísrael til að syndga.
20Hvad der ellers er at fortælle om Zimri og den Sammensværgelse, han stiftede, står jo optegnet i Israels Kongers Krønike.
20Það sem meira er að segja um Simrí og samsærið, sem hann gjörði, það er ritað í Árbókum Ísraelskonunga.
21Ved den Tid delte Israels Folk sig, idet den ene Halvdel slutfede sig fil Tibni, Ginats Søn, og udråbte ham til Konge, medens den anden sluttede sig til Omri.
21Þá skiptist Ísraelslýður. Fylgdi annar hluti lýðsins Tibní Gínatssyni og vildi gjöra hann að konungi, en hinn hlutinn fylgdi Omrí.
22Men den Del af Folket, der sluttede sig til Omri, fik Overtaget over dem, der sluttede sig til Tibni, Ginats Søn, og da Tibni døde ved den Tid, blev Omri Konge.
22En þeir, sem Omrí fylgdu, urðu hinum yfirsterkari, er fylgdu Tibní Gínatssyni. En er Tibní var dauður, varð Omrí konungur.
23I Kong Asa af Judas een og tredivte Regeringsår blev Omri Konge over Israel, og han herskede tolv År. Først herskede han seks År i Tirza;
23Á þrítugasta og fyrsta ríkisári Asa, konungs í Júda, varð Omrí konungur yfir Ísrael og ríkti tólf ár. Sex ár ríkti hann í Tirsa.
24men siden købte han Samarias Bjerg af Semer for to Talenter Sølv og byggede på Bjerget en By, som han efter Semer, Bjergets Ejer, kaldte Samaria.
24Hann keypti Samaríufjall af Semer fyrir tvær talentur silfurs, og reisti byggð á fjallinu og kenndi borgina, sem hann byggði, við Semer, er átt hafði fjallið, og nefndi Samaríu.
25Omri gjorde, hvad der var ondt i HERRENs Øjne, og handlede endnu værre end alle hans Forgængere;
25Omrí gjörði það sem illt var í augum Drottins og hegðaði sér verr en allir þeir, sem verið höfðu á undan honum,
26han vandrede helt i Jeroboams, Nebats Søns, Spor og i de Synder, han havde forledt Israel til, så at de krænkede HERREN, Israels Gud, ved deres Afguder.
26og fetaði að öllu leyti í fótspor Jeróbóams Nebatssonar og drýgði sömu syndirnar, sem hann hafði komið Ísrael til að drýgja, svo að þeir egndu Drottin, Guð Ísraels, til reiði með hinum fánýtu goðum sínum.
27Hvad der ellers er at fortælle om Omri, alt, hvad han gjorde, og de Heltegerninger, han udførte, står jo optegnet i Israels Kongers Krønike.
27Það sem meira er að segja um Omrí og allt sem hann gjörði og hreystiverk hans, þau er hann vann, það er ritað í Árbókum Ísraelskonunga.
28Så lagde Omri sig til Hvile hos sine Fædre og blev jordet i Samaria; og hans Søn Akab blev Konge i hans Sted.
28Og Omrí lagðist til hvíldar hjá feðrum sínum og var grafinn í Samaríu. Og Akab sonur hans tók ríki eftir hann.
29Akab, Omris Søn, blev Konge over Israel i Kong Asa af Judas otte og tredivte Regeringsår, og Akab, Omris Søn, herskede to og tyve År over Israel i Samaria.
29Akab, sonur Omrí, varð konungur yfir Ísrael á þrítugasta og áttunda ríkisári Asa, konungs í Júda, og hann ríkti yfir Ísrael í Samaríu tuttugu og tvö ár.
30Akab, Omris Søn, gjorde, hvad der var ondt i HERRENs Øjne, i højere Grad end alle hans Forgængere.
30Akab, sonur Omrí, gjörði það sem illt var í augum Drottins, og hegðaði sér verr en allir þeir, sem verið höfðu á undan honum.
31Og som om det ikke var nok med, at han vandrede i Jeroboams, Nebats Søns, Synder, ægtede han oven i Købet Jesabel, en Datter af Zidoniemes Konge Etba'al, og gik hen og dyrkede Ba'al og tilbad ham.
31Og hann lét sér ekki nægja að drýgja sömu syndirnar og Jeróbóam Nebatsson, heldur gekk hann að eiga Jesebel, dóttur Etbaals Sídoningakonungs. Fór hann þá og þjónaði Baal og tilbað hann.
32Han rejste Ba'al et Alter i Ba'alstemplet, som han lod bygge i Samaria.
32Og hann reisti Baal altari í musteri Baals, er hann hafði gjöra látið í Samaríu.
33Og Akab lavede Asjerastøtten og gjorde endnu flere Ting, hvorved han krænkede HERREN, Israels Gud, værre end de Konger, der havde hersket før ham i Israel. -
33Akab lét og gjöra aséru. Og hann gjörði enn fleira til að egna Drottin, Guð Ísraels, til reiði, framar öllum Ísraelskonungum, sem á undan honum höfðu verið.Á hans dögum reisti Híel frá Betel Jeríkó að nýju. Missti hann frumgetning sinn, Abíram, er hann lagði undirstöður hennar, og yngsta son sinn, Segúb, er hann reisti hlið hennar. Var það samkvæmt orði Drottins, því er hann hafði talað fyrir munn Jósúa Núnssonar.
34I hans Dage genopbyggede Beteliten Hiel Jeriko; efter det Ord, HERREN havde taleted Josua, Nuns Søn, kostede det ham hans førstefødte Abiram at lægge Grunden og hans yngste Søn Seguh at sætte dens Portfløje ind.
34Á hans dögum reisti Híel frá Betel Jeríkó að nýju. Missti hann frumgetning sinn, Abíram, er hann lagði undirstöður hennar, og yngsta son sinn, Segúb, er hann reisti hlið hennar. Var það samkvæmt orði Drottins, því er hann hafði talað fyrir munn Jósúa Núnssonar.