1Ved den Tid sendte Bal'adans Søn, Kong Merodak-Bal'adan af Babel, Brev og Gave til Ezekias, da han hørte, at han havde været syg, men var blevet rask.
1Um þær mundir sendi Meródak Baladan Baladansson, konungur í Babýlon, bréf og gjafir til Hiskía, því að hann hafði frétt, að hann hefði verið sjúkur, en væri nú aftur heill orðinn.
2Og Ezekias glædede sig over deres Komme og viste dem Huset, hvor han havde sine Skatte, Sølvet og Guldet, Røgelsestofferne, den fine Olie, hele sit Våbenoplag og alt, hvad der var i hans Skatkamre; der var ikke den Ting i hans Hus og hele hans Rige, som Ezekias ikke viste dem.
2Hiskía fagnaði komu þeirra og sýndi þeim féhirslu sína, silfrið og gullið, ilmjurtirnar og hina dýru olíu og allt vopnabúr sitt og allt, sem til var í fjársjóðum hans. Var enginn sá hlutur í höll Hiskía eða nokkurs staðar í ríki hans, að eigi sýndi hann þeim.
3Da kom Profeten Esajas til Kong Ezekias og sagde til ham: "Hvad sagde disse Mænd, og hvorfra kom de til dig?" Ezekias svarede: "De kom fra et fjernt Land, fra Babel."
3Þá kom Jesaja spámaður til Hiskía konungs og sagði við hann: ,,Hvert var erindi þessara manna, og hvaðan eru þeir til þín komnir?`` Hiskía svaraði: ,,Af fjarlægu landi eru þeir til mín komnir, frá Babýlon.``
4Da spurgte han: "Hvad fik de at se i dit Hus?" Ezekias svarede: "Alt, hvad der er i mit Hus, så de; der er ikke den Ting i mine Skatkamre, jeg ikke viste dem."
4Þá sagði hann: ,,Hvað sáu þeir í höll þinni?`` Hiskía svaraði: ,,Allt, sem í höll minni er, hafa þeir séð. Enginn er sá hlutur í fjársjóðum mínum, að eigi hafi ég sýnt þeim.``
5Da sagde Esajas til Ezekias: "Hør Hærskarers HERREs Ord!
5Þá sagði Jesaja við Hiskía: ,,Heyr þú orð Drottins allsherjar.
6Se, Dage skal komme, da alt, hvad der er i dit Hus, og hvad dine Fædre har samlet indtil denne Dag, skal bringes til Babel og intet lades tilbage, siger HERREN.
6Sjá, þeir dagar munu koma, að allt, sem er í höll þinni, og það, sem feður þínir hafa saman dregið allt til þessa dags, mun flutt verða til Babýlon. Ekkert skal eftir verða _ segir Drottinn.
7Og af dine Sønner, der nedstammer fra dig, og som du avler, skal nogle tages og gøres til Hofmænd i Babels Konges Palads!"
7Og nokkrir af sonum þínum, sem af þér munu koma og þú munt geta, munu teknir verða og gjörðir að hirðsveinum í höll konungsins í Babýlon.``En Hiskía sagði við Jesaja: ,,Gott er það orð Drottins, er þú hefir talað.`` Því að hann hugsaði: ,,Farsæld og friður helst þó meðan ég lifi.``
8Men Ezekias sagde til Esajas: "det Ord fra HERREN, du har talt, er godt!" Thi han tænkte: "Så bliver der da Fred og Tryghed, så længe jeg lever!"
8En Hiskía sagði við Jesaja: ,,Gott er það orð Drottins, er þú hefir talað.`` Því að hann hugsaði: ,,Farsæld og friður helst þó meðan ég lifi.``