1Manasse var tolv År gammel, da han blev Konge, og han herskede fem og halvtredsindstyve År i Jerusalem. Hans Moder hed Hefziba.
1Manasse var tólf ára gamall, þá er hann varð konungur, og fimmtíu og fimm ár ríkti hann í Jerúsalem. Móðir hans hét Hefsíba.
2Han gjorde, hvad der var ondt i HERRENs Øjne, og efterlignede de Folkeslags Vederstyggeligheder, som HERREN havde drevet bort foran Israeliterne.
2Hann gjörði það, sem illt var í augum Drottins, og drýgði þannig sömu svívirðingarnar sem þær þjóðir, er Drottinn hafði stökkt burt undan Ísraelsmönnum.
3Han byggede atter de Offerhøje, som hans Fader Ezekias havde ødelagt, rejste Altre for Ba'al, lavede en Asjerastøtte, ligesom Kong Akab af Israel havde gjort, og tilbad og dyrkede hele Himmelens Hær.
3Hann byggði að nýju fórnarhæðirnar, er Hiskía faðir hans hafði afmáð, reisti Baal ölturu og lét gjöra aséru, eins og Akab Ísraelskonungur hafði gjöra látið, dýrkaði allan himinsins her og þjónaði þeim.
4Og han byggede Altre i HERRENs Hus, om hvilket HERREN havde sagt: "I Jerusalem vil jeg stedfæste mit Navn."
4Hann reisti og ölturu í musteri Drottins, því er Drottinn hafði um sagt: ,,Í Jerúsalem vil ég láta nafn mitt búa.``
5Og han byggede Altre for hele Himmelens Hær i begge HERRENs Hus's Forgårde.
5Og hann reisti ölturu fyrir allan himinsins her í báðum forgörðum musteris Drottins.
6Han lod sin Søn gå igennem Ilden, drev Trolddom og tog Varsler og ansatte Dødemanere og Sandsigere; han gjorde meget, som var ondt i HERRENs Øjne, og krænkede ham.
6Hann lét og son sinn ganga gegnum eldinn, fór með spár og fjölkynngi og skipaði særingamenn og spásagna. Hann aðhafðist margt það, sem illt er í augum Drottins, og egndi hann til reiði.
7Den Asjerastøtte, han lod lave, opstillede han i det Hus, om bvilket HERREN havde sagt til David og hans Søn Salomo: "I dette Hus og i Jerusalem, som jeg har udvalgt af alle Israels Stammer, vil jeg stedfæste mit Navn til evig Tid;
7Hann setti asérulíkneskið, er hann hafði gjöra látið, í musterið, er Drottinn hafði sagt um við Davíð og Salómon, son hans: ,,Í þessu húsi og í Jerúsalem, sem ég hefi útvalið af öllum ættkvíslum Ísraels, vil ég láta nafn mitt búa að eilífu.
8og jeg vil ikke mere lade Israel vandre bort fra det Land, jeg gav deres Fædre, dog kun på det Vilkår, at de omhyggeligt overholder alt, hvad jeg har pålagt dem, hele den Lov, min Tjener Moses gav dem."
8Og ég vil eigi framar láta Ísrael fara landflótta úr landi því, er ég gaf feðrum þeirra, svo framarlega sem þeir gæta þess að breyta að öllu svo sem ég hefi boðið þeim, að öllu eftir lögmáli því, er Móse þjónn minn fyrir þá lagði.``
9Men de vilde ikke høre, og Manasse forførte dem til at handle værre end de Folkeslag, HERREN havde udryddet foran Israeliterne.
9En þeir hlýddu eigi, og Manasse leiddi þá afvega, svo að þeir breyttu verr en þær þjóðir, er Drottinn hafði eytt fyrir Ísraelsmönnum.
10Da talede HERREN ved sine Tjenere Profeterne således:
10Þá talaði Drottinn fyrir munn þjóna sinna, spámannanna, á þessa leið:
11"Efterdi Kong Manasse af Juda har øvet disse Vederstyggeligheder, ja øvet Ting, som er værre end alt, hvad Amoriterne, der var før ham. øvede, og tillige ved sine Afgudsbilleder har forledt Juda til Synd,
11,,Sakir þess að Manasse Júdakonungur hefir drýgt þessar svívirðingar, sem verri eru en allt það, sem Amorítar aðhöfðust, þeir er á undan honum voru, og einnig komið Júda til að syndga með skurðgoðum sínum _
12derfor, så siger HERREN, Israels Gud: Se, jeg bringer Ulykke over Jerusalem og Juda, så det skal ringe for Ørene på enhver, der hører derom!
12fyrir því mælir Drottinn, Ísraels Guð, svo: Ég mun leiða ógæfu yfir Jerúsalem og Júda, svo að óma mun fyrir báðum eyrum allra þeirra, er það heyra.
13Jeg vil trække samme Målesnor over Jerusalem som over Samaria og bruge samme Lod som ved Akabs Hus; jeg vil afviske Jerusalem, som man afvisker et Fad og vender det om;
13Ég mun draga mælivað yfir Jerúsalem, eins og fyrrum yfir Samaríu, og mælilóð, eins og yfir Akabsætt, og þurrka Jerúsalem burt, eins og þegar þurrkað er af skál og skálinni síðan hvolft, þegar þurrkað hefir verið af henni.
14jeg forstøder, hvad der er tilbage af min Ejendom, oggiver dem i deres Fjenders Hånd, og de skal blive til Rov og Bytte for alle deres Fjender,
14Og ég mun útskúfa leifum arfleifðar minnar og gefa þá í hendur óvinum þeirra, svo að þeir verði öllum óvinum sínum að bráð og herfangi,
15fordi de gjorde, hvad der var ondt i mine Øjne, og krænkede mig, lige fra den Dag deres Fædre drog ud af Ægypten og indtil i Dag!"
15vegna þess að þeir hafa gjört það, sem illt er í augum mínum, og egnt mig til reiði frá þeim degi, er feður þeirra fóru burt af Egyptalandi, allt fram á þennan dag.``
16Desuden udgød Manasse uskyldigt Blod i store Måder, så han fyldte Jerusalem dermed til Randen, for ikke at tale om den Synd; han begik ved at forlede Juda til Synd, så de gjorde, hvad der var ondt i HERRENs Øjne.
16Manasse úthellti og mjög miklu saklausu blóði, þar til er hann hafði fyllt Jerúsalem með því enda á milli, auk þeirrar syndar sinnar, að hann kom Júda til að gjöra það sem illt var í augum Drottins.
17Hvad der ellers er at fortælle om Manasse, alt, hvad han udførte, og den Synd, han begik, står jo optegnet i Judas Kongers Krønike.
17Það sem meira er að segja um Manasse og allt, sem hann gjörði, og synd hans, þá er hann drýgði, það er ritað í Árbókum Júdakonunga.
18Så lagde Manasse sig til Hvile hos sine Fædre og blev jordet i Haven ved sit Hus, i Uzzas Have; og hans Søn Amon blev Konge i hans Sted.
18Og Manasse lagðist til hvíldar hjá feðrum sínum og var grafinn í gröf sinni í garði Ússa. Og Amón sonur hans tók ríki eftir hann.
19Amon var to og tyve År gammel, da han blev Konge, og han herskede to År i Jerusalem. Hans Moder hed Mesjullemet og var en Datter af Haruz fra Jotba.
19Amón hafði tvo um tvítugt, þá er hann varð konungur, og tvö ár ríkti hann í Jerúsalem. Móðir hans hét Mesúllemet Harúsdóttir og var frá Jotba.
20Han gjorde, hvad der var ondt i HERRENs Øjne,,ligesom hans Fader Manasse;
20Hann gjörði það, sem illt var í augum Drottins, svo sem gjört hafði Manasse faðir hans,
21han vandrede nøje i sin Faders Spor og dyrkede Afgudsbillederne, som hans Fader havde dyrket, og tilbad dem;
21og fetaði algjörlega í fótspor föður síns og þjónaði skurðgoðunum, sem faðir hans hafði þjónað, og féll fram fyrir þeim.
22han forlod HERREN, sine Fædres Gud, og vandrede ikke på HERRENs Vej.
22Hann yfirgaf Drottin, Guð feðra sinna, og gekk eigi á vegum hans.
23Amons Folk sammensvor sig imod ham og dræbte Kongen i hans
23Þjónar Amóns gjörðu samsæri gegn honum og drápu konung í höll hans.
24men Folket fra Landet dræbte alle dem, der havde sammensvoret sig imod Kong Amon, og gjorde hans Søn Josias til Konge i hans Sted.
24En landslýðurinn drap alla mennina, er gjört höfðu samsæri gegn Amón konungi. Síðan tók landslýðurinn Jósía son hans til konungs eftir hann.
25Hvad der ellers er at fortælle om Amon, og hvad han udførte, står jo optegnet i Judas Kongers Krønike.
25Það sem meira er að segja um Amón, það er hann gjörði, það er ritað í Árbókum Júdakonunga.Og hann var grafinn í gröf sinni í garði Ússa. Og Jósía sonur hans tók ríki eftir hann.
26Man jordede ham i hans Faders Grav i Uzzas Have; og hans Søn Josias blev Konge i hans Sted.
26Og hann var grafinn í gröf sinni í garði Ússa. Og Jósía sonur hans tók ríki eftir hann.