Danish

Icelandic

1 Samuel

19

1Saul talte nu med sin Søn Jonatan og alle sine Folk om at slå David ihjel. Men Sauls Søn Jonatan holdt meget af David.
1Sál talaði við Jónatan son sinn og við alla þjóna sína um að drepa Davíð. En Jónatan, sonur Sáls, hafði miklar mætur á Davíð.
2Derfor fortalte Jonatan David det og sagde: "Min Fader Saul står dig efter Livet; tag dig derfor i Vare i Morgen, gem dig og hold dig skjult!
2Fyrir því sagði Jónatan Davíð frá þessu og mælti: ,,Sál faðir minn situr um að drepa þig. Ver því var um þig á morgun snemma og fel þig og ver þú kyrr í því leyni.
3Men jeg vil gå ud og stille mig hen hos min Fader på Marken der, hvor du er; så vil jeg tale til ham om dig, og hvis jeg mærker noget, vil jeg lade dig det vide."
3En ég ætla sjálfur að fara út og nema staðar við hlið föður míns á mörkinni, þar sem þú ert, og ég ætla að tala um þig við föður minn; og ef ég verð nokkurs vísari, mun ég segja þér það.``
4Så talte Jonatan Davids Sag hos sin Fader Saul og sagde til ham: "Kongen forsynde sig ikke mod sin Træl David; thi han har ikke forsyndet sig mod dig, og hvad han har udrettet, har gavnet dig meget;
4Jónatan talaði vel um Davíð við Sál föður sinn og sagði við hann: ,,Syndgast þú ekki, konungur, á Davíð þjóni þínum, því að hann hefir ekki syndgað á móti þér og verk hans hafa verið þér mjög gagnleg.
5han vovede Livet for at dræbe Filisteren, og HERREN gav hele Israel en stor Sejr. Du så det selv og glædede dig derover; hvorfor vil du da forsynde dig ved uskyldigt Blod og dræbe David uden Grund?"
5Hann lagði líf sitt í hættu og felldi Filistann, og þannig veitti Drottinn öllum Ísrael mikinn sigur. Þú sást það og gladdist. Hvers vegna vilt þú syndgast á saklausu blóði með því að deyða Davíð án saka?``
6Og Saul lyttede til Jonatans Ord, og Saul svor: "Så sandt HERREN lever, han skal ikke blive dræbt!"
6Sál skipaðist við orð Jónatans og sór: ,,Svo sannarlega sem Drottinn lifir, þá skal hann ekki verða drepinn.``
7Derpå lod Jonatan David hente og fortalte ham det hele; og Jonatan førte David til Saul, og han var om ham som før.
7Þá kallaði Jónatan á Davíð og tjáði honum öll þessi orð. Síðan leiddi Jónatan Davíð til Sáls, og hann var hjá honum sem áður.
8Men Krigen fortsattes, og David drog i Kamp mod Filisterne og tilføjede dem et stort Nederlag, så de flygtede for ham.
8Er ófriður hófst að nýju, fór Davíð og barðist við Filista og felldi mikinn fjölda af þeim, svo að þeir flýðu fyrir honum.
9Da kom der en ond Ånd fra HERREN over Saul, og engang han sad i sit Hus med sit Spyd i Hånden, medens David legede på Strengene,
9Þá kom illur andi frá Drottni yfir Sál; en hann sat í húsi sínu og hafði spjót í hendi sér, og Davíð lék hörpuna hendi sinni.
10søgte Saul at spidde David til Væggen med Spydet; men han veg til Side for Saul, så han jog Spydet i Væggen, medens David flygtede og undslap.
10Þá reyndi Sál að reka Davíð í gegn með spjótinu upp við vegginn, en hann skaut sér undan Sál, svo að hann rak spjótið inn í vegginn. Og Davíð flýði og komst undan.
11Om Natten sendte Saul Folk til Davids Hus for at passe på ham og dræbe ham om Morgenen. Men Davids Hustru Mikal røbede ham det og sagde: "Hvis du ikke redder dit Liv i Nat, er du dødsens i Morgen!"
11Hina sömu nótt sendi Sál sendimenn í hús Davíðs til þess að hafa gætur á honum, svo að hann fengi drepið hann um morguninn. En Míkal, kona hans, sagði Davíð frá og mælti: ,,Ef þú forðar ekki lífi þínu í nótt, þá verður þú drepinn á morgun.``
12Så hejste Mikal David ned igennem Vinduet, og han flygtede bort og undslap.
12Þá lét Míkal Davíð síga niður út um gluggann, og hann fór og flýði og komst undan.
13Derpå tog Mikal Husguden, lagde den i Sengen, bredte et Gedehårsnet over Hovedet på den og dækkede den til med et Tæppe.
13Síðan tók Míkal húsgoðið og lagði í rúmið, og hún lagði blæju úr geitarhári yfir höfðalagið og breiddi ábreiðu yfir.
14Da nu Saul sendte Folk hen for at hente David, sagde hun: "Han er syg."
14Og þegar Sál sendi menn til þess að sækja Davíð, þá sagði hún: ,,Hann er sjúkur.``
15Men Saul sendte Sendebudene hen for at se David, idet han sagde: "Bring ham på Sengen op til mig, for at jeg kan dræbe ham!"
15Þá sendi Sál mennina aftur til að vitja um Davíð og sagði: ,,Færið mér hann í rúminu, til þess að ég geti drepið hann.``
16Da Sendebudene kom derhen, opdagede de, at det var Husguden, der lå i Sengen med Gedehårsnettet over Hovedet.
16En er sendimennirnir komu, sjá, þá lá húsgoðið í rúminu og geitarhársblæjan yfir höfðalaginu.
17Da sagde Saul til Mikal: "Hvorfor førte du mig således bag Lyset og hjalp min fjende bort, så han undslap?" Mikal svarede Saul:"Han sagde til mig: Hjælp mig bort, ellers slår jeg dig ihjel!"
17Þá sagði Sál við Míkal: ,,Hví hefir þú svikið mig svo og látið óvin minn í burt fara, svo að hann hefir komist undan?`` Míkal sagði við Sál: ,,Hann sagði við mig: ,Lát mig komast burt, ella mun ég drepa þig!```
18Men David var flygtet og havde bragt sig i Sikkerhed. Derpå gik han til Samuel i Rama og fortalte ham alt, hvad Saul havde gjort imod ham; og han og Samuel gik hen og tog Ophold i Najot.
18Davíð flýði og komst undan og kom til Samúels í Rama og sagði honum frá öllu, sem Sál hafði gjört honum. Og hann fór með Samúel og þeir bjuggu í Najót.
19Da nu Saul fik at vide, at David var i Najot i Rama,
19Nú var Sál sagt svo frá: ,,Sjá, Davíð er í Najót í Rama!``
20sendte han Folk ud for at hente David; men da de så Profetskaren i profetisk Henrykkelse og Samuel stående hos dem, kom Guds Ånd over Sauls Sendebud, så at også de faldt i profetisk Henrykkelse.
20Sendi Sál þá menn til að sækja Davíð. En er þeir sáu hóp spámanna, sem voru í spámannlegum guðmóði, og Samúel standa þar sem foringja þeirra, þá kom Guðs andi yfir sendimenn Sáls, svo að þeir komust einnig í spámannlegan guðmóð.
21Da Saul hørte det, sendte han andre Folk af Sted; men også de faldt i Henrykkelse. Så sendte Saul på ny, tredje Gang, Folk af Sted; men også de faldt i Henrykkelse.
21Og menn sögðu Sál frá þessu, og hann sendi aðra menn, en þeir komust einnig í spámannlegan guðmóð. Þá sendi Sál enn menn hið þriðja sinn, en þeir komust einnig í spámannlegan guðmóð.
22Da begav han sig selv til Rama, og da han kom til Cisternen på Tærskepladsen, som ligger på den nøgne Høj, spurgte han: "Hvor er Samuel og David?" Man svarede: "I Najot i Rama!"
22Þá fór hann sjálfur til Rama. Og er hann kom að vatnsþrónni miklu í Sekó, þá spurði hann og mælti: ,,Hvar eru þeir Samúel og Davíð?`` Og menn sögðu: ,,Þeir eru í Najót í Rama.``
23Men da han gik derfra til Najot i Rama, kom Guds Ånd også over ham, og han gik i Henrykkelse hele Vejen, lige til han nåede Najot i Rama.
23En er hann fór þaðan til Najót í Rama, þá kom og Guðs andi yfir hann, og var hann stöðugt í spámannlegum guðmóði alla leiðina til Najót í Rama.Þá fór hann einnig af klæðum sínum, og hann var líka í spámannlegum guðmóði frammi fyrir Samúel og lá þar nakinn allan þennan dag og alla nóttina. Fyrir því segja menn: ,,Er og Sál meðal spámannanna?``
24Da rev også han sine Klæder af sig, og han var i Henrykkelse foran Samuel og faldt nøgen om og blev liggende således hele den Dag og den følgende Nat. Derfor hedder det: "Er også Saul iblandt Profeterne?"
24Þá fór hann einnig af klæðum sínum, og hann var líka í spámannlegum guðmóði frammi fyrir Samúel og lá þar nakinn allan þennan dag og alla nóttina. Fyrir því segja menn: ,,Er og Sál meðal spámannanna?``