Danish

Icelandic

1 Kings

5

1Da Kong Hiram af Tyrus hørte, at Salomo var salvet til Konge i stedet for sin Fader, sendte han nogle af sine Folk til ham; thi Hiram havde altid været Davids Ven.
1Híram konungur í Týrus sendi þjóna sína til Salómons, því hann hafði heyrt að hann hefði verið smurður til konungs í stað föður síns, en Híram hafði ætíð verið góðvinur Davíðs.
2Og Salomo sendte Hiram følgende Bud:
2Og Salómon sendi boð til Hírams og lét segja honum:
3"Du ved, at min Fader David ikke kunde bygge HERREN sin Guds Navn et Hus for de Kriges Skyld, man fra alle Sider påførte ham, indtil HERREN lagde hans Fjender under hans Fødder.
3,,Þú veist sjálfur, að Davíð faðir minn mátti eigi reisa hús nafni Drottins, Guðs síns, vegna ófriðar þess, er hann varð að eiga í á allar hliðar, uns Drottinn lagði óvini hans undir iljar honum.
4Men nu har HERREN min Gud skaffet mig Ro til alle Sider; der findes ingen Modstandere, og der er ingen Fare på Færde.
4En nú hefir Drottinn, Guð minn, veitt mér frið allt umhverfis. Á ég engan mótstöðumann og ekkert er framar að meini.
5Se, derfor har jeg i Sinde at bygge HERREN min Guds Navn et Hus efter HERRENs Ord til min Fader David: Din Søn, som jeg sætter på din Trone i dit Sted, han skal bygge Huset for mit Navn.
5Fyrir því hefi ég í hyggju að reisa hús nafni Drottins, Guðs míns, eins og Drottinn sagði við Davíð, föður minn, er hann mælti: ,Sonur þinn, er ég set í hásæti þitt í þinn stað, hann skal reisa hús mínu nafni.`
6Giv derfor Ordre til, at der fældes Cedre til mig på Libanon. Mine Folk skal arbejde sammen med dine, og jeg vil give dineFolk den Løn, du kræver; thi du ved jo, at der ikke findes nogen hos os, der kan fælde Træer som Zidonierne!"
6Bjóð því nú að höggva sedrustré á Líbanon handa mér, og þjónar mínir skulu vera með þínum þjónum. Skal ég greiða þér kaup fyrir þjóna þína, slíkt er þú sjálfur tiltekur. Því að þú veist sjálfur, að með oss er enginn maður, er kunni að skógarhöggi sem Sídoningar.``
7Da Hiram modtog dette Bud fra Salomo, glædede det ham meget, og han sagde: "Lovet være HERREN i dag, fordi han har givet David en viis Søn til at herske over dette store Folk!"
7Þegar Híram heyrði orðsending Salómons, varð hann harla glaður og sagði: ,,Lofaður sé Drottinn í dag, er gefið hefir Davíð vitran son til að ríkja yfir þessari fjölmennu þjóð.``
8Og Hiram sendte Salomo følgende Svar: "Jeg har modtaget det Bud, du sendte mig, og jeg skal opfylde alt, hvad du ønsker med Hensyn til Ceder- og Cyprestræer;
8Og Híram sendi menn til Salómons og lét segja honum: ,,Ég hefi heyrt þá orðsending, er þú gjörðir mér. Skal ég gjöra að ósk þinni um sedrusviðinn og kýpresviðinn.
9mine Folk skal bringe dem fra Libanon ned til Havet, og så skal jeg lade dem samle til Tømmerflåder på Havet og sende dem til det Sted, du anviser mig; der skal jeg lade dem skille ad, så at du kan lade dem hente. Men du vil da også opfylde mit Ønske og sende Fødevarer til mit Hof!"
9Mínir menn skulu flytja viðinn ofan frá Líbanon til sjávar, og ég skal láta leggja hann í flota í sjónum og flytja þangað sem þú segir til um. Þar læt ég taka sundur flotana, en þú lætur sækja. En þú skalt gjöra að ósk minni og láta mig fá vistir handa hirð minni.``
10Så sendte Hiram Salomo alt, hvad han ønskede af Ceder- og Cyprestræer;
10Og Híram lét Salómon fá eins mikið af sedrusviði og kýpresviði og hann vildi.
11og Salomo sendte Hiram 20 000 Kor Hvede til Underhold for hans Hof og 20 Kor Olie af knuste Oliven. Så meget sendte Salomo Hiram År efter År.
11En Salómon lét Híram fá tuttugu þúsund kór af hveiti til matar fyrir hirð hans og tuttugu þúsund bat af olíu úr steyttum olífuberjum. Þetta lét Salómon Híram fá á ári hverju.
12Og HERREN gav Salomo Visdom, som han havde lovet ham; og der var Fred mellem Hiram og Salomo, og de sluttede Pagt med hinanden.
12Og Drottinn hafði veitt Salómon speki, eins og hann hafði heitið honum. Og það fór vel á með þeim Híram og Salómon, og þeir gjörðu sáttmála sín á milli.
13Kong Salomo udskrev nu Hoveriarbejdere overalt i Israel, og Hoveriarbejderne udgjorde 30 000 Mand.
13Salómon konungur bauð út kvaðarmönnum úr öllum Ísrael, og urðu kvaðarmennirnir þrjátíu þúsundir að tölu.
14Dem sendte han så til Libanon, et Hold på 10 000 om Måneden, således at de var en Måned på Libanon og to Måneder hjemme. Adoniram havd Tilsyn med Hoveriarbejderne.
14Og hann sendi þá til skiptis til Líbanon, tíu þúsundir á mánuði hverjum. Skyldu þeir vera einn mánuð á Líbanon, en tvo mánuði heima hjá sér. Adóníram var yfir kvaðarmönnum.
15Salomo havde 70 000 Lastdragere og 80 000 Stenhuggere i Bjergene
15Og Salómon hafði sjötíu þúsund burðarmenn og áttatíu þúsund steinhöggvara í fjöllunum,
16foruden Overfogeder, der ledede Arbejdet, 3 300 Mand, som havde Opsyn med Folkene, der arbejdede.
16auk yfirfógeta Salómons, er fyrir verkinu stóðu, þrjú þúsund og þrjú hundruð að tölu. Skyldu þeir hafa umsjón með þeim mönnum, er verkið unnu.
17På Kongens Bud brød de store Stenblokke, kostbare Sten til Templets Grundvold, Kvadersten;
17Og að boði konungs hjuggu þeir stóra steina, úthöggna steina, til þess að byggja musterisgrunninn úr höggnu grjóti.Og smiðir Salómons og Hírams og Gíblítar hjuggu þá til, undirbjuggu viðinn og steinana til þess að reisa musterið.
18og Salomos og Hiroms Bygmestre og Folkene fra Gebal huggede dem til, og de gjorde Træstammerne og Stenene i Stand til Templets Opførelse.
18Og smiðir Salómons og Hírams og Gíblítar hjuggu þá til, undirbjuggu viðinn og steinana til þess að reisa musterið.