Danish

Icelandic

2 Chronicles

7

1Da Salomo havde endt sin Bøn, for Ild ned fra Himmelen og fortærede Brændofferet og Slagtofrene, og HERRENs Herlighed fyldte Templet,
1Þegar Salómon hafði lokið bæn sinni, kom eldur af himni og eyddi brennifórninni og sláturfórninni, og dýrð Drottins fyllti húsið.
2og Præsterne kunde ikke gå ind i HERRENs Hus, fordi HERRENs Herlighed fyldte det.
2Og prestarnir máttu eigi inn ganga í musteri Drottins, því að dýrð Drottins fyllti hús Drottins.
3Og da alle Israeliterne så Ilden og HERRENs Herlighed fare ned over Templet, kastede de sig på Knæ på Stenbroen med Ansigtet mod Jorden og filbad og lovede HERREN med Ordene "thi han er god, og hans Miskundhed varer evindelig!"
3Og er allir Ísraelsmenn sáu, að eldinum laust niður og að dýrð Drottins steig niður yfir húsið, þá hneigðu þeir ásjónur sínar til jarðar, niður á steingólfið, lutu og lofuðu Drottin: ,,því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu.``
4Kongen ofrede nu sammen med alt Folket Slagtofre for HEERRENs Åsyn.
4Þá fórnaði konungur og allur lýðurinn sláturfórnum frammi fyrir Drottni.
5Til Slagtofferet tog Kong Salomo 22.000 Stykker Hornkvæg og 120.000 Stykker Småkvæg. Således indviede Kongen og alt Folket Guds Hus.
5Salómon konungur fórnaði tuttugu og tvö þúsund nautum og hundrað og tuttugu þúsund sauðum í heillafórn. Þannig vígði konungur og allur lýðurinn musteri Guðs.
6Og Præsterne stod på deres Pladser, og Leviterne stød med HERRENs Musikinstrumenter, som Kong David havde ladet lave, for at love HERREN med Davids Lovsangs Ord "thi hans Miskundhed varer evindelig!" og Præsterne stod lige over for dem og blæste i trompeter, og hele Israel stod op:
6En prestarnir stóðu á sínum stað, og sömuleiðis levítarnir með hljóðfæri Drottins, þau er Davíð konungur hafði gjöra látið til þess að þakka Drottni: ,,Því að miskunn hans varir að eilífu,`` og þeir léku lofsöng Davíðs, en andspænis þeim þeyttu prestarnir lúðra, en allur Ísrael stóð.
7Og Salomo helligede den mellemste Del af Forgården foran HERRENs Hus, thi der måtte han ofre Brændofrene og Fedtstykkerne af Takofrene, da Kobberalteret, som Salomo havde ladet lave, ikke kunde rumme Brændofferet, Afgrødeoffret og Fedtstykkerne.
7Og Salómon vígði miðhluta forgarðsins, er liggur frammi fyrir musteri Drottins, því að þar fórnaði hann brennifórnum og hinum feitu stykkjum heillafórnanna. Því að eiraltarið, það er Salómon hafði gjöra látið, gat eigi tekið brennifórnirnar og matfórnirnar og feitu stykkin.
8Samtidig fejrede Salomo i syv Dage Højtiden sammen med hele Israel, en vældig Forsamling lige fra Egnen ved Hamat og til Ægyptens Bæk.
8Þannig hélt Salómon þá hátíðina í sjö daga og allur Ísrael með honum _ afar mikill söfnuður, þaðan frá er leið liggur til Hamat, allt til Egyptalandsár.
9Ottendedagen holdt man festlig Samling, thi de fejrede Alterets Indvielse i syv Dage og Højtiden i syv.
9Og áttunda daginn héldu þeir hátíðasamkomu, því að sjö daga voru þeir að vígja altarið, og hátíðina héldu þeir í sjö daga.
10Og på den tre og tyvende Dag i den syvende Måned lod han Folket gå hver til sit, glade og vel til Mode over den Godhed, HERREN havde vist sin Tjenet David og Salomo og sit Folk Israel.
10En á tuttugasta og þriðja degi hins sjöunda mánaðar lét hann lýðinn fara heim til sín, glaðan og í góðu skapi yfir þeim gæðum, sem Drottinn hafði veitt Davíð og Salómon og lýð sínum Ísrael.
11Salomo var nu færdig med at opføre HERRENs Hus og Kongens Palads; og alt, hvad Salomo havde sat sig for at udføre ved HERRENs Hus og sit Palads, havde han lykkeligt ført igennem.
11Þá er Salómon hafði lokið að byggja musteri Drottins og konungshöllina og hafði fengið farsællega framgengt öllu því, er honum bjó í huga að gjöra í húsi Drottins og í höll sinni,
12Da lod HERREN sig til Syne for Salomo om Natten og sagde til ham: "Jeg har hørt din Bøn og udvalgt mig dette Sted til Offersted.
12þá vitraðist Drottinn honum á náttarþeli og sagði við hann: ,,Ég hefi heyrt bæn þína og útvalið mér þennan stað að fórnahúsi.
13Dersom jeg tillukker Himmelen, så Regnen udebliver, eller jeg opbyder Græshopperne til at æde Landet op, eller jeg sender Pest i mit Folk,
13Þegar ég byrgi himininn, svo að eigi nær að rigna, og þegar ég býð engisprettum að rótnaga landið, og þegar ég læt drepsótt koma meðal lýðs míns,
14og mit Folk, som mit Navn nævnes over, da ydmyger sig, beder og søger mit Åsyn og vender om fra deres onde Veje, så vil jeg høre det i Himmelen og tilgive deres Synd og læge deres Land,
14og lýður minn, sá er við mig er kenndur, auðmýkir sig, og þeir biðja og leita auglitis míns og snúa sér frá sínum vondu vegum, þá vil ég heyra þá frá himnum, fyrirgefa þeim syndir þeirra og græða upp land þeirra.
15Nu skal mine Øjne være åbne og mine Ører lytte til Bønnen, der bedes på dette Sted.
15Skulu augu mín vera opin og eyru mín gaumgæfin gagnvart bæn þeirri, er fram er borin á þessum stað.
16Og nu har jeg udvalgt og billiget dette Hus, for at mit Navn kan bo der til evig Tid, og mine Øjne og mit Hjerte skal være der alle Dage.
16Og nú hefi ég útvalið og helgað þetta hús, til þess að nafn mitt megi búa þar að eilífu, og skulu augu mín og hjarta vera þar alla daga.
17Hvis du nu vandrer for mit Åsyn som din Fader David, så du gør alt, hvad.jeg har pålagt dig, og, holder mine Anordninger og Lovbud,
17Og ef þú gengur fyrir augliti mínu, svo sem gjörði Davíð faðir þinn, með því að fara með öllu svo sem ég hefi þér um boðið, og þú heldur ákvæði mín og lög,
18så vil jeg opretholde din Kongetrone, som jeg tilsagde din Fader David, da jeg sagde: En Efterfølger skal aldrig fattes dig til at herske over Israel.
18þá mun ég staðfesta hásæti konungdóms þíns, eins og ég hátíðlega hét Davíð föður þínum, þá er ég sagði: ,Eigi skal þig vanta eftirmann til þess að ríkja yfir Ísrael.`
19Men hvis I vender eder bort og forlader mine Anordninger og Bud, som jeg har forelagt eder, og går hen og dyrker fremmede Guder og tilbeder dem,
19En ef þér snúið baki við mér og fyrirlátið ákvæði mín og skipanir, er ég hefi fyrir yður lagt, en farið og þjónið öðrum guðum og fallið fram fyrir þeim,
20så vil jeg rykke eder op fra mit Land, som jeg gav eder; og dette Hus, som jeg har belliget for mit Navn, vil jeg forkaste fra mit Åsyn og gøre det til Spot og Spe blandt alle Folk,
20þá mun ég útrýma þeim úr landi mínu, því er ég gaf þeim, og húsi þessu, sem ég hefi helgað nafni mínu, mun ég burt snara frá augliti mínu og gjöra það að orðskvið og spotti meðal allra þjóða.
21og dette Hus, som var så ophøjet, over det skal enhver, som kommer der forbi, blive slået af Rædsel. Og når man siger: Hvorfor har HERREN handlet således mod dette Land og dette Hus?
21Og þetta hús, svo háreist sem það er _ hverjum sem gengur fram hjá því, mun blöskra. Og ef hann þá spyr: ,Hvers vegna hefir Drottinn leikið svo hart þetta land og þetta hús?`munu menn svara: ,Af því að þeir yfirgáfu Drottin, Guð feðra sinna, er leiddi þá út af Egyptalandi, og héldu sér að öðrum guðum, féllu fram fyrir þeim og þjónuðu þeim. Fyrir því hefir hann leitt yfir þá alla þessa ógæfu.```
22skal der svares: Fordi de forlod HERREN, deres Fædres Gud, som førte dem ud af Ægypten, og holdt sig til andre Guder, tilbad og dyrkede dem; derfor har HERREN bragt al denne Elendighed over dem!"
22munu menn svara: ,Af því að þeir yfirgáfu Drottin, Guð feðra sinna, er leiddi þá út af Egyptalandi, og héldu sér að öðrum guðum, féllu fram fyrir þeim og þjónuðu þeim. Fyrir því hefir hann leitt yfir þá alla þessa ógæfu.```