1Men i Asas seks og tredivte Regeringsår drog Kong Ba'sja af Israel op imod Juda og befæstede Rama for at hindre, at nogen af Kong Asa af Judas Folk drog ud og ind.
1Á þrítugasta og sjötta ríkisári Asa fór Basa Ísraelskonungur herför á móti Júda og víggirti Rama, svo að enginn maður gæti komist út eða inn hjá Asa Júdakonungi.
2Da tog Asa Sølv og Guld ud af Skatkamrene i HERRENs Hus og i Kongens Palads og sendte det til Kong Benhadad af Aram, som boede i Darmaskus, idet han lod sige:
2Þá tók Asa silfur og gull úr fjárhirslum húss Drottins og konungshallarinnar og sendi Benhadad Sýrlandskonungi, er bjó í Damaskus, með þessari orðsending:
3"Der består en Pagt mellem mig og dig og mellem min Fader og din Fader; her sender jeg dig en Gave af Sølv og Guld; bryd derfor din Pagt med Kong Ba'sja af Israel, så at han nødes til at drage bort fra mig!"
3,,Sáttmáli er milli mín og þín, milli föður míns og föður þíns. Sjá, ég sendi þér silfur og gull: Skalt þú nú rjúfa bandalag þitt við Basa Ísraelskonung, svo að hann hafi sig á burt frá mér.``
4Benhadad gik ind på Kong Asas Forslag og sendte sine Hærførere mod Israels Byer og indtog Ijjon, Dan, Abel-Majim og Forrådshusene i Naftalis Byer.
4Benhadad tók vel máli Asa konungs og sendi hershöfðingja sína móti borgum Ísraels og unnu þeir Íjón, Dan og Abel Maím og öll forðabúr í Naftalí borgum.
5Da Ba'sja hørte det, opgav han at befæste Rama og standsede Arbejdet.
5Þegar Basa spurði það, lét hann af að víggirða Rama og hætti við starf sitt.
6Men Kong Asa tog hele Juda til at føre Stenene og Træværket, som Ba'sja havde brugt ved Befæstningen af Rama, bort, og han befæstede dermed Geba og Mizpa.
6En Asa konungur bauð út öllum Júdamönnum, og fluttu þeir burt steinana og viðinn, sem Basa hafði víggirt Rama með, og víggirti hann með þeim Geba og Mispa.
7På den Tid kom Seeren Hanani til Kong Asa af Juda og sagde til ham: "Fordi du søgte Støtte hos Aramæerkongen og ikke hos HERREN din Gud, skal Aramæerkongens Hær slippe dig af Hænde!
7En um þetta leyti kom Hananí sjáandi til Asa Júdakonungs og sagði við hann: ,,Sakir þess að þú studdist við Sýrlandskonung, en studdist ekki við Drottin, Guð þinn, sakir þess er her Sýrlandskonungs genginn þér úr greipum.
8Var ikke Kusjiterne og Libyerne en vældig Hær med en vældig Mængde Vogne og Ryttere? Men da du søgte Støtte hos HERREN, gav han dem i din Hånd!
8Voru ekki Blálendingar og Líbýumenn mikill her, með afar marga vagna og riddara? En af því þú studdist við Drottin, gaf hann þá þér á vald.
9Thi HERRENs Øjne skuer omkring på hele Jorden, og han viser sig stærk til at hjælpe dem, hvis Hjerte er helt med ham. I denne Sag har du handlet som en Dåre; thi fra nu af skal du altid ligge i Krig!"
9Því að augu Drottins hvarfla um alla jörðina, til þess að hann megi sýna sig máttkan þeim til hjálpar, sem eru heils hugar við hann. Þér hefir farið heimskulega í þessu, því að héðan í frá munu menn stöðugt eiga í ófriði við þig.``
10Men Asa blev fortørnet på Seeren og satte ham i Huset med Blokken, thi han var blevet vred på ham derfor. Asa for også hårdt frem mod nogle af Folket på den Tid.
10En Asa rann í skap við sjáandann og setti hann í stokkhúsið, því að hann var honum reiður fyrir þetta. Asa sýndi og sumum af lýðnum ofríki um þessar mundir.
11Asas Historie fra først til sidst står jo optegnet i Bogen om Judas og Israels Konger.
11Saga Asa er frá upphafi til enda rituð í bókum Júda- og Ísraelskonunga.
12I sit ni og tredivte Regeringsår fik Asa en Sygdom i Fødderne, og Sygdommen blev meget alvorlig. Heller ikke under sin Sygdom søgte han dog HERREN, men Lægerne.
12Á þrítugasta og níunda ríkisári sínu gjörðist Asa fótaveikur, og varð sjúkleiki hans mjög mikill. En einnig í sjúkleik sínum leitaði hann ekki Drottins, heldur læknanna.
13Så lagde Asa sig til Hvile bos sine Fædre og døde i sit een og fyrretyvende Regerings,år.
13Og Asa lagðist til hvíldar hjá feðrum sínum og dó á fertugasta og fyrsta ríkisári sínu.Og hann var grafinn í gröf sinni, er hann hafði látið höggva út handa sér í Davíðsborg. Og hann var lagður á líkbekk, er fylltur var kryddjurtum og alls konar smyrslum, blönduðum ilmreykelsi, og afar mikil brenna var gjörð honum til heiðurs.
14Man jordede ham i en Grav, han havde ladet sig udhugge i Davidsbyen, og lagde ham på et Leje, som man havde fyldt med vellugtende Urter og Stoffer, tillavet som Salve, og tændte et vældigt Bål til hans Ære.
14Og hann var grafinn í gröf sinni, er hann hafði látið höggva út handa sér í Davíðsborg. Og hann var lagður á líkbekk, er fylltur var kryddjurtum og alls konar smyrslum, blönduðum ilmreykelsi, og afar mikil brenna var gjörð honum til heiðurs.