Danish

Icelandic

Judges

17

1I Efraims Bjerge levede en Mand, som hed Mika.
1Maður hét Míka. Hann var frá Efraímfjöllum.
2Han sagde til sin Moder: "De 1100 Sekel Sølv, du har mistet, og for hvis Skyld du udtalte en Forbandelse, som jeg selv hørte, se, de Penge er hos mig; jeg har taget dem, men nu vil jeg give dig dem tilbage." Da sagde hans Moder: "HERREN velsigne dig, min Søn!"
2Hann sagði við móður sína: ,,Þeir ellefu hundruð siklar silfurs, sem hafa verið teknir frá þér og þú hefir beðið bölbæna fyrir og talað það í mín eyru, _ sjá, það silfur er nú hjá mér. Ég var sá, sem tók það.`` Þá sagði móðir hans: ,,Blessaður veri sonur minn af Drottni.``
3Så gav han sin Moder de 1100 Sekel Sølv tilbage; og Moderen sagde: "Disse Penge helliger jeg HERREN og giver min Søn, for at han kan lave et udskåret og støbt Billede."
3Síðan skilaði hann móður sinni þessum ellefu hundruð siklum silfurs aftur, og móðir hans sagði: ,,Ég helga að öllu leyti Drottni silfrið úr minni hendi til heilla fyrir son minn, til þess að úr því verði gjört útskorið og steypt líkneski, og fyrir því fæ ég þér það nú aftur.``
4Så gav han sin Moder Pengene tilbage; og Moderen tog 200 Sekel Sølv deraf og gav dem til Guldsmeden, som lavede et udskåret og støbt Billede deraf, og det fik sin Plads i Mikas Hus.
4Er hann hafði skilað móður sinni aftur silfrinu, þá tók móðir hans tvö hundruð sikla silfurs og fékk þá gullsmið, og hann gjörði úr þeim útskorið og steypt líkneski, og það var í húsi Míka.
5Manden Mika havde et Gudshus, og han lavede sig en Efod og en Husgud og indsatte en af sine Sønner til sin Præst.
5Þessi maður, Míka, átti goðahús, og hann bjó til hökullíkneski og húsgoð, og hann vígði einn sona sinna, og varð hann prestur hans.
6I de Dage var der ingen Konge i Israel; enhver gjorde, hvad han fandt for godt.
6Í þá daga var enginn konungur í Ísrael. Hver maður gjörði það, er honum vel líkaði.
7Nu var der i Betlehem i Juda en ung Mand af Judas Slægt; han var Levit og boede der som fremmed.
7Í Betlehem í Júda var ungur maður, af ætt Júda. Hann var levíti og var þar dvalarmaður.
8Denne Mand forlod sin By Betlehem i Juda for at slå sig ned som fremmed, hvor det kunde træffe sig, og på sin Vandring kom han til Mikas Hus i Efraims Bjerge.
8Þessi maður fór burt úr borginni Betlehem í Júda til þess að fá sér dvalarvist, hvar sem hann gæti. Og hann kom upp í Efraímfjöll, til húss Míka, og ætlaði að halda áfram ferð sinni.
9Da spurgte Mika ham: "Hvorfra kommer du?" Han svarede: "Jeg er Levit og har hjemme i Betlehem i Juda, og jeg er på Vandring for at slå mig ned som fremmed, hvor det kan træffe sig."
9Míka sagði við hann: ,,Hvaðan kemur þú?`` Hann svaraði honum: ,,Ég er levíti frá Betlehem í Júda, og er ég á ferðalagi til þess að fá mér dvalarvist, hvar sem ég get.``
10Da sagde Mika til ham: "Tag Ophold hos mig og bliv min Fader og Præst; jeg vil give dig ti Sekel Sølv om Året og holde dig med Klæder og give dig Kosten!"
10Þá sagði Míka við hann: ,,Sestu að hjá mér, og skaltu vera faðir minn og prestur, og ég mun gefa þér tíu sikla silfurs um árið og fullan klæðnað og viðurværi þitt.`` Og levítinn gekk inn til hans.
11Så gik Leviten ind på at tage Ophold hos Manden, og den unge Mand var ham som en af hans egne Sønner.
11Levítinn lét sér vel líka að setjast að hjá manninum, og fór hann með hinn unga mann sem væri hann einn af sonum hans.
12Mika indsatte så Leviten, og den unge Mand blev Præst hos ham og tog Ophold i Mikas Hus.
12Og Míka setti levítann inn í embætti, og varð hinn ungi maður prestur hans og var í húsi Míka.Þá sagði Míka: ,,Nú veit ég, að Drottinn muni gjöra vel við mig, af því að ég hefi levíta fyrir prest.``
13Da sagde Mika: "Nu ved jeg, at HERREN vil gøre vel imod mig, siden jeg har fået en Levit til Præst!"
13Þá sagði Míka: ,,Nú veit ég, að Drottinn muni gjöra vel við mig, af því að ég hefi levíta fyrir prest.``