Danish

Icelandic

Esther

3

1Nogen Tid efter gav Kong Ahasverus Agagiten Haman, Hammedatas Søn, en høj Stilling og udmærkede ham og gav ham Forsædet blandt alle Fyrsterne, som var hos ham.
1Eftir þessa atburði veitti Ahasverus konungur Haman Hamdatasyni Agagíta mikinn frama og hóf hann til vegs og setti stól hans ofar öllum stólum höfðingja þeirra, er með honum voru.
2Og alle Kongens Tjenere, som var i Kongens Port, faldt på Knæ og kastede sig til Jorden for Haman, thi den Ære havde Kongen påbudt at vise ham. Men Mordokaj faldt ikke på Knæ og kastede sig ikke til Jorden.
2Og allir þjónar konungs, þeir er voru í hliði konungs, féllu á kné og lutu Haman, því að svo hafði konungur um hann boðið. En Mordekai féll hvorki á kné né laut honum.
3Kongens Tjenere, som var i Kongens Port, sagde da til Mordokaj: "Hvorfor overtræder du Kongens Bud?"
3Þá sögðu þjónar konungs, þeir er voru í konungshliði, við Mordekai: ,,Hví brýtur þú boð konungs?``
4Og da de havde sagt det til ham flere Dage i Træk, uden at han ænsede det, meldte de Haman det for at se, om Mordokajs Ord vilde blive taget for gyldige; thi han havde gjort gældende over for dem, at han var Jøde.
4Höfðu þeir daglega orð á þessu við hann, en hann hlýddi þeim ekki. Sögðu þeir þá Haman frá því til þess að sjá, hvort orð Mordekai yrðu tekin gild, því að hann hafði sagt þeim, að hann væri Gyðingur.
5Da nu Haman så, at Mordokaj hverken faldt på Knæ eller kastede sig til Jorden for ham, blev han såre opbragt.
5Og er Haman sá, að Mordekai féll eigi á kné né laut honum, þá fylltist Haman reiði.
6Og da det blev fortalt ham, hvilket Folk Mordokaj tilhørte, var han ikke tilfreds med kun at lægge Hånd på Mordokaj, men satte sig til Mål at få alle Jøderne i hele Ahasverus's Rige udryddet, fordi det var Mordokajs Folk.
6En honum þótti einskis vert að leggja hendur á Mordekai einan, því að menn höfðu sagt honum frá, hverrar þjóðar Mordekai var, og leitaðist Haman því við að gjöreyða öllum Gyðingum, sem voru í öllu ríki Ahasverusar, samlöndum Mordekai.
7I den første Måned, det er Nisan Måned, i Kong Ahasverus's tolvte Regeringsår kastede man i Hamans Påsyn Pur, det er Lod, om hver enkelt Dag og hver enkelt Måned, og Loddet traf den trettende Dag i den tolvte Måned, det er Adar Måned.
7Í fyrsta mánuðinum _ það er í mánuðinum nísan _ á tólfta ríkisári Ahasverusar konungs var varpað púr, það er hlutkesti, í viðurvist Hamans, frá einum degi til annars og frá einum mánuði til annars, og féll hlutkestið á þrettánda dag hins tólfta mánaðar _ það er mánaðarins adar.
8Haman sagde derpå til Kong Ahasverus: Der findes et Folk, som bor spredt og lever for sig selv iblandt Folkene i alle dit Riges Dele; deres Love er anderledes end alle andre Folks, og Kongens Love holder de ikke. Derfor er det ikke Kongen værdigt at lade dem være i Fred.
8Og Haman sagði við Ahasverus konung: ,,Ein er sú þjóð, sem lifir dreifð og fráskilin meðal þjóðanna í öllum skattlöndum ríkis þíns. Og lög þeirra eru frábrugðin lögum allra annarra þjóða, og lög konungs halda þeir ekki, og hlýðir eigi að konungur láti þá afskiptalausa.
9Hvis Kongen synes, lad der så udgå skriftlig Befaling til at udrydde dem; jeg vil da kunne tilveje Embedsmændene 10.000 Talenter Sølv til at lægge i Kongens Skatkamre.
9Ef konungi þóknast svo, þá verði skriflega fyrirskipað að afmá þá. En tíu þúsund talentur silfurs skal ég vega í hendur fjárgæslumönnunum, svo að þeir flytji það í féhirslur konungs.``
10Da tog Kongen Seglringen at sin Hånd og gav den til Agagiten Haman, Hammedatas Søn, Jødernes Fjende,
10Þá dró konungur innsiglishring sinn af hendi sér og fékk hann Haman Hamdatasyni Agagíta, fjandmanni Gyðinga.
11og Kongen sagde til Haman: "Sølvet skal tilhøre dig, og med Folket kan du gøre, hvad du finder for godt!"
11Síðan sagði konungur við Haman: ,,Silfrið er þér gefið, og með þjóðina mátt þú fara svo sem þér vel líkar.``
12Kongens Skrivere blev så tilkaldt den trettende Dag i den første Måned; og ganske som Haman bød, affattedes Skrivelser til de kongelige Satraper og Statholdere over hver enkelt Laodsdel og til hvert enkelt Folks Fyrster, til hver Landsdel med dens egen Skrift og til hvert Folk på dets eget Sprog. I Kong Ahasverus's Navn blev de skrevet, og de forsegledes med Kongens Seglring.
12Þá var skrifurum konungs stefnt saman, þrettánda dag hins fyrsta mánaðar, og var nú skrifað með öllu svo sem Haman mælti fyrir til jarla konungs og til landstjóranna í öllum skattlöndunum og til höfðingja allra þjóðanna, í hvert skattland með skrift þess lands og til hverrar þjóðar á hennar tungu. Var þetta skrifað í nafni Ahasverusar konungs og innsiglað með innsiglishring konungs.
13Skrivelser sendtes så ved Ilbud ud i alle Kongens Lande med Befaling til at udrydde, ihjelslå og tilintetgøre alle Jøder, unge og gamle, Børn og Kvinder, på een Dag, den trettende Dag i den tolvte Måned, det er Adar Måned, og at prisgive deres Ejendele.
13Og bréfin voru send með hraðboðum í öll skattlönd konungs, þess efnis, að eyða skyldi, deyða og tortíma öllum Gyðingum, bæði ungum og gömlum, börnum og konum, á einum degi, þrettánda dag hins tólfta mánaðar _ það er mánaðarins adar _ og ræna fjármunum þeirra.
14En Afskrift af Skrivelsen, der skulde udstedes som Forordning i alle Rigets Dele, blev kundgjort for alle Folkene, for at de kunde være rede til den Dag.
14Eftirrit af bréfinu skyldi gefið út sem lög í hverju skattlandi, til þess að gjöra þetta kunnugt öllum þjóðunum, svo að þær gætu verið viðbúnar þennan dag.Hraðboðarnir fóru af stað í skyndi að boði konungs, þegar er lögin voru útgefin í borginni Súsa. Og konungur og Haman settust að drykkju, en felmt sló á bæinn Súsa.
15Ilbudene skyndte sig af Sted på Kongens Bud, så snart Forordningen var udgået i Borgen Susan. Kongen og Haman satte sig så til at drikke; men Byen Susan var rædselsslagen.
15Hraðboðarnir fóru af stað í skyndi að boði konungs, þegar er lögin voru útgefin í borginni Súsa. Og konungur og Haman settust að drykkju, en felmt sló á bæinn Súsa.