1Da sagde jeg: Hør dog, I Jakobs Høvdinger, I Dommere af Israels Hus!. Kan Kendskab til Ret ej ventes af eder,
1Ég sagði: Heyrið, þér höfðingjar Jakobs og stjórnendur Ísraels húss! Er það ekki yðar að vita, hvað rétt er?
2I, som hader det gode og elsker. det onde, I, som flår Huden af Folk. og Kødet af deres Ben,
2En þeir hata hið góða og elska hið illa, flá skinnið af mönnum og holdið af beinum þeirra.
3æder mit Folks Kød og flænger dem Huden af Kroppen, sønderbryder deres Ben. og breder dem som Kød i en Gryde, som Suppekød i en Kedel?
3Þeir eta hold þjóðar minnar, þeir flá skinnið af þeim og brjóta bein þeirra, hluta þau sundur eins og steik í potti, eins og kjöt á suðupönnu.
4Engang skal de råbe til HERREN, han lader dem uden Svar;. da skjuler han sit Åsyn for. dem, fordi deres Gerninger er onde.
4Þá munu þeir hrópa til Drottins, en hann mun ekki svara þeim, og hann mun byrgja auglit sitt fyrir þeim, þegar sá tími kemur, af því að þeir hafa ill verk í frammi haft.
5Så siger HERREN om Profeterne, de, som vildleder mit Folk, de, som råber om Fred, når kun de får noget at tygge, men ypper Krig med den, der intet giver dem i Munden:
5Svo mælir Drottinn til spámannanna, sem leitt hafa þjóð mína afvega: Þeir boða hamingju meðan þeir hafa nokkuð tanna milli, en segja þeim stríð á hendur, er ekki stingur neinu upp í þá.
6Derfor skal I opleve Nat uden. Syner, Mørke, som ej bringer Spådom; Solen skal gå ned for Profeterne, Dagen skal sortne for dem.
6Fyrir því skal sú nótt koma, að þér sjáið engar sýnir, og það myrkur, að þér skuluð engu spá. Sólin skal ganga undir fyrir spámönnunum og dagurinn myrkvast fyrir þeim.
7Til Skamme skal Seeren blive, blues skal de, som spår; alle skal tilhylle Skægget, thi Svar er der ikke fra Gud.
7Þeir sem sjá sjónir, skulu þá blygðast sín og spásagnamennirnir fyrirverða sig. Þeir munu allir hylja kamp sinn, því að ekkert svar kemur frá Guði.
8Jeg derimod er ved HERRENs Ånd fuld af Styrke, af Ret og af Kraft til at forkynde Jakob dets Brøde, Israel, hvad det har syndet.
8Ég þar á móti er fullur af krafti, af anda Drottins, og af rétti og styrkleika, til þess að boða Jakob misgjörð hans og Ísrael synd hans.
9Hør det, I Jakobs Huses Høvdinger, I Dommere af Israels Hus, I, som afskyr Ret og gør alt, som er lige, kroget,
9Heyrið þetta, þér höfðingjar Jakobs húss og þér stjórnendur Ísraels húss, þér sem hafið viðbjóð á réttvísinni og gjörið allt bogið, sem beint er,
10som bygger Zion med Blod. og Jerusalem med Uret.
10þér sem byggið Síon með manndrápum og Jerúsalem með glæpum.
11Dets Høvdinger dømmer for Gave, dets Præster kender Ret for Løn; dets Profeter spår for Sølv og støtter sig dog til HERREN: "Er HERREN ej i vor Midte? Over os kommer intet ondt."
11Höfðingjar hennar dæma fyrir mútur og prestar hennar veita fræðslu fyrir kaup. Spámenn hennar spá fyrir peninga og reiða sig í því efni á Drottin og segja: ,,Er ekki Drottinn vor á meðal? Engin ógæfa kemur yfir oss!``Fyrir því skal Síon plægð verða að akri yðar vegna og Jerúsalem verða að rúst og musterisfjallið að skógarhæðum.
12For eders, Skyld skal derfor Zion pløjes som en Mark, Jerusalem blive til Grushobe, Tempelbjerget til Krathøj.
12Fyrir því skal Síon plægð verða að akri yðar vegna og Jerúsalem verða að rúst og musterisfjallið að skógarhæðum.