Danish

Icelandic

Amos

9

1Herren så jeg; han stod ved alteret og sagde: Til Søjlehovedet slår jeg, så Dørens Tærskel ryster. Jeg rammer dem alle i Hovedet, de sidste dræber jeg med Sværd; ingen af dem skal undfly, ingen af dem skal reddes.
1Ég sá Drottin standa við altarið, og hann sagði: Slá þú á súluhöfuðið, svo að þröskuldarnir skjálfi. Brjót þá sundur og kasta í höfuð þeim öllum. Og síðustu leifar þeirra vil ég deyða með sverði, enginn þeirra skal komast undan á flótta og enginn þeirra bjargast.
2Bryder de ind i Dødsriget, min Hånd skal hente dem der; stiger de op til Himlen, jeg styrter dem ned derfra;
2Þótt þeir brjótist niður í undirheima, þá skal hönd mín sækja þá þangað, þótt þeir stígi upp til himins, þá skal ég steypa þeim ofan þaðan.
3skjuler de sig på Karmels Top, jeg finder og henter dem der; gemmer de sig for mig på Havsens Bund, jeg byder Slangen bide dem der;
3Þótt þeir feli sig á Karmeltindi, þá skal ég leita þá þar uppi og sækja þá þangað, og þótt þeir vilji leynast fyrir augum mínum á mararbotni, skal ég þar bjóða höggorminum að bíta þá.
4vandrer de som Fanger for deres Fjender, jeg byder Sværdet dræbe dem der. Jeg fæster mit Øje på dem til Ulykke, ikke til Lykke.
4Og þótt þeir fari á undan óvinum sínum í útlegð, skal ég þar bjóða sverðinu að deyða þá, og ég vil beina augum mínum á þá, þeim til óhamingju, en ekki til hamingju.
5Herren, Hærskarers HERRE, som rører ved Jorden, så den skælver, så alle, som bor på den, sørger, så den stiger overalt som Nilen og synker som Ægyptens Flod,
5Drottinn, Guð allsherjar, hann sem snertir jörðina, svo að hún riðar, og allir þeir, sem á henni búa, verða sorgbitnir, svo að hún hefst upp alls staðar eins og Níl-fljótið og lækkar eins og fljótið á Egyptalandi,
6han, som bygged sin Højsal i Himlen, som fæstned sit Hvælv på Jorden, kalder ad Havets Vande og gyder dem ud over Jorden, HERREN er hans Navn.
6hann sem reist hefir á himnum sali sína og grundvallað hvelfing sína á jörðinni, hann sem kallaði á vötn sjávarins og jós þeim yfir jörðina _ Drottinn er nafn hans.
7Er I mig ej som Ætiopiens Børn, Israeliter, lyder det fra HERREN; har jeg ikke ført Israel op fra Ægyptens Land, Filisterne fra Kaftor, Aram fra Kir?
7Eruð þér, Ísraelsmenn, mér mætari en Blálendingar? _ segir Drottinn. Hefi ég eigi flutt Ísrael af Egyptalandi og Filista frá Kaftór og Sýrlendinga frá Kír?
8Se, den Herre HERRENs Øjne er vendt mod det syndige Rige, og jeg udsletter det af Jorden. Dog vil jeg ikke helt udslette Jakobs Hus, lyder det fra HERREN;
8Sjá, auga Drottins Guðs hvílir á þessu glæpafulla konungsríki. Ég skal afmá það af jörðinni, _ og þó vil ég ekki með öllu afmá Jakobs niðja _ segir Drottinn.
9thi se, jeg byder, at Israels Hus skal sigtes blandt alle Folkene, som man sigter med Sold, uden at et Korn falder til Jorden.
9Nei, ég skal svo um bjóða, að Ísraels hús verði hrist út á meðal allra þjóða, eins og korn er hrist í sáldi, án þess að nokkur steinvala falli til jarðar.
10For Sværdet skal alle Syndere i mit Folk dø, de, som siger: "Os når Ulykken ikke; den kommer ikke over os."
10Allir syndarar þjóðar minnar skulu falla fyrir sverði, þeir sem segja: ,,Ógæfan mun eigi ná oss né yfir oss koma!``
11På hin dag rejser jeg Davids faldne Hytte; jeg tætter dens Revner, opfører, hvad der sank i Grus, og bygger den som i gamle Dage,
11Á þeim degi mun ég endurreisa hina föllnu tjaldbúð Davíðs. Ég mun hlaða upp í veggskörðin og reisa hana úr rústum og gjöra hana upp aftur, eins og hún var fyrr meir,
12så de tager Edoms Rest i Eje og alle de Folk, over hvilke mit Navn er nævnt, lyder det fra HERREN, som fuldbyrder dette.
12til þess að þeir nái undir sig leifum Edóms og öllum þeim þjóðum, sem nafn mitt hefir verið nefnt yfir _ segir Drottinn, sá er þessu mun til vegar koma.
13Se, Dage skal komme, lyder det fra HERREN, da Plovmand følger Høstmand i Hælene og Drueperser Sædemand, da Bjergene drypper med Most og alle Høje flyder.
13Sjá, þeir dagar munu koma, _ segir Drottinn _ að erjandinn skal ná kornskurðarmanninum og víntroðslumaðurinn sáðmanninum. Þá munu fjöllin löðra í vínberjalegi og hálsarnir verða í einu flóði.Þá mun ég snúa við högum lýðs míns Ísraels. Þeir munu byggja upp hinar eyddu borgir og búa í þeim, planta víngarða og drekka vín úr þeim, búa til aldingarða og eta ávöxtu þeirra.
14Da vender jeg mit Folk Israels skæbne, og de skal bygge de ødelagte byer og bo deri, de skal plandte vingåre og drikke vinen, anlægge haver og spise frugten.
14Þá mun ég snúa við högum lýðs míns Ísraels. Þeir munu byggja upp hinar eyddu borgir og búa í þeim, planta víngarða og drekka vín úr þeim, búa til aldingarða og eta ávöxtu þeirra.
15Jeg planter dem i deres jord, og de skal aldrig mere rykkes op af deres jord, som jeg gav dem, siger herren din Gud.