Danish

Icelandic

Jonah

4

1Men det tog Jonas såre fortrydeligt op, og han blev vred.
1Jónasi mislíkaði þetta mjög, og hann varð reiður.
2Så bad han til HERREN og sagde: "Ak, HERRE! Var det ikke det, jeg tænkte, da jeg endnu var hjemme i mit Land? Derfor vilde jeg også før fly til Tarsis; jeg vidste jo, at du er en nådig og barmhjertig Gud, langmodig og rig på Miskundhed, og at du angrer det onde.
2Og hann bað til Drottins og sagði: ,,Æ, Drottinn! Kemur nú ekki að því sem ég hugsaði, meðan ég enn var heima í mínu landi? Þess vegna ætlaði ég áður fyrr að flýja til Tarsis, því að ég vissi, að þú ert líknsamur og miskunnsamur Guð, þolinmóður og gæskuríkur og lætur þig angra hins vonda.
3Så tag nu, HERRE, mit Liv; thi jeg vil hellere dø end leve."
3Tak nú, Drottinn, önd mína frá mér, því að mér er betra að deyja en lifa.``
4Men HERREN sagde: "Er det med Rette; du er vred?"
4En Drottinn sagði: ,,Er það rétt gjört af þér að reiðast svo?``
5Så gik Jonas ud og slog sig ned østen for Byen; der byggede han sig en Løvhytte og satte sig i Skygge under den for at se, hvorledes det gik Byen.
5Því næst fór Jónas út úr borginni og bjóst um fyrir austan borgina. Þar gjörði hann sér laufskála og settist undir hann í forsælunni og beið þess að hann sæi, hvernig borginni reiddi af.
6Da bød Gud HERREN en Olieplante skyde op over Jonas og skygge over hans Hoved for at tage hans Mismod, og Jonas glædede sig højligen over den.
6Þá lét Drottinn Guð rísínusrunn upp spretta yfir Jónas til þess að bera skugga á höfuð hans og til þess að hafa af honum óhuginn, og varð Jónas stórlega feginn rísínusrunninum.
7Men ved Morgengry næste Dag bød Gud en Orm stikke Olieplanten, så den visnede;
7En næsta dag, þegar morgunroðinn var á loft kominn, sendi Guð orm, sem stakk rísínusrunninn, svo að hann visnaði.
8og da Solen stod op, rejste Gud en glødende Østenstorm, og Solen stak Jonas i Hovedet, så han vansmægtede og ønskede sig Døden, idet han tænkte: "Jeg vil hellere dø end leve."
8Og er sól var upp komin, sendi Guð brennheitan austanvind, og skein sólin svo heitt á höfuð Jónasi, að hann örmagnaðist. Þá óskaði hann sér dauða og sagði: ,,Mér er betra að deyja en lifa!``
9Men Gud sagde til Jonas: "Er det med Rette, du er vred for Olieplantens Skyld?" Han svarede: "Ja, med Rette er jeg så vred, at jeg kunde tage min Død derover,"
9Þá sagði Guð við Jónas: ,,Er það rétt gjört af þér að reiðast svo vegna rísínusrunnsins?`` Hann svaraði: ,,Það er rétt að ég reiðist til dauða!``En Drottinn sagði: ,,Þig tekur sárt til rísínusrunnsins, sem þú hefir ekkert fyrir haft og ekki upp klakið, sem óx á einni nóttu og hvarf á einni nóttu.
10Da sagde HERREN: "Du ynkes over Olieplanten, som du ingen Møje har haft med eller opelsket, som blev til på een Nat og gik ud på een Nat.
10En Drottinn sagði: ,,Þig tekur sárt til rísínusrunnsins, sem þú hefir ekkert fyrir haft og ekki upp klakið, sem óx á einni nóttu og hvarf á einni nóttu.
11Og jeg skulde ikke ynkes over Nineve, den store Stad med mer end tolv Gange 10000 Mennesker, som ikke kan skelne højre fra venstre, og meget Kvæg."