Danish

Icelandic

Ezekiel

37

1Herrens hånd kom over mig, og han førte mig i ånden ud og satte mig midt i dalen. Den var fuld af Ben;
1Hönd Drottins kom yfir mig, og hann flutti mig burt fyrir anda sinn og lét mig nema staðar í dalnum miðjum, en hann var fullur af beinum.
2og han førte mig rundt omkring dem, og se, de lå i store Mængder ud over Dalen, og se, de var aldeles tørre.
2Og hann leiddi mig umhverfis þau á alla vegu, og sjá, það lá aragrúi af þeim þar í dalnum, og sjá, þau voru mjög skinin.
3Derpå sagde han til mig: "Menneskesøn! kan disse Ben blive levende?" Jeg svarede: "Herre, HERRE, du ved det!"
3Og hann sagði við mig: ,,Mannsson, hvort munu bein þessi lifna við aftur?`` Ég svaraði: ,,Drottinn Guð, þú veist það!``
4Så sagde han til mig: Profeter over disse Ben og sig til dem: I tørre Ben, hør HERRENs Ord!
4Þá sagði hann við mig: ,,Tala þú af guðmóði yfir beinum þessum og seg við þau: Þér skinin bein, heyrið orð Drottins!
5Så siger den Herre HERREN til disse Ben: Se, jeg bringer Ånd i eder, så I bliver levende.
5Svo segir Drottinn Guð við þessi bein: Sjá, ég læt lífsanda í yður koma, og þér skuluð lifna við.
6Jeg lægger Sener om eder, lader Kød vokse frem på eder, overtrækker eder med Hud og indgiver eder Ånd, så I bliver levende; og I skal kende, at jeg er HERREN.
6Og ég set sinar á yður og læt hold utan um yður og dreg þar hörund yfir og læt lífsanda í yður, og þér skuluð lifna við, og þér skuluð viðurkenna, að ég er Drottinn.``
7Så profeterede jeg, som mig var pålagt, og der hørtes en Lyd, da jeg profeterede, og se, der hørtes Raslen, og Benene nærmede sig hverandre.
7Þá talaði ég af guðmóði, eins og mér var boðið. Og er ég mælti af guðmóði, kom þytur og skrjáf heyrðist, og beinin færðust saman, hvert að öðru.
8Og jeg skuede, og se, der kom Sener på dem, Kød voksede frem, og de blev overtrukket med Hud, men der var ingen Ånd i dem.
8Og ég sá, hversu sinar komu á beinin og hold óx á og hörund dróst þar yfir, en enginn lífsandi var í þeim.
9Så sagde han til mig: Profeter og tal til Ånden, profeter, du Menneskesøn, og sig til dem: Så siger den Herre HERREN: Ånd, kom fra de fre Verdenshjørner og blæs på disse dræbte, at de må blive levende!
9Þá sagði hann við mig: ,,Mæl þú í guðmóði til lífsandans, mæl þú í guðmóði, mannsson, og seg við lífsandann: Svo segir Drottinn Guð: Kom þú, lífsandi, úr áttunum fjórum og anda á þennan val, að þeir megi lifna við.``
10Da profeterede jeg, som han bød mig, og Ånden kom i dem, og de blev levende og rejste sig på deres Fødder, en såre, såre stor Hær.
10Ég talaði nú í guðmóði, eins og hann hafði skipað mér. Kom þá lífsandi í þá, svo að þeir lifnuðu við og risu á fætur. Var það afar mikill fjöldi.
11Derpå sagde han til mig: Menneskesøn! Disse Ben er alt Israels Hus. Se, de siger: "Vore Ben er tørre, vort Håb er svundet, det er ude med os!"
11Og hann sagði við mig: ,,Mannsson, þessi bein eru allir Ísraelsmenn. Sjá, þeir segja: ,Bein vor eru skinin, von vor þrotin, úti er um oss!`
12Profeter derfor og sig til dem: Så siger den Herre HERREN: Se, jeg åbner eders Grave og fører eder ud af dem, mit Folk, og bringer eder til Israels Land;
12Mæl því í guðmóði og seg við þá: Svo segir Drottinn Guð: Sjá, ég vil opna grafir yðar, og láta yður rísa upp úr gröfum yðar, þjóð mín, og flytja yður inn í Ísraelsland,
13og I skal kende, at jeg er HERREN, når jeg åbner eders Grave og fører eder ud af dem, mit Folk.
13til þess að þér viðurkennið, að ég er Drottinn, þegar ég opna grafir yðar og læt yður rísa upp úr gröfum yðar, þjóð mín.
14Jeg indgiver eder min Ånd, så I bliver levende, og jeg bosætter eder i eders Land; og I skal kende, at jeg er HERREN; jeg har talet, og jeg fuldbyrder det, lyder det fra HERREN.
14Og ég vil láta anda minn í yður, til þess að þér lifnið við aftur, og ég skal koma yður inn í yðar land, og þér skuluð viðurkenna, að ég er Drottinn. Ég hefi talað það og mun framkvæma það, segir Drottinn.``
15HERRENs Ord kom til mig således:
15Orð Drottins kom til mín, svohljóðandi: ,,Þú mannsson, tak þér staf og rita á hann:
16Du, Menneskesøn, tag dig et Stykke Træ og skriv derpå: Juda og hans Medbrødre blandt Israeliterne! Tag så et andet Stykke Træ og skriv derpå: Josef Efraims Træ og hans Medbrødre, alt Israels Hus!
16,Júda og Ísraelsmenn, sem eru í bandalagi við hann.` Tak því næst annan staf og rita á hann: ,Jósef, stafur Efraíms, og allir Ísraelsmenn, sem eru í bandalagi við hann.`
17Føj dem så sammen til eet Stykke, så de bliver eet i din Hånd.
17Teng þá síðan hvorn við annan í einn staf, svo að þeir verði að einum í hendi þinni.
18Og når så dine Landsmænd siger til dig: "Vil du ikke sige os, hvad du mener dermed?"
18Og er samlandar þínir tala til þín og segja: ,Vilt þú ekki segja oss, hvað þetta á að þýða?`
19sig så til dem: Så siger den Herre HERREN: Se, jeg tager Josefs Træ", som var i Efraims Hånd, og Israels Stammer, hans Medbrødre, og føjer dem til Judas Træ og gør dem til eet Stykke og de skal blive eet i Judas Hånd.
19þá seg þeim: Svo segir Drottinn Guð: Sjá, ég tek staf Jósefs, sem er í hendi Efraíms og þeirra ættkvísla Ísraels, sem eru í bandalagi við hann, og gjöri þá að staf Júda, svo að þeir verði einn stafur í hendi Júda.
20Og Træstykkerne, du skrev på, skal være i din Hånd, så de kan se dem.
20Og stafirnir, sem þú skrifar á, skulu vera í hendi þinni fyrir augum þeirra.
21Tal så til dem: Så siger den Herre HERREN: Se, jeg henter Israeliterne fra Folkene, til hvilke de vandrede hen, og samler dem alle Vegne fra og bringer dem til deres Land.
21Og mæl til þeirra: Svo segir Drottinn Guð: Sjá, ég sæki Ísraelsmenn til þjóðanna, þangað sem þeir fóru, og saman safna þeim úr öllum áttum og leiði þá aftur inn í land þeirra.
22Jeg gør dem til eet Folk i Landet på Israels Bjerge; og de skal alle have en og samme Konge og ikke mere være to Folk eller delt i to Riger.
22Og ég vil gjöra þá að einni þjóð í landinu, á Ísraels fjöllum, og einn konungur skal vera konungur yfir þeim öllum, og þeir skulu eigi framar vera tvær þjóðir og eigi framar vera skiptir í tvö konungsríki.
23De skal ikke mere gøre sig urene ved deres Afgudsbilleder og væmmelige Guder eller alle deres Overtrædelser, og jeg vil frelse dem fra alt deres Frafald, hvormed de forsyndede sig, og rense dem, og de skal være mit Folk, og jeg vil være deres Gud.
23Og þeir skulu eigi framar saurga sig á skurðgoðum sínum og viðurstyggðum, eða með öllum tryggðrofssyndum sínum, og ég vil frelsa þá frá öllum fráhvarfssyndum þeirra, sem þeir hafa drýgt, og hreinsa þá, og þeir skulu verða mín þjóð og ég skal vera þeirra Guð.
24Min Tjener David skal være Konge over dem, og alle skal de have en og samme Hyrde. De skal følge mine Lovbud og holde mine Vedtægter og gøre efter dem.
24Og þjónn minn Davíð skal vera konungur yfir þeim, og þeir skulu allir hafa einn hirði og lifa eftir setningum mínum og varðveita boðorð mín og breyta eftir þeim.
25De skal bo i det Land, jeg gav min Tjener Jakob, der hvor deres Fædre boede; de skal bo der til evig Tid, de, deres Børn og Børnebørn; og min Tjener David skal være deres Fyrste evindelig.
25Og þeir skulu búa í landinu, sem ég gaf þjóni mínum Jakob og feður yðar bjuggu í. Í því skulu þeir og búa og börn þeirra og barnabörn til eilífðar, og þjónn minn Davíð skal vera höfðingi þeirra eilíflega.
26Jeg slutter en Fredspagt med dem, en evig Pagt skal det være; og jeg gør dem mangfoldige og sætter min Helligdom i deres Midte evindelig;
26Og ég mun gjöra við þá friðarsáttmála, það skal vera eilífur sáttmáli við þá, og ég mun láta þá búa að staðaldri í landinu og fjölga þeim og setja helgidóm minn meðal þeirra að eilífu.
27min Bolig skal være over dem; jeg vil være deres Gud, og de skal være mit Folk.
27Og bústaður minn skal vera hjá þeim, og ég skal vera þeirra Guð og þeir skulu vera mín þjóð.Og þjóðirnar skulu viðurkenna, að ég er Drottinn, sem helga Ísrael, þegar helgidómur minn verður meðal þeirra eilíflega.``
28Og Folkene skal kende, at jeg er HERREN, som helliger Israel, når min Helligdom bliver i deres Midte evindelig
28Og þjóðirnar skulu viðurkenna, að ég er Drottinn, sem helga Ísrael, þegar helgidómur minn verður meðal þeirra eilíflega.``