1Dette var de Folkeslag, HERREN lod blive tilbage for ved dem at sætte Israel Prøve, alle de Israelitter, som ikke havde kendt til Kampene om Kana'an,
1Þessar þjóðir lét Drottinn vera kyrrar til þess að reyna Ísrael með þeim, alla þá, er ekkert höfðu haft að segja af öllum bardögunum um Kanaan.
2alene for Israelitternes Slægters Skyld, for at øve dem i Krig, alene for deres Skyld, som ikke havde kendt noget til de tidligere Krige:
2Þetta gjörði hann einungis til þess, að hinar komandi kynslóðir Ísraelsmanna mættu kynnast hernaði, sem eigi höfðu kynnst slíku áður.
3De fem Filisterfyrster, alle Kana'anæerne, Zidonierne og Hetiterne, som boede i Libanons Bjerge fra Ba'al-Hermon til hen imod Hamat.
3Þessar eru þjóðirnar: Fimm höfðingjar Filistanna, allir Kanaanítar, Sídoningar og Hevítar, sem bjuggu á Líbanonfjöllum, frá fjallinu Baal Hermon allt þangað, er leið liggur til Hamat.
4De blev tilbage, for at Israel ved dem kunde blive sat på Prøve, så det kunde komme for Dagen, om de vilde lyde de Bud, HERREN havde givet deres Fædre ved Moses.
4Voru þeir eftir til þess að reyna Ísrael með þeim, svo að augljóst yrði, hvort þeir vildu hlýða boðorðum Drottins, er hann hafði sett feðrum þeirra fyrir meðalgöngu Móse.
5Og Israelitterne boede blandt Kana'anæerne, Hetiterne, Amoriterne, Perizziterne, Hivviterne og Jebusiterne.
5Þannig bjuggu Ísraelsmenn mitt á meðal Kanaaníta, Hetíta, Amoríta, Peresíta, Hevíta og Jebúsíta.
6De indgik Ægteskab med deres Døtre og gav deres Sønner deres Døtre til Ægte, og de dyrkede deres Guder.
6Gengu þeir að eiga dætur þeirra og giftu sonum þeirra dætur sínar, og þjónuðu guðum þeirra.
7Israelitterne gjorde, hvad der var ondt i HERRENs Øjne; de glemte HERREN deres Gud og dyrkede Ba'alerne og Asjererne.
7Ísraelsmenn gjörðu það, sem illt var í augum Drottins, og gleymdu Drottni, Guði sínum, og þjónuðu Baölum og asérum.
8Da blussede HERRENs Vrede op imod Israel, og han gav dem til Pris for Kong Kusjan-Risjatajim af Aram Naharajim, og Israelitterne stod under Kusjan Risjatajim i otte År.
8Upptendraðist þá reiði Drottins gegn Ísrael, svo að hann seldi þá í hendur Kúsan Rísjataím, konungi í Aram í Norður-Mesópótamíu, og Ísraelsmenn þjónuðu Kúsan Rísjataím í átta ár.
9Da råbte Israelitterne til HERREN, og HERREN lod en Befrier fremstå iblandt Israelitterne, og han frelste dem, nemlig Kenizziten Otniel, Kalebs yngre Broder.
9Þá hrópuðu Ísraelsmenn til Drottins, og Drottinn vakti Ísraelsmönnum upp hjálparmann, er hjálpaði þeim, Otníel Kenasson, bróður Kalebs og honum yngri.
10HERRENs Ånd kom over ham, og han blev Dommer i Israel; han drog ud til Kamp, og HERREN gav Kong Kusjan Risjatajim af Aram i hans Hånd, så han fik Overtaget over ham.
10Andi Drottins kom yfir hann, svo að hann rétti hluta Ísraels. Fór hann í hernað, og Drottinn gaf Kúsan Rísjataím, konung í Aram, í hendur honum, og hann varð Kúsan Rísjataím yfirsterkari.
11Og Landet havde Ro i fyrretyve År, og Kenizziten Otniel døde.
11Var síðan friður í landi í fjörutíu ár. Þá andaðist Otníel Kenasson.
12Men Israelitterne blev ved at gøre, hvad der var ondt i HERRENs Øjne. Da gav HERREN Kong Eglon af Moab Magt over Israel, fordi de gjorde, hvad der var ondt i HERRENs Øjne.
12Ísraelsmenn gjörðu enn af nýju það, sem illt var í augum Drottins. Þá efldi Drottinn Eglón, konung í Móab, móti Ísrael, af því að þeir gjörðu það, sem illt var í augum Drottins.
13Han fik Ammoniterne og Amalekiterne med sig, drog ud og slog Israel og tog Palmestaden.
13Hann safnaði að sér Ammónítum og Amalekítum, fór því næst og vann sigur á Ísrael, og þeir náðu pálmaborginni á sitt vald.
14Og Israelitterne stod under Kong Eglon af Moab i atten År.
14Ísraelsmenn þjónuðu Eglón, konungi í Móab, í átján ár.
15Men da Israelitterne råbte til HERREN, lod HERREN en Befrier fremstå iblandt dem, Benjaminiten Ehud, Geras Søn, som var kejthåndet. Da Israelitterne engang sendte Ehud til Kong Eglon af Moab med Skat,
15Þá hrópuðu Ísraelsmenn til Drottins, og Drottinn vakti þeim upp hjálparmann, Ehúð, son Gera Benjamíníta, en hann var maður örvhentur. Ísraelsmenn sendu hann með skatt á fund Eglóns, konungs í Móab.
16lavede han sig et tveægget Sværd, en Gomed langt, og bandt det til sin højre Hofte under Kappen.
16Ehúð hafði smíðað sér sax tvíeggjað, spannarlangt. Hann gyrti sig því undir klæðum á hægri hlið.
17Derpå afleverede han Skatten til Kong Eglon af Moab Eglon var en meget fed Mand
17Og hann færði Eglón, konungi í Móab, skattinn, en Eglón var maður digur mjög.
18og da han var færdig dermed, ledsagede han Folkene, der havde båret Skatten, på Vej,
18Er hann hafði borið fram skattinn, lét hann mennina fara, er borið höfðu skattinn.
19men selv vendte han om ved Pesilim ved Gilgal og sagde: "Konge, jeg har noget at tale med dig om i Hemmelighed!" Men han bød ham tie, til alle de, der stod om ham, var gået ud.
19En sjálfur sneri hann aftur hjá skurðmyndunum í Gilgal. Ehúð sagði við konung: ,,Leyndarmál hefi ég að segja þér, konungur.`` Konungur sagði: ,,Þei!`` og allir þeir gengu út, er kringum hann stóðu.
20Da Ehud kom ind til ham, sad han i sin svale Stue på Taget, hvor han var alene; og Ehud sagde: "Jeg har et Gudsord til dig!" Da rejste han sig fra sit Sæde,
20Þá gekk Ehúð til hans, þar sem hann sat aleinn í hinum svala þaksal sínum, og mælti: ,,Ég hefi erindi frá Guði við þig.`` Stóð konungur þá upp úr sæti sínu.
21men idet han stod op, rakte Ehud sin venstre Hånd ud og greb Sværdet ved sin højre Side og stak det i Underlivet på ham,
21En Ehúð greip til vinstri hendinni og þreif sverðið á hægri hlið sér og lagði því í kvið honum.
22så endog Grebet gik i med Klingen; og Fedtet sluttede om Klingen, thi han drog ikke Sværdet ud af Livet på ham; og Skarnet gik fra ham.
22Gekk blaðið á kaf og upp yfir hjöltu, svo að fal blaðið í ístrunni, því að eigi dró hann saxið úr kviði honum. Gekk hann þá út á þakið.
23Så gik Ehud bort gennem Søjlegangen, lukkede Døren til Stuen for ham og låsede den.
23Síðan gekk Ehúð út í gegnum forsalinn og lukti dyrunum á þaksalnum á eftir sér og skaut loku fyrir.
24Efter at han var gået bort, kom Kongens Folk, og da de fandt Døren til Stuen låset, tænkte de, at han tildækkede sine Fødder i det svale Hammer;
24En er hann var út genginn, komu þjónar konungs og sáu þeir að dyrnar á þaksalnum voru lokaðar og sögðu: ,,Hann hefir víst setst niður erinda sinna inni í svala herberginu.``
25men da de havde biet, indtil de skammede sig, uden at han åbnede Døren til Stuen, hentede de Nøglen og lukkede op; og se, der lå deres Herre død på Gulvet.
25Biðu þeir nú, þar til er þeim leiddist biðin. Og er hann enn ekki lauk upp dyrunum á þaksalnum, þá tóku þeir lykilinn og luku upp, og lá þá herra þeirra dauður á gólfinu.
26Men Ehud slap bort, medens de blev opholdt, og han satte over ved Pesilim og undslap til Seira.
26Ehúð hafði komist undan meðan þeir hinkruðu við. Hann var kominn út að skurðmyndunum og komst undan til Seíra.
27Så snart han derpå nåede Efraims Bjerge, lod han støde i Hornet; og Israelitterne fulgte ham ned fra Bjergene, idet han gik i Spidsen for dem.
27Og er hann var þangað kominn, lét hann þeyta lúður á Efraímfjöllum. Fóru Ísraelsmenn þá með honum ofan af fjöllunum, en hann var fyrir þeim.
28Og han sagde til dem: "Følg mig ned, thi HERREN har givet eders Fjender Moabiterne i eders Hånd!" Og de fulgte ham ned og fratog Moabiterne Vadestederne over Jordan og lod ikke en eneste komme over.
28Og hann sagði við þá: ,,Fylgið mér, því að Drottinn hefir gefið óvini yðar, Móabítana, í hendur yður.`` Fóru þeir þá ofan á eftir honum og náðu öllum vöðum á Jórdan yfir til Móab og létu engan komast þar yfir.
29Ved den Lejlighed nedhuggede de omtrent 10000 Moabiter, lutter stærke og dygtige Mænd, ikke een undslap.
29Og þá felldu þeir af Móabítum um tíu þúsundir manna, og voru það allt sterkir menn og hraustir. Enginn komst undan.
30Således blev Moab den Gang underkuet af Israel; og Landet havde Ro i firsindstyve År.
30Þannig urðu Móabítar á þeim degi að beygja sig undir vald Ísraels. Var nú friður í landi um áttatíu ár.Eftir Ehúð kom Samgar Anatsson. Hann felldi af Filistum sex hundruð manna með staf, er menn reka með naut. Þannig frelsaði hann einnig Ísrael.
31Efter ham kom Sjamgar, Anats Søn. Han nedhuggede Filisterne, 600 Mand, med en Oksedriverstav; også han frelste Israel.
31Eftir Ehúð kom Samgar Anatsson. Hann felldi af Filistum sex hundruð manna með staf, er menn reka með naut. Þannig frelsaði hann einnig Ísrael.