1Alt Folket i Juda tog så Uzzija, der da var seksten År gammel, og gjorde ham til Konge i hans Fader Amazjas Sted.
1Þá tók allur Júdalýður Ússía, þótt hann væri eigi nema sextán vetra gamall, og gjörði hann að konungi í stað Amasía föður hans.
2Det var ham, der befæstede Elot og atter forenede det med Juda efter at Kongen havde lagt sig til Hvile hos sine Fædre.
2Hann víggirti Elót og vann hana aftur undir Júda, eftir að konungurinn var lagstur til hvíldar hjá feðrum sínum.
3Uzzija var seksten År gammel da han blev Konge, og han herskede to og halvtredsindstyve År i Jerusalem. Hans Moder hed Jekolja og var fra Jerusalem.
3Ússía var sextán vetra gamall, þá er hann varð konungur, og fimmtíu og tvö ár ríkti hann í Jerúsalem. Móðir hans hét Jekolja og var frá Jerúsalem.
4Han gjorde, hvad der var ret i HERRENs Øjne, ganske som hans Fader Amazja;
4Hann gjörði það, sem rétt var í augum Drottins, með öllu svo sem gjört hafði Amasía faðir hans.
5og han blev ved med at søge Gud, så længe Zekarja, der havde undervist ham i Gudsfrygt, levede. Og så længe han søgte HERREN, gav Gud ham Lykke.
5Hann leitaði Guðs kostgæfilega, meðan Sakaría var á lífi, er fræddi hann í guðsótta, og meðan hann leitaði Drottins, veitti Guð honum gengi.
6Han gjorde et Krigstog mod Filisterne og nedrev Bymurene i Gat, Jabne og Asdod og byggede Byer i Asdods Område og Filisterlandet.
6Hann fór í hernað og herjaði á Filista, reif niður múrana í Gat og múrana í Jabne og múrana í Asdod, og reisti borgir í Asdodhéraði og Filistalandi.
7Gud hjalp ham mod Filisterne og Araberne, der boede i Gur-Ba'al og mod Me'uniterne.
7Og Guð veitti honum gegn Filistum og Aröbum, þeim er bjuggu í Gúr Baal, og gegn Meúnítum.
8Atnmoniterne svarede Uzzija Skat, og hans Ry nåede til Ægypten, thi han blev overmåde mægtig.
8Ammónítar færðu og Ússía skatt, og frægð hans barst allt til Egyptalands, því að hann varð mjög voldugur.
9Og Uzzija byggede Tårne i Jerusalem ved Hjørneporten, Dalporten og Murhjørnet og befæstede
9Og Ússía reisti turna í Jerúsalem, á hornhliðinu, á dalhliðinu og í króknum og víggirti þá.
10Fremdeles byggede han Tårne i Ørkenen og lod mange Cisterner udhugge, thi han havde store Hjorde både i Lavlandet og på Højsletten, der hos Agerdyrkere og Vingårdsmænd på Bjergene og i Frugtlandet, thi han var ivrig Landmand.
10Hann reisti og turna í eyðimörkinni, og lét höggva út fjölda af brunnum, því að hann átti stórar hjarðir, bæði á láglendinu og á sléttunni, svo og akurmenn og víngarðsmenn í fjöllunum og á Karmel, því að hann hafði mætur á landbúnaði.
11Og Uzzija havde en øvet Krigshær, der drog i Krig Deling for Deling i det Tal, der fremgik af Mønstringen, som Statsskriveren Je'uel og Retsskriveren Ma'aseja foretog under Tilsyn af Hananja, en at Kongens Øverster.
11Ússía hafði og her, er gegndi herþjónustu og fór í hernað í flokkum, allir þeir, er Jeíel ritari og Maaseja tilsjónarmaður höfðu kannað undir umsjón Hananja, eins af höfuðsmönnum konungs.
12Det fulde Tal på de dygtige Krigere, som var Overhoveder for Fædrenehusene, var 2600.
12Ætthöfðingjarnir, kapparnir, voru alls tvö þúsund og sex hundruð að tölu.
13Under deres Befaling stod en Hærstyrke på 307500 krigsvante Folk i deres fulde Kraft til at hjælpe Kongen mod Fjenden.
13En undir þeim stóð her, er í voru þrjú hundruð og sjö þúsund og fimm hundruð manns, er inntu herþjónustu af hendi af mestu hreysti, til þess að veita konungi gegn fjandmönnunum.
14Uzzija udrustede hele Hæren med Skjolde, Spyd, Hjelme, Brynjer, Buer og Slyngesten.
14Fékk Ússía þeim, öllum hernum, skjöldu, spjót, hjálma, pansara, boga og slöngusteina.
15Ligeledes lod han i Jerusalem lave snildt udtænkte Krigsmaskiner, der opstilledes på Tårnene og Murtinderne til at udslynge Pile og store Sten. Og hans Ry nåede viden om, thi på underfuld Måde blev han hjulpet til stor Magt.
15Þá lét hann og gjöra í Jerúsalem vélar með miklum hagleik. Skyldu þær vera í turnunum og hornunum til að skjóta með örvum og stórum steinum. Og frægð hans barst til fjarlægra landa, því að honum hlotnaðist dásamlegt liðsinni, uns hann var voldugur orðinn.
16Men da han var blevet mægtig, blev hans Hjerte overmodigt, så han gjorde, hvad fordærveligt var; han handlede troløst mod HERREN sin Gud, idet han gik ind i HERRENs Helligdom for at brænde Røgelse på Røgelsealteret.
16En er hann var voldugur orðinn, varð hann drembilátur, og það svo, að hann aðhafðist óhæfu og braut á móti Drottni, Guði sínum, er hann gekk inn í musteri Drottins til þess að brenna reykelsi á reykelsisaltarinu.
17Præsten Azarja fulgte efter ham, ledsaget af firsindstyve af HERRENs Præster, modige Mænd;
17Gekk þá Asarja prestur á eftir honum og með honum áttatíu duglegir prestar Drottins.
18og de trådte frem for Kong Uzzija og sagde til ham: "At ofre HERREN Røgelse tilkommer ikke dig, Uzzija, men Arons Sønner, Præsterne, som er helliget til at ofre Røgelse; gå ud af Helligdommen, thi du har handlet troløst, og det tjener dig ikke til Ære for HERREN din Gud!"
18Þeir stóðu í móti Ússía konungi og sögðu við hann: ,,Það er eigi þitt, Ússía, að brenna reykelsi fyrir Drottni, heldur prestanna, niðja Arons, er vígðir eru til þess að færa reykelsisfórnir. Far þú út úr helgidóminum, því að þú ert brotlegur orðinn, og verður þér það eigi til sæmdar fyrir Drottni Guði.``
19Uzzija, der holdt Røgelsekarret i Hånden for at brænde Røgelse, blev rasende; men som han rasede mod Præsterne, slog Spedalskhed ud på hans Pande, medens han stod der over for Præsterne foran Røgelsealteret i HERRENs Hus;
19En Ússía reiddist, þar sem hann hélt á reykelsiskerinu í hendinni til þess að færa reykelsisfórn, og er hann reiddist prestunum, braust líkþrá út á enni honum að prestunum ásjáandi í musteri Drottins, við reykelsisaltarið.
20og da Ypperstepræsten Azarja og alle Præsterne vendte sig imod ham, se, da var han spedalsk i Panden. Så førte de ham hastigt bort derfra, og selv fik han travlt med at komme ud, fordi HERREN havde ramt ham.
20Og er Asarja höfuðprestur og allir prestarnir litu á hann, þá var hann líkþrár á enninu. Ráku þeir hann þá út þaðan, og sjálfur flýtti hann sér og í burt, því að Drottinn hafði lostið hann.
21Så var Kong Uzzija spedalsk til sin Dødedag; og skønt spedalsk fik han Lov at blive boende i sit Hus, men var udelukket fra HERRENs Hus, medens hans Søn Jotam rådede i Kongens Palads og dømte Folket i Landet.
21Þannig varð Ússía konungur líkþrár til dauðadags. Bjó hann kyrr í höll sinni sem líkþrár, því að hann var útilokaður frá musteri Drottins, en Jótam sonur hans veitti forstöðu konungshöllinni og dæmdi mál landsmanna.
22Hvad der ellers er at fortælle om Uzzija fra først til sidst, har Profeten Esajas, Amoz's Søn, optegnet.
22En það, sem meira er að segja um Ússía, hefir Jesaja Amozson spámaður ritað frá upphafi til enda.Og Ússía lagðist til hvíldar hjá feðrum sínum, og var grafinn hjá feðrum sínum á bersvæði hjá konungagröfunum, því að menn sögðu: ,,Hann er líkþrár!`` Og Jótam sonur hans tók ríki eftir hann.
23Så lagde han sig til Hvile hos sine Fædre, og man jordede ham hos hans Fædre på den Mark, hor Kongegravene var, under Hensyn til at han havde været spedalsk; og hans Søn Jotam blev Konge i hans Sted.
23Og Ússía lagðist til hvíldar hjá feðrum sínum, og var grafinn hjá feðrum sínum á bersvæði hjá konungagröfunum, því að menn sögðu: ,,Hann er líkþrár!`` Og Jótam sonur hans tók ríki eftir hann.