Danish

Icelandic

2 Chronicles

29

1Ezekias var fem og tyve År gammel, da han blev Konge, og han herskede ni og tyve År i Jerusalem. Hans Moder hed Abija og var en Datter af Zekarja.
1Hiskía varð konungur, þá er hann var tuttugu og fimm ára gamall og tuttugu og níu ár ríkti hann í Jerúsalem. Móðir hans hét Abía Sakaríadóttir.
2Han gjorde, hvad der var ret i HERRENs Øjne, ganske som hans Fader David.
2Hann gjörði það, sem rétt var í augum Drottins, að öllu svo sem gjört hafði Davíð forfaðir hans.
3I sit første Regeringsårs første Måned lod han HERRENs Hus's Porte åbne og sætte i Stand.
3Í fyrsta mánuði á fyrsta ríkisári sínu opnaði hann dyrnar að musteri Drottins, og gjörði við þær.
4Derpå lod han Præsterne og Leviterne komme, samlede dem på den åbne Plads mod Øst
4Síðan lét hann prestana og levítana koma og stefndi þeim saman á auða svæðinu austan til.
5og sagde til dem: "Hør mig, Leviter! Helliger nu eder selv og helliger HERRENs, eders Fædres Guds, Hus og få det urene ud af Helligdommen.
5Og hann sagði við þá: ,,Hlýðið á mig, þér levítar! Helgið nú sjálfa yður og helgið musteri Drottins, Guðs feðra yðar, og útrýmið viðurstyggðinni úr helgidóminum.
6Thi vore Fædre var troløse og gjorde, hvad der var ondt i HERREN vor Guds Øjne, de forlod ham, idet de vendte Ansigtet bort fra HERRENs Bolig og vendte den Ryggen;
6Því að feður vorir hafa sýnt ótrúmennsku og gjört það, sem illt var í augum Drottins, Guðs vors, og yfirgefið hann. Þeir sneru augliti sínu burt frá bústað Drottins og sneru við honum bakinu.
7de lukkede endog Forhallens Porte, slukkede Lamperne, brændte ikke Røgelse og bragte ikke Israels Gud Brændofre i Helligdommen.
7Þá hafa þeir og læst dyrunum að forsalnum, slökkt á lömpunum, eigi brennt reykelsi og eigi fært Guði Ísraels brennifórn í helgidóminum.
8Derfor kom HERRENs Vrede over Juda og Jerusalem, og han gjorde dem til Rædsel, Forfærdelse og Skændsel, som I kan se med egne Øjne.
8Fyrir því kom reiði Drottins yfir Júda og Jerúsalem, og hann lét þá sæta misþyrmingu og gjörði þá að undri og athlægi, svo sem þér sjáið með eigin augum.
9Se, vore Fædre er faldet for Sværdet, vore Sønner, Døtre og Hustruer ført i Fangenskab for den Sags Skyld.
9Nú eru þá feður vorir fallnir fyrir sverðseggjum, og synir vorir og dætur og konur eru hernumdar fyrir þetta.
10Men nu har jeg i Sinde at slutte en Pagt med HERREN, Israels Gud, for at hans glødende Vrede må vende sig fra os.
10Nú hefi ég einsett mér að gjöra sáttmála við Drottin, Guð Ísraels, til þess að hin brennandi reiði hans megi hverfa frá oss.
11Så lad det nu, mine Sønner, ikke skorte på Iver, thi eder har HERREN udvalgt til at stå for hans Åsyn og tjene ham og til at være hans Tjenere og tænde Offerild for ham!"
11Verið þá eigi skeytingarlausir, synir mínir! Því að yður hefir Drottinn útvalið til þess að standa frammi fyrir sér, til þess að þjóna sér, og til þess að þér skuluð vera þjónustumenn hans og brenna reykelsi honum til handa.``
12Da rejste følgende Leviter sig: Mahat, Amasajs Søn, og Joel, Azarjas Søn, af Kehatiternes Sønner; af Merariterne Kisj, Abdis Søn, og Azarja, Jehallel'els Søn; af Gersoniterne Joa, Zimmas Søn, og Eden, Joas Søn;
12Þá gengu fram levítarnir: Mahat Amasaíson og Jóel Asarjason af Kahatítaniðjum. Af Meraríniðjum: Kís Abdíson og Asarja Jehallelelsson. Af Gersonítum: Jóa Simmason og Eden Jóason.
13af Elizafans Sønner Sjimri og Je'uel; af Asafs Sønner Zekarja og Mattanja;
13Af Elísafsniðjum: Simrí og Jeíel. Af Asafsniðjum: Sakaría og Mattanja.
14af Hemans Sønner Jehiel og Sjim'i; og af Jedutuns Sønner Sjemaja og Uzziel;
14Af Hemansniðjum: Jehíel og Símeí. Af Jedútúnsniðjum: Semaja og Ússíel.
15og de samlede deres Brødre, og de helligede sig og skred så efter Kongens Befaling til at rense HERRENs Hus i Henhold til HERRENs Forskrifter.
15Stefndu þeir saman frændum sínum, helguðu sig og komu að boði konungs til þess að hreinsa musteri Drottins eftir fyrirmælum Drottins.
16Og Præsterne gik ind i det indre af HERRENS Hus for at rense det, og alt det urene, de fandt i HERRENs Tempel, bragte de ud i HERRENs Hus's Forgård, hvor Leviterne tog imod det for at bringe det ud i Kedrons Dal.
16Og prestarnir fóru inn í musteri Drottins til þess að hreinsa það, og fóru með allt óhreint, er þeir fundu í musteri Drottins, út í forgarð musteris Drottins. Tóku levítarnir við því til þess að fara með það út í Kídronlæk.
17På den første Dag i den første Måned begyndte de at hellige, og på den ottende Dag i Måneden var de kommet til HERRENs Forhal; så helligede de HERRENs Hus i otte Dage, og på den sekstende Dag i den første Måned var de færdige.
17Hófu þeir helgunina hinn fyrsta dag hins fyrsta mánaðar, og á áttunda degi mánaðarins voru þeir komnir að forsal Drottins. Helguðu þeir síðan musteri Drottins á átta dögum, og á sextánda degi hins fyrsta mánaðar var verkinu lokið.
18Derpå gik de ind til Kong Ezekias og sagde: "Vi har nu renset hele HERRENs Hus, Brændofferalteret med alt, hvad der hører dertil, og Skuebrødsbordet med alt, hvad der hører dertil;
18Gengu þeir þá inn fyrir Hiskía konung og sögðu: ,,Vér höfum hreinsað allt musteri Drottins og brennifórnaraltarið og öll áhöld þess, svo og borðið fyrir raðabrauðin og öll áhöld þess.
19og alle de Kar, som Kong Akaz i sin Troløshed vanhelligede, da han var Konge, dem har vi bragt på Plads og helliget; se, de står nu foran HERRENs Alter!"
19Og öll þau áhöld, er Akas konungur smáði af ótrúmennsku sinni, höfum vér sett fram og helgað. Standa þau nú frammi fyrir altari Drottins.``
20Næste Morgen tidlig samlede Kong Ezekias Byens Øverster og gik op til HERRENs Hus.
20Næsta morgun snemma stefndi Hiskía konungur saman höfuðsmönnum borgarinnar og fór upp í musteri Drottins.
21Derpå bragte man syv Tyre, syv Vædre, syv Lam og syv Gedebukke til Syndoffer for Riget, Helligdommen og Juda; og han bød Arons Sønner Præsterne ofre dem på HERRENs Alter.
21Færðu þeir þá sjö naut, sjö hrúta, sjö lömb og sjö geithafra í syndafórn fyrir ríkið og fyrir helgidóminn og fyrir Júda. Og hann bauð niðjum Arons, prestunum, að færa hana á altari Drottins.
22De slagtede så Tyrene, og Præsterne tog imod Blodet og sprængte det på Alteret; så slagtede de Vædrene og sprængte Blodet på Alteret; så slagtede de Lammene og sprængte Blodet på Alteret;
22Slátruðu þeir þá nautunum, og tóku prestarnir við blóðinu og stökktu á altarið. Síðan slátruðu þeir hrútunum og stökktu blóðinu á altarið. Þá slátruðu þeir lömbunum og stökktu blóðinu á altarið.
23endelig bragte de Syndofferbukkene frem for Kongen og Forsamlingen, og de lagde Hænderne på dem;
23Síðan færðu þeir syndafórnarhafrana fram fyrir konung og söfnuðinn, og lögðu þeir hendur sínar á þá.
24så slagtede Præsterne dem og bragte Blodet på Alteret som Syndoffer for at skaffe hele Israel Soning; thi Kongen havde sagt, at Brændofferet og Syndofferet skulde være for hele Israel.
24Síðan slátruðu prestarnir þeim og færðu blóð þeirra í syndafórn á altarinu til þess að friðþægja fyrir allan Ísrael, því að konungur hafði fyrirskipað brennifórnina og syndafórnina fyrir allan Ísrael.
25Og han opstillede Leviterne ved HERRENs Hus med Cymbler, Harper og Citre efter Davids, Kongens Seer Gads og Profeten Natans Bud, thi Budet var givet af HERREN gennem hans Profeter.
25Og hann setti levítana í musteri Drottins með skálabumbur, hörpur og gígjur, samkvæmt fyrirmælum Davíðs og Gaðs, sjáanda konungs, og Natans spámanns. Því að þessi fyrirmæli voru að tilstilli Drottins, fyrir munn spámanna hans.
26Og Leviterne stod med Davids Instrumenter og Præsterne med Trompeterne.
26Stóðu þá levítarnir með hljóðfæri Davíðs, og prestarnir með lúðra.
27Derpå bød Ezekias, at Brændofferet skulde ofres på Alteret, og samtidig med Ofringen begyndte også HERRENs Sang og Trompeterne, ledsaget af Kong David af Israels Instrumenter.
27Þá bauð Hiskía að láta brennifórnina á altarið og er brennifórnin var hafin, hófst og söngur Drottins og lúðrarnir kváðu við undir forustu hljóðfæra Davíðs Ísraelskonungs.
28Da kastede hele Forsamlingen sig til Jorden, medens Sangen lød og Trompeterne klang, og alt dette varede, til man var færdig med Brændofferet.
28Þá féll allur söfnuðurinn fram, söngurinn kvað við og lúðrarnir gullu, allt þetta, þar til er brennifórninni var lokið.
29Så snart man var færdig med Brændofferet, knælede Kongen og alle, der var hos ham, ned og tilbad.
29Og er fórnfæringunni var lokið, beygði konungur kné sín og allir þeir, er með honum voru, og féllu fram.
30Derpå bød Kong Ezekias og Øversterne Leviterne at lovsynge HERREN med Davids og Seeren Asafs Ord; og de sang Lovsangen med Jubel og bøjede sig og tilbad.
30Bauð þá Hiskía konungur og höfuðsmennirnir levítunum að syngja Drottni lofsöng með orðum Davíðs og Asafs sjáanda, og sungu þeir lofsönginn með gleði, hneigðu sig og féllu fram.
31Ezekias tog da til Orde og sagde: "I har nu indviet eder til HERREN; så træd da frem og bring Slagtofre og Lovprisningsofre til HERRENs Hus!" Så bragte Forsamlingen Slagtofre og Lovprisningsofre, og enhver, hvis Hje1te tilskyndede ham dertil, bragte Brændofre.
31Þá tók Hiskía til máls og sagði: ,,Nú hafið þér vígt yður Drottni. Gangið nú fram og farið með sláturfórnir og þakkarfórnir í musteri Drottins.`` Færði þá söfnuðurinn sláturfórnir og þakkarfórnir, og hver, sem til þess var fús, færði brennifórnir.
32De Brændofre, Forsamlingen bragte, udgjorde 70 Stykker Hornkvæg, 100 Vædre og 200 Lam, alt som Brændofre til HERREN;
32En talan á brennifórnunum, er söfnuðurinn færði, var: sjötíu naut, hundrað hrútar og tvö hundruð lömb. Var allt þetta ætlað til brennifórnar Drottni til handa.
33og Helligofrene udgjorde 600 Stykker Hornkvæg og 3000 Stykker Småkvæg.
33Og þakkarfórnirnar voru sex hundruð naut og þrjú þúsund sauðir.
34Dog var Præsterne for få til at flå Huden af alle Brændofrene, derfor hjalp deres Brødre Leviterne dem, indtil Arbejdet var fuldført og Præsterne havde helliget sig; thi Leviterne viste redeligere Vilje til at hellige sig end Præsterne.
34En prestarnir voru of fáir, svo að þeir gátu ekki flegið öll brennifórnardýrin. Hjálpuðu þá frændur þeirra, levítarnir, þeim, uns starfinu var lokið og prestarnir helguðu sig, því að levítarnir höfðu einlægari áhuga á því að helga sig en prestarnir.
35Desuden var der en Mængde Brændofre, hvortil kom Fedtstykkerne af Takofrene og Drikofrene til Brændofrene. Således bragtes Tjenesten i HERRENs Hus i Orden.
35Auk þessa voru færðar margar brennifórnir, ásamt hinum feitu stykkjum heillafórnanna og dreypifórnum þeim, er brennifórnunum fylgdu. Þannig var þjónustunni við musteri Drottins komið í lag.En Hiskía og allur lýðurinn gladdist yfir því, er Guð hafði búið lýðnum, því að þessu var komið í kring samstundis.
36Og Ezekias og alt Folket glædede sig over, hvad Gud havde beredt Folkel, thi det hele var sket så hurtigt.
36En Hiskía og allur lýðurinn gladdist yfir því, er Guð hafði búið lýðnum, því að þessu var komið í kring samstundis.