Danish

Icelandic

Judges

15

1Efter nogen Tids Forløb, i Hvedehøstens Tid, besøgte Samson sin Hustru og havde et Gedekid med, og han sagde: "Lad mig gå ind i Kammeret til min Hustru!" Men hendes Fader tillod ham det ikke,
1Að nokkrum tíma liðnum kom Samson um hveitiuppskerutímann að vitja konu sinnar og hafði með sér hafurkið. Og hann sagði við föður hennar: ,,Leyf mér að ganga inn í afhýsið til konu minnar!`` En faðir hennar vildi ekki leyfa honum inn að ganga.
2men sagde: "Jeg tænkte for vist, at du havde fået Uvilje mod hende, derfor gav jeg hende til ham, der var din Brudesvend; men hendes yngre Søster er smukkere end hun, lad hende blive din Hustru i Søsterens Sted!"
2Og faðir hennar sagði: ,,Ég var fullviss um, að þú hefðir fengið megna óbeit á henni og gifti hana því brúðarsveini þínum, en yngri systir hennar er fríðari en hún, hana skalt þú fá í hennar stað.``
3Da sagde Samson til dem: "Denne Gang er jeg sagesløs over for Filisterne, når jeg gør dem Fortræd!"
3Þá sagði Samson við þá: ,,Nú ber ég enga sök á því við Filista, þó að ég vinni þeim mein.``
4Så gik Samson hen og fangede 300 Ræve; derpå tog han Fakler, bandt Halerne sammen to og to og fastgjorde en Fakkel midt imellem;
4Síðan fór Samson og veiddi þrjú hundruð refi, tók blys, sneri hölunum saman og batt eitt blys millum hverra tveggja hala.
5så tændte han Faklerne, slap Rævene løs i Filisternes Korn og stak Ild både på Negene og Kornet på Roden, også på Vingårde og Oliventræer.
5Síðan kveikti hann í blysunum og sleppti því næst refunum inn á kornakra Filista og brenndi þannig bæði kerfaskrúf, óslegið korn, víngarða og olíugarða.
6Da Filisterne spurgte, hvem der havde gjort det, blev der sagt: "Det bar Samson, Timnitens Svigersøn, fordi han tog hans Hustru og gav hende til hans Brudesvend." Da gik Filisterne op og brændte hende og hendes Faders Hus inde.
6Þá sögðu Filistar: ,,Hver hefir gjört þetta?`` Og menn svöruðu: ,,Samson, tengdasonur Timnítans, því að hann hefir tekið frá honum konuna og gift hana brúðarsveini hans.`` Þá fóru Filistar upp þangað og brenndu hana inni og föður hennar.
7Men Samson sagde til dem: "Når I bærer eder således ad, under jeg mig ikke Ro, før jeg får hævnet mig på eder!"
7En Samson sagði við þá: ,,Fyrst þér aðhafist slíkt, mun ég ekki hætta fyrr en ég hefi hefnt mín á yður.``
8Så slog han dem sønder og sammen med vældige Slag, og derpå steg han ned i Fjeldkløften ved Etam og tog Ophold der.
8Síðan barði hann svo óþyrmilega á þeim, að sundur gengu lær og leggir. Og hann fór þaðan og settist að í Etamklettaskoru.
9Filisterne drog nu op og slog Lejr i Juda og spredte sig ved Lehi.
9Þá fóru Filistar upp eftir og settu herbúðir sínar í Júda og dreifðu sér um Lekí.
10Da sagde Judas Mænd: "Hvorfor er I draget op imod os?" Og de svarede: "Vi er draget herop for at binde Samson og handle mod ham,som han har handlet mod os!"
10Og Júdamenn sögðu: ,,Hví hafið þér farið í móti oss?`` En þeir svöruðu: ,,Vér erum hingað komnir til þess að binda Samson, svo að vér megum með hann fara sem hann hefir farið með oss.``
11Så steg 3000 Mand fra Juda ned til Fjeldkløften ved Etam og sagde til Samson: "Ved du ikke, at Filisterne har Magten over os? Hvad er det dog, du har voldt os?." Han svarede dem: "Som de har handlet mod mig, har jeg handlet mod dem!"
11Þá fóru þrjú þúsund manns frá Júda ofan til Etamklettaskoru og sögðu við Samson: ,,Veist þú ekki, að Filistar drottna yfir oss? Hví hefir þú þá gjört oss þetta?`` Hann svaraði þeim: ,,Eins og þeir fóru með mig, svo hefi ég farið með þá.``
12Men de sagde til ham: "Vi er kommet ned for at binde dig og overgive dig til Filisterne!" Da sagde Samson til dem: "Sværg mig til, at I ikke vil slå mig ihjel!"
12Þeir sögðu við hann: ,,Vér erum hingað komnir til að binda þig, svo að vér getum selt þig í hendur Filista.`` Þá sagði Samson við þá: ,,Vinnið mér eið að því, að þér sjálfir skulið ekki drepa mig.``
13De svarede ham: "Nej, vi vil Kun binde dig og overgive dig til dem; slå dig ihjel vil vi ikke!" Så bandt de ham med to nye Reb og førte ham op af Fjeldkløften.
13Þeir svöruðu honum: ,,Nei, vér munum aðeins binda þig og selja þig í hendur þeirra _ en drepa þig munum vér ekki.`` Og þeir bundu hann með tveimur reipum nýjum og fóru með hann burt frá klettinum.
14Men da han kom til Lehi, og Filisterne hilste hans Komme med Jubelråb, kom HERRENs Ånd over ham, og Rebene om hans Arme blev som svedne Sytråde, og hans Bånd faldt skørnet af hans Hænder.
14En er Samson kom til Lekí, fóru Filistar með ópi miklu í móti honum. Þá kom andi Drottins yfir hann, og urðu reipin, sem voru um armleggi hans, sem þræðir í eldi brunnir, og hrukku fjötrarnir sundur af höndum hans.
15Og da han fik Øje på en frisk Æselkæbe, rakte han sin Hånd ud, greb den og huggede 1000 Mand ned med den.
15Og hann fann nýjan asnakjálka, rétti út höndina og tók hann og laust með honum þúsund manns.
16Da sagde Samson: "Med en Æselkæbe har jeg flået dem sønder og sammen, med en Æselkæbe har jeg fældet 1000 Mand!"
16Þá sagði Samson: ,,Með asnakjálka hefi ég gjörsamlega flegið þá, með asnakjálka hefi ég banað þúsund manns!``
17Med disse Ord kastede han Kæbebenet fra sig, og derfor kaldte man Stedet Ramat Lehi.
17Og er hann hafði mælt þetta, varpaði hann kjálkanum úr hendi sér, og var þessi staður upp frá því nefndur Ramat Lekí.
18Og da han var meget tørstig, råbte han til HERREN og sagde: "Ved din Tjeners Hånd har du skaffet os denne vældige Sejr, skal jeg da nu dø af Tørst og falde i de uomskårnes Hånd?"
18En Samson var mjög þyrstur og hrópaði því til Drottins og mælti: ,,Þú hefir veitt þennan mikla sigur fyrir hönd þjóns þíns, en nú hlýt ég að deyja af þorsta og falla í hendur óumskorinna manna!``
19Da åbnede Gud Lavningen i Lehi, og der vældede Vand frem deraf; og da han havde drukket, fik han sin Livskraft igen. Derfor kaldte man denne Kilde En Hakkore; den findes i Lehi endnu den Dag i Dag.
19Þá klauf Guð holuna, sem var í Lekí, svo að vatn rann fram úr henni. En er hann hafði drukkið, kom andi hans aftur og hann lifnaði við. Fyrir því var hún nefnd Hrópandans lind. Hún er í Lekí fram á þennan dag.En Samson var dómari í Ísrael um daga Filista í tuttugu ár.
20Han var Dommer i Israel i Filistertiden i tyve År.
20En Samson var dómari í Ísrael um daga Filista í tuttugu ár.