1På den Tid samlede Filisterne deres Hær til Kamp for at angribe Israel. Da sagde Akisj til David: "Det må du vide, at du og dine Mænd skal følge med mig i Hæren!"
1Í þann tíma drógu Filistar saman her sinn og bjuggust að fara í hernað móti Ísrael. Og Akís sagði við Davíð: ,,Vita skaltu, að þú verður að fara með mér í leiðangurinn, bæði þú og menn þínir.``
2David svarede Akisj: "Godt, så skal du også få at se, hvad din Træl kan udrette!" Da sagde Akisj til David: "Godt, så sætter jeg dig til hele Tiden at vogte mit Liv!"
2Davíð svaraði Akís: ,,Nú skalt þú fá að reyna, hverju þjónn þinn fær orkað.`` Og Akís sagði við Davíð: ,,Þá skipa ég þig höfuðvörð minn allar stundir.``
3Samuel var død, og hele Israel havde holdt Klage over ham, og han var blevet jordet i Rama, hans By. Og Saul havde udryddet Dødemanerne og Besværgerne af Landet.
3Samúel var dáinn, og allur Ísrael hafði syrgt hann og jarðað hann í Rama, hans eigin borg. En Sál hafði gjört landræka alla andasæringamenn og spásagnamenn.
4Imidlertid samlede Filisterne sig og kom og slog Lejr i Sjunem, og Saul samlede hele Israel, og de slog Lejr på Gilboa.
4Nú söfnuðust Filistar saman og komu og settu herbúðir sínar í Súnem. Þá safnaði Sál saman öllum Ísrael og setti herbúðir sínar á Gilbóafjalli.
5Da Saul så Filisternes Hær, grebes han af Frygt og blev såre forfærdet.
5En þegar Sál sá her Filista, varð hann hræddur og missti móðinn.
6Da rådspurgte Saul HERREN; men HERREN svarede ham ikke, hverken ved Drømme eller ved Urim eller ved Profeterne.
6Sál gekk til frétta við Drottin, en Drottinn svaraði honum ekki, hvorki í draumum né með úrím né fyrir milligöngu spámannanna.
7Saul sagde derfor til sine Folk: "Opsøg mig en Kvinde, som kan mane; så vil jeg gå til hende , og rådspørge hende!" Hans Folk svarede ham: "I En-Dor er der en Kvinde, som kan mane!"
7Þá sagði Sál við þjóna sína: ,,Leitið fyrir mig að særingakonu, svo að ég geti farið til hennar og leitað frétta hjá henni.`` Og þjónar hans sögðu við hann: ,,Í Endór er særingakona.``
8Da gjorde Saul sig ukendelig og tog andre Klæder på og gav sig på Vej, fulgt af to Mænd. Da de om Natten kom til Kvinden, sagde han: "Spå mig ved en Genfærdsånd og man mig den, jeg siger dig, frem!"
8Sál gjörði sig torkennilegan og klæddist dularbúningi og lagði af stað og tveir menn með honum. Þeir komu til konunnar um nótt, og Sál sagði: ,,Lát þú andann spá mér og lát koma fram þann, er ég nefni til við þig.``
9Kvinden svarede ham: "Du ved jo, hvad Saul har gjort, hvorledes han har udryddet Dødemanerne og Besværgerne af Landet. Hvorfor vil du da lægge Snare for mit Liv og volde min Død?"
9Konan svaraði honum: ,,Sjá, þú veist, hvað Sál hefir gjört, að hann hefir upprætt úr landinu alla andasæringamenn og spásagnamenn. Hví leggur þú þá snöru fyrir mig til þess að deyða mig?``
10Da tilsvor Saul hende ved HERREN: "Så sandt HERREN lever, skal intet lægges dig til Last i denne Sag!"
10Þá vann Sál henni eið við Drottin og mælti: ,,Svo sannarlega sem Drottinn lifir skal engin sök á þig falla fyrir þetta.``
11Så sagde Kvinden: "Hvem skal jeg da mane dig frem?" Han svarede: "Man mig Samuel frem!"
11Þá sagði konan: ,,Hvern viltu að ég láti koma fram?`` Hann svaraði: ,,Lát þú Samúel koma fram fyrir mig.``
12Kvinden så da Samuel og udstødte et højt Skrig; og Kvinden sagde til Saul: "Hvorfor har du ført mig bag Lyset? Du er jo Saul!"
12En er konan sá Samúel, hljóðaði hún upp yfir sig. Og konan sagði við Sál: ,,Hví hefir þú svikið mig? Þú ert Sál.``
13Da sagde Kongen til hende: "Frygt ikke! Men hvad ser du?" Kvinden svarede Saul: "Jeg ser en Ånd stige op af Jorden!"
13En konungurinn mælti til hennar: ,,Ver þú óhrædd. En hvað sér þú?`` Og konan sagði við Sál: ,,Ég sé anda koma upp úr jörðinni.``
14Han sagde atter til hende: "Hvorledes ser han ud?" Hun svarede: "En gammel Mand stiger op, hyllet i en Kappe!" Da skønnede Saul, at det var Samuel, og han kastede sig med Ansigtet til Jorden og bøjede sig.
14Hann sagði við hana: ,,Hvernig er hann í hátt?`` Hún svaraði: ,,Gamall maður stígur upp og er hjúpaður skikkju.`` Þá skildi Sál, að það var Samúel, og hneigði andlit sitt til jarðar og laut honum.
15Men Samuel sagde til Saul: "Hvorfor har du forstyrret min Ro og kaldt mig frem?" Saul svarede: "Jeg er i stor Vånde; Filisterne angriber mig, og Gud har forladt mig og svarer mig ikke mere, hverken ved Profeterne eller ved Drømme. Derfor lod jeg dig kalde, for at du skal sige mig, hvad jeg skal gribe til."
15Þá sagði Samúel við Sál: ,,Hví hefir þú ónáðað mig og látið kalla mig fram?`` Sál mælti: ,,Ég er í miklum nauðum staddur. Filistar herja á mig, og Guð er frá mér vikinn og svarar mér ekki lengur, hvorki fyrir milligöngu spámannanna né í draumum. Fyrir því lét ég kalla þig, til þess að þú segir mér, hvað ég á að gjöra.``
16Da sagde Samuel: "Hvorfor spørger du mig, når HERREN har forladt dig og er blevet din Fjende?
16Samúel svaraði: ,,Hví spyr þú mig þá, fyrst Drottinn er frá þér vikinn og orðinn óvinur þinn?
17HERREN har handlet imod dig, som han kundgjorde ved mig, og HERREN har revet Kongedømmet ud af din Hånd og givet din Medbejler David det.
17Drottinn hefir þá við þig gjört, eins og hann hefir sagt fyrir minn munn. Drottinn hefir rifið frá þér konungdóminn og gefið hann öðrum, gefið Davíð hann.
18Eftersom du ikke adlød HERREN og ikke lod hans glødende Vrede ramme Amalek, så har HERREN nu voldet dig dette;
18Af því að þú hlýddir ekki boði Drottins og framkvæmdir ekki hans brennandi reiði á Amalek, fyrir því hefir Drottinn gjört þér þetta í dag.
19HERREN vil også give Israel i Filisternes Hånd sammen med dig! I Morgen skal både du og dine Sønner falde; også Israels Hær vil HERREN give i Filisternes Hånd!"
19Og Drottinn mun og gefa Ísrael ásamt þér í hendur Filista, og á morgun munt þú og synir þínir hjá mér vera. Drottinn mun og gefa her Ísraels í hendur Filista.``
20Da faldt Saul bestyrtet til Jorden, så lang han var, rædselsslagen over Samuels Ord; han var også ganske afkræftet, da han Døgnet igennem intet havde spist.
20Þá varð Sál hræddur og féll endilangur til jarðar, og hann skelfdist mjög af orðum Samúels. Hann var og magnþrota, því að hann hafði eigi matar neytt allan daginn og alla nóttina.
21Kvinden kom nu hen til Saul, og da hun så, at han var ude af sig selv af Skræk, sagde hun til ham: "Se, din Trælkvinde adlød dig; jeg satte mit Liv på Spil og adlød de Ord, du talte til mig.
21Konan gekk nú til Sáls, og er hún sá, hversu mjög hann var felmtsfullur, sagði hún við hann: ,,Sjá, ambátt þín hefir hlýtt raustu þinni, og ég hefi lagt líf mitt í hættu, og ég hefi gjört það, sem þú baðst mig um.
22Så adlyd du nu også din Trælkvinde; lad mig sætte et Stykke Brød frem for dig; spis det, for at du kan være ved Kræfter, når du går bort!"
22Hlýð þú þá líka raust ambáttar þinnar: Ég ætla að færa þér matarbita, og skalt þú eta, svo að þér aukist þróttur og þú getir farið leiðar þinnar.``
23Men han værgede sig og sagde: "Jeg kan ikke spise!" Men da både hans Mænd og Kvinden nødte ham, gav han efter for dem, rejste sig fra Jorden og satte sig på Lejet.
23En hann færðist undan og sagði: ,,Eigi vil ég eta.`` En er bæði menn hans og konan lögðu að honum, þá lét hann að orðum þeirra og stóð upp af gólfinu og settist á rúmið.
24Kvinden havde en Fedekalv i Huset, den skyndte hun sig at slagte; derpå tog hun Mel, æltede det og bagte usyret Brød deraf.
24Og konan átti alikálf í húsinu. Slátraði hún honum í skyndi, tók mjöl, hnoðaði það og bakaði úr því ósýrðar kökur.Síðan bar hún það fyrir Sál og menn hans, og er þeir höfðu etið, tóku þeir sig upp og lögðu af stað þessa sömu nótt.
25Så satte hun det frem for Saul og hans Mænd; og da de havde spist, stod de op og gik bort samme Nat.
25Síðan bar hún það fyrir Sál og menn hans, og er þeir höfðu etið, tóku þeir sig upp og lögðu af stað þessa sömu nótt.