Danish

Icelandic

1 Samuel

3

1Den unge Samuel gjorde så Tjeneste for HERREN under Elis Tilsyn. HERRENs Ord var sparsomt i de Dage, et Syn var sjældent.
1Sveinninn Samúel gegndi þjónustu Drottins hjá Elí. Orð frá Drottni var sjaldgæft á þeim dögum, vitranir voru þá fátíðar.
2Ved den Tid - engang da Eli, hvis Øjne var begyndt at blive svage, så han ikke kunde se, lå på sin vante Plads,
2Þá bar svo til einn dag, að Elí svaf á sínum vanalega stað. En augu hans voru tekin að daprast, svo að hann var hættur að sjá,
3og Guds Lampe endnu ikke var gået ud, og Samuel lå og sov i HERRENs Helligdom, hvor Guds Ark stod -
3og enn var ekki slokknað á Guðs lampa, en Samúel svaf í musteri Drottins, þar sem Guðs örk var.
4kaldte HERREN: "Samuel, Samuel!" Han svarede: "Her er jeg!"
4Þá kallaði Drottinn á Samúel. Hann svaraði: ,,Hér er ég.``
5Og han løb hen til Eli og sagde: "Her er jeg, du kaldte på mig!" Men han sagde: "Jeg kaldte ikke; læg dig kun hen igen!" Og han gik hen og lagde sig.
5Og hann hljóp til Elí og sagði: ,,Hér er ég, því að þú kallaðir á mig.`` En Elí sagði: ,,Ég hefi ekki kallað. Far þú aftur að sofa.`` Fór hann þá og lagðist til svefns.
6Da kaldte HERREN atter: "Samuel, Samuel!" Og han gik hen til Eli og sagde: "Her er jeg, du kaldte på mig!" Men han sagde: "Jeg kaldte ikke, min Søn; læg dig kun hen igen!"
6En Drottinn kallaði enn að nýju: ,,Samúel!`` Og Samúel reis upp og fór til Elí og sagði: ,,Hér er ég, því að þú kallaðir á mig.`` En hann sagði: ,,Ég hefi ekki kallað, sonur minn. Leggst þú aftur til svefns.``
7Samuel havde nemlig endnu ikke lært HERREN at kende, og HERRENs Ord var endnu ikke åbenbaret ham.
7En Samúel þekkti ekki enn Drottin, og honum hafði ekki enn birst orð frá Drottni.
8Da kaldte HERREN atter for tredje Gang på Samuel, og han stod op, gik hen til Eli og sagde: "Her er jeg, du kaldte på mig!" Så skønnede Eli, at det var HERREN, der kaldte på Drengen.
8Þá kallaði Drottinn enn á Samúel, í þriðja skiptið. Og hann reis upp og fór til Elí og sagði: ,,Hér er ég, því að þú kallaðir á mig.`` Þá skildi Elí, að það var Drottinn, sem var að kalla á sveininn.
9Og Eli sagde til Samuel: "Læg dig hen igen, og hvis han kalder på dig, så sig: Tal, HERRE, din Tjener hører!" Så gik Samuel hen og lagde sig på sin Plads.
9Fyrir því sagði Elí við Samúel: ,,Far þú og leggstu til svefns, og verði nú á þig kallað, þá svara þú: ,Tala þú, Drottinn, því að þjónn þinn heyrir.``` Fór Samúel þá og lagðist til svefns á sínum stað.
10Da kom HERREN og trådte hen til ham og kaldte ligesom de forrige Gange: "Samuel, Samuel!" Og Samuel svarede: "Tal, din Tjener hører!"
10Þá kom Drottinn og gekk fram og kallaði sem hin fyrri skiptin: ,,Samúel! Samúel!`` Og Samúel svaraði: ,,Tala þú, því að þjónn þinn heyrir.``
11Så sagde HERREN til Samuel: "Se, jeg vil lade noget ske i Israel, som skal få det til at ringe for begge Ører på enhver, som hører derom.
11Drottinn mælti þá við Samúel: ,,Þá hluti mun ég gjöra í Ísrael, að óma mun fyrir báðum eyrum allra þeirra, er það heyra.
12På den Dag vil jeg lade alt, hvad jeg har talt om Elis Slægt, opfyldes på ham, alt fra først til sidst.
12Á þeim degi mun ég láta fram koma á Elí allt það, er ég hefi talað um hús hans _ frá upphafi til enda.
13Du skal kundgøre ham, at jeg har dømt hans Slægt for evigt, fordi han vidste, at hans Sønner ringeagtede Gud, og dog ikke talte dem alvorligt til.
13Því að ég hefi kunngjört honum, að ég muni dæma hús hans að eilífu vegna misgjörðar þeirrar, er honum var kunn, að synir hans leiddu bölvun yfir sig, og þó hafði hann ekki taum á þeim.
14Derfor har jeg svoret over Elis Hus: Visselig, Elis Hus's Brøde skal aldrig i Evighed sones ved Slagtofre eller Afgrødeofre!"
14Og fyrir því hefi ég svarið húsi Elí: Sannlega skal eigi verða friðþægt fyrir misgjörð Elí húss með sláturfórn eða matfórn að eilífu.``
15Samuel blev nu liggende til Morgen, og tidligt næste Morgen åbnede han Døren til HERRENs Hus; men Samuel turde ikke omtale Synet for Eli.
15Lá Samúel nú kyrr allt til morguns. Og um morguninn reis hann árla og lauk upp dyrunum á húsi Drottins. En Samúel þorði ekki að segja Elí frá sýninni.
16Da kaldte Eli på Samuel og sagde: "Min Søn Samuel!" Han svarede: "Her er jeg!"
16Elí kallaði á Samúel og sagði: ,,Samúel, sonur minn!`` Hann svaraði: ,,Hér er ég.``
17Da sagde han: "Hvad var det,han sagde til dig? Dølg det ikke for mig! Gud ramme dig både med det ene og det andet, hvis du dølger noget af, hvad han sagde!"
17Elí sagði: ,,Hvað var það, sem hann talaði við þig? Leyndu mig því ekki. Guð láti þig gjalda þess nú og síðar, ef þú leynir mig nokkru af því, sem hann talaði við þig.``
18Så fortalte Samuel ham det hele uden at dølge noget. Da sagde han: "Han er HERREN; han gøre,hvad ham tykkes bedst!"
18Þá sagði Samúel honum allt saman og leyndi hann engu. En Elí sagði: ,,Hann er Drottinn. Gjöri hann það, sem honum þóknast!``
19Samuel voksede nu til og HERREN var med ham og lod ikke et eneste af sine Ord falde til Jorden.
19Samúel óx, og Drottinn var með honum og lét ekkert af því, er hann hafði boðað, falla til jarðar.
20Og hele Israel fra Dan til Be'ersjeba forstod, at Samuel virkelig var kaldet til HERRENs Profet.
20Og allur Ísrael frá Dan til Beerseba kannaðist við, að Samúel væri falið að vera spámaður Drottins.Og Drottinn hélt áfram að birtast í Síló, og Drottinn opinberaðist Samúel í Síló með orði sínu.
21Og HERREN vedblev at lade sig til Syne i Silo; thi HERREN åbenbarede sig for Samuel. 4,1 Og Samuels Ord nåede ud til hele Israel.
21Og Drottinn hélt áfram að birtast í Síló, og Drottinn opinberaðist Samúel í Síló með orði sínu.