1Thi Himmeriges Rige ligner en Husbond, som gik ud tidligt om Morgenen for at leje Arbejdere til sin Vingård.
1Líkt er um himnaríki og húsbónda einn, sem gekk út árla morguns að ráða verkamenn í víngarð sinn.
2Og da han var bleven enig med Arbejderne om en Denar om Dagen, sendte han dem til sin Vingård.
2Hann samdi við verkamennina um denar í daglaun og sendi þá í víngarð sinn.
3Og han gik ud ved den tredje Time og så andre stå ledige på Torvet,
3Síðan gekk hann út um dagmál og sá aðra menn standa á torginu iðjulausa.
4og han sagde til dem: Går også I hen i Vingården, og jeg vil give eder, hvad som ret er. Og de gik derhen.
4Hann sagði við þá: ,Farið þér einnig í víngarðinn, og ég mun greiða yður sanngjörn laun.`
5Han gik atter ud ved den sjette og niende Time og gjorde ligeså.
5Þeir fóru. Aftur gekk hann út um hádegi og nón og gjörði sem fyrr.
6Og ved den ellevte Time gik han ud og fandt andre stående der, og han siger til dem: Hvorfor stå I her ledige hele Dagen?
6Og síðdegis fór hann enn út og sá menn standa þar. Hann spyr þá: ,Hví hímið þér hér iðjulausir allan daginn?`
7De sige til ham: Fordi ingen lejede os. Han siger til dem: Går også I hen i Vingården!
7Þeir svara: ,Enginn hefur ráðið oss.` Hann segir við þá: ,Farið þér einnig í víngarðinn.`
8Men da det var blevet Aften, siger Vingårdens Herre til sin Foged: Kald på Arbejderne, og betal dem deres Løn, idet du begynder med de sidste og ender med de første!
8Þegar kvöld var komið, sagði eigandi víngarðsins við verkstjóra sinn: ,Kalla þú á verkamennina og greið þeim kaupið. Þú skalt byrja á þeim síðustu og enda á þeim fyrstu.`
9Og de, som vare lejede ved den ellevte Time, kom og fik hver en Denar.
9Nú komu þeir, sem ráðnir voru síðdegis, og fengu hver sinn denar.
10Men da de første kom, mente de, at de skulde få mere; og også de fik hver en Denar.
10Þegar þeir fyrstu komu, bjuggust þeir við að fá meira, en fengu sinn denarinn hver.
11Men da de fik den, knurrede de imod Husbonden og sagde:
11Þeir tóku við honum og fóru að mögla gegn húsbónda sínum.
12Disse sidste have kun arbejdet een Time, og du har gjort dem lige med os, som have båret Dagens Byrde og Hede.
12Þeir sögðu: ,Þessir síðustu hafa unnið aðeins eina stund, og þú gjörir þá jafna oss, er höfum borið hita og þunga dagsins.`
13Men han svarede og sagde til en af dem: Ven! jeg gør dig ikke Uret; er du ikke bleven enig med mig om en Denar?
13Hann sagði þá við einn þeirra: ,Vinur, ekki gjöri ég þér rangt til, sömdum við ekki um einn denar?
14Tag dit og gå! Men jeg vil give denne sidste ligesom dig.
14Taktu þitt og farðu leiðar þinnar. Ég vil gjalda þessum síðasta eins og þér.
15Eller har jeg ikke Lov at gøre med mit, hvad jeg vil? Eller er dit Øje ondt, fordi jeg er god?
15Er ég ekki sjálfur fjár míns ráðandi? Eða sérðu ofsjónum yfir því, að ég er góðgjarn?`
16Således skulle de sidste blive de første, og de første de sidste; thi mange ere kaldede, men få ere udvalgte."
16Þannig verða hinir síðustu fyrstir og hinir fyrstu síðastir.``
17Og da Jesus drog op til Jerusalem, tog han de tolv Disciple til Side og sagde til dem på Vejen:
17Jesús hélt nú upp til Jerúsalem, og á leiðinni tók hann þá tólf afsíðis og sagði við þá:
18"Se, vi drage op til Jerusalem, og Menneskesønnen skal overgives til Ypperstepræsterne og de skriftkloge; og de skulle dømme ham til Døden
18,,Nú förum vér upp til Jerúsalem. Þar verður Mannssonurinn framseldur æðstu prestum og fræðimönnum. Þeir munu dæma hann til dauða
19og overgive ham til Hedningerne til at spottes og hudstryges og korsfæstes; og på den tredje Dag skal han opstå."
19og framselja hann heiðingjum, að þeir hæði hann, húðstrýki og krossfesti. En á þriðja degi mun hann upp rísa.``
20Da gik Zebedæus's Sønners Moder til ham med sine Sønner og faldt ned for ham og vilde bede ham om noget.
20Þá kom til hans móðir þeirra Sebedeussona með sonum sínum, laut honum og vildi biðja hann bónar.
21Men han sagde til hende: "Hvad vil du?" Hun siger til ham: "Sig, at disse mine to Sønner skulle i dit Rige sidde den ene ved din højre, den anden ved din venstre Side."
21Hann spyr hana: ,,Hvað viltu?`` Hún segir: ,,Lát þú þessa tvo syni mína sitja þér við hlið í ríki þínu, annan til hægri handar þér og hinn til vinstri.``
22Men Jesus svarede og sagde: "I vide ikke, hvad I bede om. Kunne I drikke den Kalk, som jeg skal drikke?" De sige til ham: "Det kunne vi."
22Jesús svarar: ,,Þið vitið ekki, hvers þið biðjið. Getið þið drukkið þann kaleik, sem ég á að drekka?`` Þeir segja við hann: ,,Það getum við.``
23Han siger til dem: "Min Kalk skulle I vel drikke; men det at sidde ved min højre og ved min venstre Side tilkommer det ikke mig at give; men det gives til dem, hvem det er beredt af min Fader."
23Hann segir við þá: ,,Kaleik minn munuð þið drekka. En mitt er ekki að veita, hver situr mér til hægri handar eða vinstri. Það veitist þeim, sem það er fyrirbúið af föður mínum.``
24Og da de ti hørte dette, bleve de vrede på de to Brødre.
24Þegar hinir tíu heyrðu þetta, gramdist þeim við bræðurna tvo.
25Men Jesus kaldte dem til sig og sagde: "I vide, at Folkenes Fyrster herske over dem, og de store bruge Myndighed over dem.
25En Jesús kallaði þá til sín og mælti: ,,Þér vitið, að þeir, sem ráða fyrir þjóðum, drottna yfir þeim, og höfðingjar láta menn kenna á valdi sínu.
26Således skal det ikke være iblandt eder; men den, som vil blive stor iblandt eder, han skal være eders Tjener;
26En eigi sé svo meðal yðar, heldur sé sá, sem mikill vill verða meðal yðar, þjónn yðar.
27og den, som vil være den ypperste iblandt eder, han skal være eders Træl.
27Og sá er vill fremstur vera meðal yðar, sé þræll yðar,
28Ligesom Menneskesønnen ikke er kommen for at lade sig tjene, men for at tjene og give sit Liv til en Genløsning for mange."
28eins og Mannssonurinn er ekki kominn til þess að láta þjóna sér, heldur til að þjóna og gefa líf sitt til lausnargjalds fyrir marga.``
29Og da de gik ud af Jeriko, fulgte en stor Folkeskare ham.
29Þegar þeir fóru frá Jeríkó, fylgdi honum mikill mannfjöldi.
30Og se, to blinde sade ved Vejen, og da de hørte, at Jesus gik forbi, råbte de og sagde: "Herre, forbarm dig over os, du Davids Søn!"
30Tveir menn blindir sátu þar við veginn. Þegar þeir heyrðu, að þar færi Jesús, hrópuðu þeir: ,,Herra, miskunna þú okkur, sonur Davíðs!``
31Men Skaren truede dem, at de skulde tie; men de råbte endnu stærkere og sagde: "Herre, forbarm dig over os, du Davids Søn!"
31Fólkið hastaði á þá, að þeir þegðu, en þeir hrópuðu því meir: ,,Herra, miskunna þú okkur, sonur Davíðs!``
32Og Jesus stod stille og kaldte på dem og sagde: "Hvad ville I, at jeg skal gøre for eder?"
32Jesús nam staðar, kallaði á þá og sagði: ,,Hvað viljið þið að ég gjöri fyrir ykkur?``
33De sige til ham: "Herre! at vore Øjne måtte oplades."
33Þeir mæltu: ,,Herra, lát augu okkar opnast.``Jesús kenndi í brjósti um þá og snart augu þeirra. Jafnskjótt fengu þeir sjónina og fylgdu honum.
34Og Jesus ynkedes inderligt og rørte ved deres Øjne. Og straks bleve de seende, og de fulgte ham.
34Jesús kenndi í brjósti um þá og snart augu þeirra. Jafnskjótt fengu þeir sjónina og fylgdu honum.