Danish

Icelandic

Nehemiah

10

1Den beseglede Skrivelse er underskrevet af: Statholderen Nehemias, Hakaljas Søn, og Zidkija,
1Á hinum innsigluðu skjölum stóðu: Nehemía landstjóri Hakalíason og Sedekía,
2Seraja, Azarja, Jirmeja,
2Seraja, Asarja, Jeremía,
3Pasjhur, Amarja, Malkija,
3Pashúr, Amarja, Malkía,
4Hattusj, Sjebanja, Malluk,
4Hattús, Sebanja, Mallúk,
5Harim, Meremot, Obadja,
5Harím, Meremót, Óbadía,
6Daniel, Ginneton, Baruk,
6Daníel, Ginnetón, Barúk,
7Mesjullam, Abija, Mijjamin,
7Mesúllam, Abía, Míjamín,
8Ma'azja, Bilgaj og Sjemaja det var Præsterne.
8Maasja, Bilgaí, Semaja, _ þetta voru prestarnir.
9Leviterne Jesua, Azanjas Søn, Binnuj af Henadads Sønner, Kadmiel
9Levítarnir: Jesúa Asanjason, Binnúí, einn af niðjum Henadads, Kadmíel,
10og deres Brødre Sjebanja, Hodija, Kelita, Pelaja, Hanan,
10og bræður þeirra: Sebanja, Hódía, Kelíta, Pelaja, Hanan,
11Mika, Rehob, Hasjabja,
11Míka, Rehób, Hasabja,
12Zakkur, Sjerebja, Sjebanja,
12Sakkúr, Serebja, Sebanja,
13Hodija, Bani og Beninu.
13Hódía, Baní, Benínú.
14Folkets Overhoveder Par'osj, Pahat-Moab, Elam, Zattu, Bani,
14Höfðingjar lýðsins: Parós, Pahat Móab, Elam, Sattú, Baní,
15Bunni Azgad, Bebaj,
15Búní, Asgad, Bebaí,
16Adonija, Bigvaj, Adin,
16Adónía, Bigvaí, Adín,
17Ater, Hizkija, Azzur,
17Ater, Hiskía, Assúr,
18Hodija, Hasjum, Bezaj,
18Hódía, Hasúm, Besaí,
19Harif, Anatot, Nebaj,
19Haríf, Anatót, Nóbaí,
20Magpiasj, Mesjullam, Hezir,
20Magpías, Mesúllam, Hesír,
21Mesjezab'el, Zadok Jaddua,
21Mesesabeel, Sadók, Jaddúa,
22Pelatja, Hanan, Anaja,
22Pelatja, Hanan, Anaja,
23Hosea, Hananja, Hassjub,
23Hósea, Hananja, Hassúb,
24Hallohesj, Pilha, Sjobek,
24Hallóhes, Pílha, Sóbek,
25Rehum, Hasjabna, Ma'aseja,
25Rehúm, Hasabna, Maaseja,
26Ahija, Hanan, Anan,
26Ahía, Hanan, Anan,
27Malluk, Harim og Ba'ana.
27Mallúk, Harím og Baana.
28Og det øvrige Folk, Præsterne, Leviterne, Dørvogterne, Sangerne, Tempeltrællene og alle de, der har skilt sig ud fra Hedningerne for at holde sig til Guds Lov, med deres Hustruer, Sønner og Døtre, for så vidt de har Forstand til at fatte det,
28Og hinir af lýðnum _ prestarnir, levítarnir, hliðverðirnir, söngvararnir, musterisþjónarnir og allir þeir, sem skilið höfðu sig frá hinum heiðnu íbúum landsins og gengist undir lögmál Guðs, konur þeirra, synir og dætur, allir þeir er komnir voru til vits og ára,
29slutter sig til deres højere stående Brødre og underkaster sig Forbandelsen og Eden om at ville følge Guds Lov, der er givet os ved Guds Tjener Moses, og overholde og udføre alle HERRENs, vor Herres, Bud, Bestemmelser og Anordninger:
29_ gengu í flokk með bræðrum sínum, göfugmennum þeirra, og bundu það eiðum og svardögum, að þeir skyldu breyta eftir lögmáli Guðs, því er gefið var fyrir Móse, þjón Guðs, og varðveita og halda öll boðorð Drottins, herra vors, og skipanir hans og lög:
30Vi vil ikke give Hedningerne i Landet vore Døtre eller tage deres Døtre til Hustruer for vore Sønner;
30Að vér skyldum ekki gifta dætur vorar hinum heiðnu íbúum landsins, né heldur taka dætur þeirra sonum vorum til handa.
31vi vil ikke på Sabbaten eller nogen Helligdag købe noget af Hedningerne i Landet, når de på Sabbaten kommer med deres Varer og al Slags Korn og falbyder det; vi vil hvert syvende År lade Landet ligge hen og give Afkald på enhver Fordring;
31Enn fremur, að þegar hinir heiðnu íbúar landsins kæmu með torgvörur og alls konar korn á hvíldardegi til sölu, þá skyldum vér eigi kaupa það af þeim á hvíldardegi eða öðrum helgum degi. Og að vér skyldum láta landið hvílast sjöunda árið og gefa upp öll veðlán.
32vi vil påtage os en årlig Skat på en Tredjedel Sekel til Tjenesten i vor Guds Hus,
32Enn fremur lögðum vér á oss þá föstu kvöð að gefa þriðjung sikils á ári til þjónustunnar í musteri Guðs vors,
33til Skuebrødene, det daglige Afgrødeoffer, det daglige Brændoffer, Ofrene på Sabbaterne, Nymånedagene og Højtiderne, Helligofrene og Syndofrene til Soning for Israel og til alt Arbejde ved vor Guds Hus.
33til raðsettu brauðanna, hinnar stöðugu matfórnar og hinnar stöðugu brennifórnar, til fórnanna á hvíldardögum og tunglkomudögum, til hátíðafórnanna, þakkarfórnanna og syndafórnanna, til þess að friðþægja fyrir Ísrael, og til allra starfa í musteri Guðs vors.
34Hvad Brænde der ydes, har vi, Præsterne, Leviterne og Folket, kastet Lod om at bringe til vor Guds Hus, Fædrenehus for Fædrenehus, til fastsat Tid År efter År for at skaffe Ild på HERREN vor Guds Alter, som det er foreskrevet i Loven.
34Og vér, prestarnir, levítarnir og lýðurinn vörpuðum hlutum um viðargjöfina, um að færa viðinn í musteri Guðs vors eftir ættum vorum á tilteknum tíma á ári hverju til þess að brenna honum á altari Drottins Guðs vors, eins og fyrir er mælt í lögmálinu.
35Vi vil År for År bringe Førstegrøden af vor Jord og af alle Frugttræer til HERRENs Hus,
35Vér skuldbundum oss og til að færa frumgróða akurlands vors og frumgróða allra aldina af hvers konar trjám á ári hverju í musteri Drottins,
36og vi vil bringe det førstefødte af vore Sønner og vort Kvæg, som det er foreskrevet i Loven, og det førstefødte af vort Hornkvæg og Småkvæg til vor Guds Hus til Præsterne, som gør Tjeneste i vor Guds Hus;
36og sömuleiðis frumburði sona vorra og fénaðar, eins og fyrir er mælt í lögmálinu, og að færa frumburði nauta vorra og sauðfjár í musteri Guðs vors, til prestanna, er gegna þjónustu í musteri Guðs vors.
37og Førstegrøden af vort Grovmel og af Frugten af alle Slags Træer, af Most og Olie vil vi bringe til Kamrene i vor Guds Hus til Præsterne og Tienden af vore Marker til Leviterne. Leviterne samler selv Tienden ind i alle de Byer, hvor vi har vort Agerbrug;
37Frumgróðann af deigi voru og fórnargjöfum vorum og aldinum allra trjáa, aldinlegi og olíu viljum vér og færa prestunum inn í herbergi musteris Guðs vors og levítunum tíund af akurlandi voru, því að þeir, levítarnir, heimta saman tíundina í öllum akuryrkjuborgum vorum.
38og Præsten, Arons Søn, er til Stede hos Leviterne, når de indsamler Tienden; og Leviterne bringer Tiende af Tienden til vor Guds Hus, til Forrådshusets Kamre.
38Og prestur, Aronsniðji, skal vera hjá levítunum, þá er þeir heimta saman tíundina, og levítarnir skulu færa tíund tíundarinnar upp í musteri Guðs vors, inn í herbergi féhirslunnar.Því að í þessi herbergi skulu Ísraelsmenn og levítarnir færa fórnargjöf korns og aldinlagar og olífuolíu, þar eð hin helgu ker, prestarnir, er þjónustu gegna, hliðverðirnir og söngvararnir eru þar. Og eigi viljum vér yfirgefa musteri Guðs vors.
39Thi Israeliterne og Levis Efterkommere bringer Offerydelsen af Kornet, Mosten og Olien til Kamrene, hvor Helligdommens Kar og de tjenstgørende Præster, Dørvogterne og Sangerne er. Vi vil således ikke svigte vor Guds Hus.
39Því að í þessi herbergi skulu Ísraelsmenn og levítarnir færa fórnargjöf korns og aldinlagar og olífuolíu, þar eð hin helgu ker, prestarnir, er þjónustu gegna, hliðverðirnir og söngvararnir eru þar. Og eigi viljum vér yfirgefa musteri Guðs vors.