Danish

Icelandic

Isaiah

32

1Se, en Konge skal herske med Retfærd, Fyrster styre med Ret,
1Þegar konungurinn ríkir með réttlæti og höfðingjarnir stjórna með réttvísi,
2hver af dem som Læ imod Storm og Ly imod Regnskyl, som Bække i Ørk, som en vældig Klippes Skygge i tørstende Land.
2þá verður hver þeirra sem hlé fyrir vindi og skjól fyrir skúrum, sem vatnslækir í öræfum, sem skuggi af stórum hamri í vatnslausu landi.
3De seendes Øjne skal ej være blinde, de hørendes Ører skal lytte;
3Þá eru augu hinna sjáandi eigi afturlukt, og þá hlusta eyru þeirra, sem heyrandi eru.
4letsindiges Hjerte skal nemme Kundskab, stammendes Tunge tale flydende, rent.
4Hjörtu hinna gálausu munu læra hyggindi og tunga hinna mállausu tala liðugt og skýrt.
5Dåren skal ikke mer kaldes ædel, højsindet ikke Skalken.
5Þá verður heimskinginn eigi framar kallaður göfugmenni og hinn undirföruli eigi sagður veglyndur.
6Thi Dåren taler kun Dårskab, hans Hjerte udtænker Uret for at øve Niddingsværk og prædike Frafald fra HERREN, lade den sultne være tom og den tørstige mangle Vand.
6Heimskinginn talar heimsku og hjarta hans býr mönnum ógæfu, með því að hann breytir óguðlega og talar villu gegn Drottni, lætur hinn hungraða vera svangan og gefur eigi þyrstum manni vatnsdrykk.
7Skalkens Midler er onde, han oplægger lumske Råd for at ødelægge arme med Løgn, skønt Fattigmand godtgør sin Ret.
7Vopn hins undirförula eru skaðvænleg. Hann hugsar upp pretti til þess að koma hinum umkomulausa á kné með lygaræðum, og það jafnvel þótt hinn fátæki sanni rétt sinn.
8Men den ædle har ædelt for og står fast i, hvad ædelt er.
8En göfugmennið hefir göfugleg áform og stendur stöðugur í því, sem göfuglegt er.
9Op, hør min Røst, I sorgløse Kvinder, I trygge Døtre, lyt til min Tale!
9Þér áhyggjulausu konur, standið upp og heyrið raust mína! Þér ugglausu dætur, gefið gaum að ræðu minni:
10Om År og Dag skal I trygge skælve, thi med Vinhøst er det ude, der kommer ej Frugthøst.
10Eftir ár og daga skuluð þér hinar ugglausu skelfast, því að vínberjatekjan bregst og aldintekja verður engin.
11Bæv, I sorgløse, skælv, I trygge, klæd jer af og blot jer, bind Sæk om Lænd;
11Hræðist, þér hinar áhyggjulausu! Skelfist, þér hinar ugglausu! Farið af klæðum og verið naktar, gyrðið hærusekk um lendar yðar,
12slå jer for Brystet og klag over yndige Marker, frugtbare Vinstokke,
12berið yður hörmulega vegna akranna, vegna hinna yndislegu akra, vegna hins frjósama vínviðar,
13mit Folks med Tidseltorn dækkede Jord, ja, hvert Glædens Hus, den jublende By!
13vegna akurlendis þjóðar minnar þar sem vaxa munu þyrnar og þistlar, já vegna allra glaðværðarhúsanna í hinni glaummiklu borg!
14Thi Paladset er øde, Bylarmen standset, Ofel med Tårnet en Grushob for evigt, Vildæslers Fryd, en Græsgang for Hjorde -
14Því að hallirnar munu verða mannauðar og hávaði borgarinnar hverfa. Borgarhæðin og varðturninn verða hellar um aldur og ævi, skógarösnum til skemmtunar og hjörðum til hagbeitar _
15til Ånd fra det høje udgydes over os. Da bliver Ørkenen til Frugthave, Frugthaven regnes for Skov.
15uns úthellt verður yfir oss anda af hæðum. Þá skal eyðimörkin verða að aldingarði og aldingarður talinn verða kjarrskógur,
16Ret fæster Bo i Ørkenen, i Frugthaven dvæler Retfærd;
16réttvísin festa byggð í eyðimörkinni og réttlætið taka sér bólfestu í aldingarðinum.
17Retfærds Frugt bliver Fred og Rettens Vinding Tryghed for evigt.
17Og ávöxtur réttlætisins skal vera friður, og árangur réttlætisins rósemi og öruggleiki að eilífu.
18Da bor mit Folk i Fredens Hjem, i trygge Boliger, sorgfri Pauluner.
18Þá skal þjóð mín búa í heimkynni friðarins, í híbýlum öruggleikans og í rósömum bústöðum.
19Skoven styrter helt, Byen bøjes dybt.
19En hegla mun þegar skógurinn hrynur og borgin steypist.Sælir eruð þér, sem alls staðar sáið við vötn og látið uxa og asna ganga sjálfala.
20Salige I, som sår ved alle Vande, lader Okse og Æsel frit løbe om!
20Sælir eruð þér, sem alls staðar sáið við vötn og látið uxa og asna ganga sjálfala.