1Derpå førte han mig til det hellige og målte pillerne, de var seks Al brede på begge Sider;
1Þessu næst leiddi hann mig inn í aðalhúsið og mældi súlurnar, og voru þær sex álnir að þykkt báðumegin.
2Indgangen var ti Alen bred, dens Sidevægge fem Alen til begge Sider; og han målte dets Længde til fyrretyve Alen og Bredden til tyve.
2Og dyrnar voru tíu álna breiðar og dyraveggurinn fimm álnir hvorumegin. Hann mældi lengd Hins heilaga, og var hún fjörutíu álnir og breiddin tuttugu álnir.
3Derpå gik han ind i Inderhallen og målte indgangens Piller; de var to Alen, og Indgangen var seks Alen bred og Sidevæggene syv Alen brede til begge Sider.
3Síðan gekk hann inn fyrir og mældi dyrastöplana, og voru þeir tveggja álna þykkir og vídd dyranna sex álnir, og dyraveggurinn sjö álnir hvorumegin.
4Og han målte dets Længde til tyve Alen og Bredden til tyve ud for Tempelrummet. Og han sagde til mig: "Dette er det Allerhelligste."
4Og hann mældi lengd hússins, og var hún tuttugu álnir, og breiddin tuttugu álnir frammi við aðalhúsið. Og hann sagði við mig: ,,Þetta er Hið allrahelgasta.``
5Derpå målte han Templets Mur; den var seks Alen bred; og Tilbygningen var fire Alen bred Templet rundt.
5Þessu næst mældi hann musterisvegginn, og var hann sex álna þykkur og breidd hliðarhússins fjórar álnir allt í kringum musterið.
6Tilbygningen lå Rum ved Rum, tre Aum oven på hverandre tredive Gange, og der var Fremspring, så Bjælkerne ikke greb ind i Templets Mur.
6Lágu herbergin hvert áfast við annað, þrjátíu herbergi á þremur hæðum. Stallar voru á veggnum, sem var á musterinu fyrir hliðarherbergin allt í kring, til þess að þau hvíldu á honum, en væru eigi fest á musterisvegginn.
7Således var Tilbygningens Rum bredere og bredere opad, efter som Tempelmuren var trukket tilbage opad, Templet rundt. Fra det nederste Stokværk steg man op til det mellemste, og derfra op til det øverste.
7Og þau urðu æ breiðari, því ofar sem þau lágu kringum musterið, því að hliðarherbergin voru alveg upp úr hringinn í kringum musterið. Fyrir því minnkaði breidd hússins upp á við, og mátti ganga af neðsta gólfi hliðarhússins yfir neðra loftið upp á efra loftið.
8Og jeg så ved Templet en ophøjet brolagt Plads hele Vejen rundt. Tilbygningens Grundmure var et fuldt Mål høje, seks Alen til Kanten.
8Þá sá ég, að á musterishúsinu var pallur hringinn í kring, og grundvöllur hliðarherbergjanna var full sex álna mælistöng.
9Tilbygningens Ydermur var fem Alen bred. Der var en åben Plads langs Templets Tilbygning.
9Þykkt útveggsins á hliðarhúsinu var fimm álnir, og var autt svæði milli hliðarhússins og musterisins,
10En afspærret Plads, tyve Alen bred, omgav Templet på alle Sider.
10milli herbergjanna, tuttugu álna breitt hringinn í kringum musterið.
11Tilbygningens Døre førte ud til den åbne Plads, en Dør mod Nord og en anden mod Syd; og den åbne Plads var fem Alen bred på alle Sider.
11Dyr gengu frá hliðarhúsinu að auðu svæði, aðrar dyrnar til norðurs, hinar til suðurs. Og breidd auða svæðisins var fimm álnir hringinn í kring.
12Den Bygning, som lå ved den afspærrede Plads imod Vest, var halvfjerdsindstyve Alen bred, dens Mur var fem Alen tyk til alle Sider, og den var halvfemsindstyve Alen lang.
12Hús lá gegnt afgirta svæðinu við vesturhliðina. Var það sjötíu álna breitt og veggur þess fimm álna þykkur hringinn í kring og lengd þess níutíu álnir.
13Han målte Templet; det var hundrede Alen langt; den afspærrede Plads tillige med Bagbygningen og dens Mure var hundrede Alen lang,
13Þessu næst mældi hann musterishúsið, og var það hundrað álna langt. Afgirta svæðið og húsið með veggjum þess var hundrað álnir á lengd.
14og Templets Forside tillige med den afspærrede Plads mod Øst var hundrede Alen bred.
14Og framhlið musterishússins og afgirta svæðið austan megin var hundrað álnir á breidd.
15Og han målte Længden af Bagbygningen langs den afspærrede Plads, som lå bag den; den var hundrede Alen. Det Hellige, Inderhallen og den ydre Forhal
15Og hann mældi lengd hússins gegnt afgirta svæðinu vestan við það og súlnagöng þess beggja vegna, og var það hundrað álnir. Aðalhúsið, innhúsið og forsalur þess,
16var træklædt. Vinduer, som udvidede sig indad, gav Lys rundt om i alle tre Rum, og Væggene derinde var klædt med Træ rundt om fra Gulv til Vinduer,
16þröskuldarnir og skáhöllu gluggarnir og súlnagöngin umhverfis, þessi þrjú hús voru þiljuð frá jörðu og upp að gluggum . . .
17og fra Indgangens Sidevægge til det indre Rum var der Væggen rundt
17Uppi yfir dyrum aðalhússins innan og utan og á öllum veggnum innan og utan hringinn í kring
18udskåret Arbejde, Keruber og Palmer, en Palme mellem to Keruber; Keruberne havde to Ansigter;
18voru gjörðir kerúbar og pálmar, og var einn pálmi milli hverra tveggja kerúba. En kerúbinn hafði tvö andlit.
19Menneskeansigtet vendte mod Palmen på den ene Side og Løveansigtet mod Palmen på den anden Side; således var der gjort hele Templet rundt.
19Annars vegar sneri mannsandlit að pálmanum, en ljónsandlit hins vegar. Svo var á húsinu allt um kring.
20Fra Gulv til Vinduer var der fremstillet Keruber og Palmer på det Helliges Væg.
20Neðan frá gólfi og upp fyrir dyr voru gjörðir kerúbar og pálmar á veggnum.
21Ved Indgangen til det Hellige var der firkantede Dørstolper. Foran Helligdommen var der noget, der så ud som
21Umgjörðin yfir dyrunum og dyrastafir aðalhússins mynduðu ferhyrning. Fyrir framan helgidóminn var eitthvað, sem líktist
22et Træalter, tre Alen højt, to Alen langt og to Alen bredt; det havde Hjørner, og dets Fodstykke og Vægge var af Træ. Og han sagde til mig: "Dette er Bordet, som står for HERRENs Åsyn."
22altari af tré, þriggja álna hátt. Það var tvær álnir á lengd og tvær álnir á breidd, og á því voru horn, og undirstöður þess og hliðveggir voru af tré. Og hann sagði við mig: ,,Þetta er borðið, sem stendur frammi fyrir Drottni.``
23Det Hellige havde to Dørfløje;
23Og tvöfaldar hurðir voru á aðalhúsinu og helgidóminum.
24ligeledes havde Helligdommen to Dørfløje; hver Fløj var to bevægelige Dørflader, to på hver Fløj.
24Í hvorum dyrum voru tvær hurðir, er léku á hjörum.
25Og på dem var der fretillet Keruber og Palmer ligesom på Væggene. Der var et Trætag uden for Forhallen.
25Og á hurðunum voru kerúbar og pálmar, eins og á veggjunum, og þakskyggni af tré var fram af forsalnum.Og skáhallir gluggar og pálmar voru beggja vegna á hliðarveggjum forsalsins . . .
26Der var gitrede Vinduer og Palmer på Forhallens Sidevægge til begge Sider..."
26Og skáhallir gluggar og pálmar voru beggja vegna á hliðarveggjum forsalsins . . .