1I Perserkongen Kyros tredje regeringsår modtog Daniel, som havde fået Navnet Beltsazzar, en Åbenbaring; og Ordet er Sandhed og varsler om stor Trængsel. Og han mærkede sig Ordet og agtede på Synet.
1Á þriðja ári Kýrusar Persakonungs fékk Daníel, sem kallaður var Beltsasar, opinberun, og opinberunin er sönn og boðar miklar þrengingar. Og hann gaf gætur að opinberuninni og hugði að sýninni.
2På den Tid holdt jeg, Daniel. Sorg i hele tre Uger.
2Á þeim dögum var ég, Daníel, harmandi þriggja vikna tíma.
3Lækre Spiser nød jeg ikke, Kød og Vin kom ikke i min Mund, og jeg salvede mig ikke, før hele tre Uger var gået.
3Ég neytti engrar dýrindisfæðu, kjöt og vín kom ekki inn fyrir varir mínar, og ég smurði mig ekki fyrr en þrjár vikur voru liðnar.
4Men på den fire og tyvende Dag i den første Måned var jeg ved Bredden af den store Flod, det er Hiddekel.
4En tuttugasta og fjórða dag hins fyrsta mánaðar var ég staddur á bakka hins mikla Tígrisfljóts.
5Og jeg løftede Øjnene og skuede, og se, der var en Mand, som var iført linnede Klæder og havde et Bælte af fint Ofirguld om Hofterne.
5Þá hóf ég upp augu mín og sá mann nokkurn, klæddan línklæðum og gyrtan skíragulli um lendar.
6Hans Legeme var som Krysolit, hans Ansigt strålede som Lynet, hans Øjne var som Ildsluer, hans Arme og Ben som blankt Kobber og hans Røst som en larmende Hob.
6Líkami hans var sem krýsolít, ásjóna hans sem leiftur, augu hans sem eldblys, armleggir hans og fætur sem skyggður eir og hljómurinn af orðum hans eins og mikill gnýr.
7Jeg, Daniel, var den eneste, der så Synet; de Mænd, som var hos mig, så det ikke; men stor Rædsel faldt over dem, og de flygtede og gemte sig,
7Ég, Daníel, sá einn sýnina, og mennirnir, sem með mér voru, sáu ekki sýnina, en yfir þá kom mikil hræðsla, og flýðu þeir í felur.
8så jeg blev ene tilbage. Da jeg så dette vældige Syn, blev der ikke Kraft tilbage i mig, og mit Ansigt skiftede Farve og blev ligblegt, og jeg havde ingen Kræfter mere.
8Ég varð þá einn eftir og sá þessa miklu sýn. En hjá mér var enginn máttur eftir orðinn, og yfirlitur minn var til lýta umbreyttur, og ég hélt engum styrk eftir.
9Da hørte jeg ham tale, og som jeg hørte det, faldt jeg, bedøvet om med Ansigtet imod Jorden.
9Og ég heyrði hljóminn af orðum hans, og er ég heyrði hljóminn af orðum hans, hné ég í ómegin á ásjónu mína, með andlitið að jörðinni.
10Og se, en Hånd rørte ved mig og fik mig skælvende op på mine Knæ og Hænder.
10Og sjá, hönd snart mig og hjálpaði mér óstyrkum upp á knén og hendurnar.
11Og han sagde til mig: "Daniel, du højt elskede Mand, mærk dig de Ord, jeg taler til dig, og rejs dig op, thi nu er jeg sendt til dig,!" Og da han talede således til mig, rejste jeg mig skælvende.
11Og hann sagði við mig: ,,Daníel, þú ástmögur Guðs, tak eftir þeim orðum, er ég tala við þig, og statt á fætur, því að ég er nú einmitt til þín sendur.`` Og er hann mælti til mín þessum orðum, stóð ég upp skjálfandi.
12Så sagde han til mig: "Frygt ikke, Daniel, thi straks den første Dag du gav dit Hjerte hen til at søge indsigt og ydmyge dig for din Guds Åsyn, blev dine Ord hørt, og jeg er kommet for dine Ords Skyld.
12Því næst sagði hann við mig: ,,Óttast þú ekki, Daníel, því að frá því er þú fyrst hneigðir hug þinn til að öðlast skilning og þú lítillættir þig fyrir Guði þínum, eru orð þín heyrð, og ég er vegna orða þinna hingað kominn.
13Perserrigets Fyrste stod mig imod i een og tyve Dage, men se, da kom Mikael, en af de ypperste Fyrster, mig til Hjælp; ham lod jeg blive der hos Perserkongernes Fyrste;
13En verndarengill Persaríkis stóð í móti mér tuttugu og einn dag, en sjá, Míkael, einn af fremstu verndarenglunum, kom mér til hjálpar, og hann skildi ég eftir þar hjá Persakonungum.
14og nu er jeg kommet for at lade dig vide, hvad der skal times dit Folk i de sidste Dage; thi atter er der en Åbenbaring om de Dage."
14Og nú er ég kominn til að fræða þig á því, sem fram við þjóð þína mun koma á hinum síðustu tímum, því að enn á sýnin við þá daga.``
15Medens han talede således til mig, bøjede jeg målløs Ansigtet mod Jorden.
15Og er hann talaði þessum orðum til mín, leit ég til jarðar og þagði.
16Og se, noget, der så ud som en Menneskehånd, rørte ved mine Læber, og jeg åbnede min Mund og talte således til ham, som stod for mig: "Herre, ved Synet overvældedes jeg af Smerter og har ikke flere kræfter.
16Og sjá, einhver í mannslíki snart varir mínar, og ég lauk upp munni mínum, talaði og sagði við þann, sem stóð frammi fyrir mér: ,,Herra minn, sökum sýnarinnar eru kvalir þessar yfir mig komnar, og kraftur minn er þrotinn.
17Og hvor kan jeg, min Herres ringe Træl, tale til dig, høje Herre? Af Rædsel har jeg mistet min Kraft, og der er ikke Vejr tilbage i mig!"
17Og hvernig ætti ég, þjónn þinn, herra, að geta talað við slíkan mann sem þú ert, herra? Og nú er allur kraftur minn að þrotum kominn, og enginn lífsandi er í mér eftir orðinn.``
18Så rørte atter en som et Menneske at se til ved mig og styrkede mig;
18Sá sem í mannslíki var, snart mig þá aftur, styrkti mig
19og han sagde: "Frygt ikke, du højt elskede Mand! Fred være med dig, vær trøstig og ved godt Mod!" Og som han talede med mig, følte jeg mig styrket og sagde: "Tal, Herre, thi du har styrket mig!"
19og sagði: ,,Óttast þú ekki, ástmögur, friður sé með þér! Vertu hughraustur, vertu hughraustur!`` Og er hann talaði við mig, fann ég að ég styrktist og sagði: ,,Tala þú, herra minn, því að þú hefir gjört mig styrkan.``
20Da sagde han: "Ved du, hvorfor jeg kom til dig? Jeg må nu straks vende tilbage for at kæmpe med Persiens Fyrste, og så snart jeg er færdig dermed, se, da kommer Grækenlands Fyrste.
20Þá sagði hann: ,,Veistu, hvers vegna ég er til þín kominn? En nú verð ég að snúa aftur til þess að berjast við verndarengil Persíu, og þegar ég fer af stað, sjá, þá kemur verndarengill Grikklands.Þó vil ég gjöra þér kunnugt, hvað skrifað er í bók sannleikans, þótt enginn veiti mér lið móti þeim, nema Míkael, verndarengill yðar.
21Og ikke een hjælper mig imod dem undtagen Mikael, eders Fyrste,
21Þó vil ég gjöra þér kunnugt, hvað skrifað er í bók sannleikans, þótt enginn veiti mér lið móti þeim, nema Míkael, verndarengill yðar.