1Følgende er Præsterne og Leviter, der drog op med Zerubbabel, Sjealtiels Søn, og Jesua: Seraja, Jirmeja, Ezra,
1Þessir eru prestarnir og levítarnir, sem heim fóru með þeim Serúbabel Sealtíelssyni og Jósúa: Seraja, Jeremía, Esra,
2Amarja, Malluk, Hattusj.
2Amarja, Mallúk, Hattús,
3Sjekanja, Harim, Meremot,
3Sekanja, Rehúm, Meremót,
4Iddo, Ginnetoj, Abija,
4Íddó, Ginntóí, Abía,
5Mijjamin, Ma'adja, Bilga,
5Míjamín, Maadja, Bílga,
6Sjemaja, Jojarib, Jedaja,
6Semaja, Jójaríb, Jedaja,
7Sallu, Amok, Hilkija og Jedaja. Det var Overhovederne for Præsterne og deres Brødre på Jesuas Tid.
7Sallú, Amók, Hilkía og Jedaja. Þetta voru höfðingjar prestanna og bræðra þeirra á dögum Jósúa.
8Leviterne: Jesua, Binnuj, Kadmiel, Sjerebja, Juda, Mattanja, der sammen med sine Brødre forestod Lovsangen,
8Levítarnir: Jósúa, Binnúí, Kadmíel, Serebja, Júda, Mattanja. Stjórnaði hann og bræður hans lofsöngnum.
9medens Bakbukja og Unni sammen med deres Brødre stod over for dem efter deres Afdelinger.
9Bakbúkja og Únní, bræður þeirra, stóðu gegnt þeim til þjónustugjörðar.
10Jesua avlede Jojakim, Jojakim avlede Eljasjib, Eljasjib avlede Jojada,
10Jósúa gat Jójakím, og Jójakím gat Eljasíb, og Eljasíb gat Jójada,
11Jojada avlede Johanan, og Johanan avlede Jaddua.
11og Jójada gat Jónatan, og Jónatan gat Jaddúa.
12På Jojakims Tid var Overhovederne for Præsternes Fædrenehuse følgende: Meraja for Seraja, Hananja for Jirmeja,
12Á dögum Jójakíms voru þessir ætthöfðingjar meðal prestanna: Meraja fyrir Seraja, Hananja fyrir Jeremía,
13Mesjullam for Ezra, Johanan for Amarja,
13Mesúllam fyrir Esra, Jóhanan fyrir Amarja,
14Jonatan for Malluk, Josef for Sjebanja,
14Jónatan fyrir Mallúkí, Jósef fyrir Sebanja,
15Adna for Harim, Helkajtor Merajot,
15Adna fyrir Harím, Helkaí fyrir Merajót,
16Zekarja for Iddo, Mlesjullam for Ginneton,
16Sakaría fyrir Íddó, Mesúllam fyrir Ginnetón,
17Zikri for Abija, .... for Minjamin, Piltaj for Ma'adja,
17Síkrí fyrir Abía, . . . fyrir Minjamín, Piltaí fyrir Módaja,
18Sjammua for Bilga, Jonatan for Sjemaja,
18Sammúa fyrir Bílga, Jónatan fyrir Semaja,
19Mattenaj for Jojarib, Uzzi for Jedaja,
19Matnaí fyrir Jójaríb, Ússí fyrir Jedaja,
20Kallaj for Sallu, Eber for Amok,
20Kallaí fyrir Sallaí, Eber fyrir Amók,
21Hasjabja for Hilkija og Netan'el for Jedaja.
21Hasabja fyrir Hilkía, Netaneel fyrir Jedaja.
22Leviterne: .... I Eljasjibs, Jojadas, Johanans og Jadduas Dage optegnedes Overhovederne for Fædrenehusene og Præsterne indtil Perseren Darius's Regering.
22Levítarnir: Á dögum Eljasíbs, Jójada, Jóhanans og Jaddúa voru ætthöfðingjarnir skráðir og prestarnir allt fram að ríkisstjórn Daríusar hins persneska.
23Af Levis Efterkommere optegnedes Overhovederne for Fædrenehusene i Krønikebogen ned til Johanans, Eljasjibs Søns, Dage.
23Af niðjum Leví voru ætthöfðingjarnir skráðir í árbókina, og það fram á daga Jóhanans Eljasíbssonar.
24Og Leviternes Overhoveder var: Hasjabja, Sjerebja, Jesua, Binnuj, Kadmiel og deres Brødte, der stod over for dem for at synge Lovsangen og Takkesangen efter den Guds Mand Davids Bud, den ene Afdeling efter den anden;
24Höfðingjar levítanna voru: Hasabja, Serebja, Jósúa, Baní, Kadmíel og bræður þeirra, er stóðu gegnt þeim til þess að vegsama Guð með því að syngja lofsönginn, samkvæmt fyrirmælum guðsmannsins Davíðs, hvor söngflokkurinn gegnt öðrum.
25og Mattanja, Bakbukja og Obadja, Mesjullam, Talmon og Akkub var Dørvogtere og holdt Vagt ved Portenes Forrådskamre.
25Mattanja, Bakbúkja, Óbadía, Mesúllam, Talmón og Akkúb voru hliðverðir, er héldu vörð hjá geymsluhúsunum við hliðin.
26Disse var Overhoveder på Jojakims Tid, en Søn af Jesua, en Søn af Jozadak, og på Statholderen Nehemias's og Præsten Ezra den Skriftlærdes Tid.
26Þessir voru ætthöfðingjarnir á dögum Jójakíms Jósúasonar, Jósadakssonar, og á dögum Nehemía landstjóra og Esra prests hins fróða.
27Da Jerusalems Mur skulde indvies opsøgte man Leviterne alle Vegne, hvor de boede, og bragte dem til Jerusalem, for at de skulde fejre Indvielsen med Fryd og Takkesang, med Sang, Cymbler, Harper og Citre.
27Þá er vígja skyldi múra Jerúsalem, sóttu menn levítana frá öllum stöðum þeirra til þess að fara með þá til Jerúsalem, svo að þeir mættu halda vígsluhátíð með fagnaðarlátum og þakkargjörð og með söng, skálabumbum, hörpum og gígjum.
28Da samledes Sangerne fra Egnen om Jerusalem og fra Netofatifernes Landsbyer,
28Þá söfnuðust söngflokkarnir saman, bæði úr nágrenninu kringum Jerúsalem og úr þorpum Netófatíta
29fra Bet-Gilgal, fra Gebas og Azmavets Marker; thi Sangerne havde bygget sig Landsbyer rundt om Jerusalem.
29og frá Bet Gilgal og Gebasveitum og Asmavet, því að söngvararnir höfðu byggt sér þorp kringum Jerúsalem.
30Da Præsterne og Leviterne havde renset sig, rensede de Folket, Portene og Muren.
30Og prestarnir og levítarnir hreinsuðu sig og hreinsuðu því næst lýðinn og hliðin og múrana.
31Så lod jeg Judas Øverster stige op på Muren og opstillede to store Lovprisningstog. Det ene drog til højre oven på Muren ad Møgporten til,
31Og ég lét höfðingja Júda stíga upp á múrinn og fylkti tveimur stórum lofgjörðarsöngflokkum og skrúðsveitum. Gekk annar söngflokkurinn til hægri uppi á múrnum til Mykjuhliðs,
32og med det fulgte Hosjaja og den ene Halvdel af Judas Øverster;
32og á eftir þeim gekk Hósaja og helmingurinn af höfðingjum Júda,
33dernæst nogle af Præsterne med Trompeter, Azarja, Ezra, Mesjullam,
33og Asarja, Esra og Mesúllam,
34Juda, Benjamin, Sjemaja og Jirmeja;
34Júda og Benjamín og Semaja og Jeremía,
35endvidere Zekarja, en Søn af Jonatan, en Søn af Sjemaja, en Søn af Mattanja, en Søn af Mika, en Søn af Zakkur, en Søn af Asaf,
35og nokkrir af prestlingunum með lúðra: Sakaría Jónatansson, Semajasonar, Mattanjasonar, Míkajasonar, Sakkúrssonar, Asafssonar,
36og hans Brødre Sjemaja, Azar'el, Milalaj, Gilalaj, Ma'aj, Netan'el, Juda, Hanani med den Guds Mand Davids Musikinstrumenter, med Ezra den Skriftlærde i Spidsen;
36og bræður hans, Semaja og Asareel, Mílalaí, Gílalaí, Maaí, Netaneel og Júda, Hananí, með hljóðfæri Davíðs guðsmannsins. Og Esra fræðimaður gekk fremstur þeirra
37og de gik over Kildeporten; derpå gik de lige ud op ad Trinene til Davidsbyen, ad Opgangen på Muren oven for Davids Palads hen til Vandporten mod Øst.
37alla leið til Lindarhliðs, og þaðan fóru þeir beint upp tröppurnar, sem liggja upp að Davíðsborg, þar sem gengið er upp á múrinn, fyrir ofan höll Davíðs og austur að Vatnshliði.
38Det andet Lovprisningstog, hvor jeg og den anden Halvdel af Folkets Øverster var med, drog til venstre oven på Muren, over Ovntårnet til den brede Mur
38Hinn söngflokkurinn gekk til vinstri, en ég og hinn helmingur lýðsins á eftir honum, uppi á múrnum, yfir Ofnaturn og allt að Breiðamúr,
39og videre over Efraimsporten, den gamle Port, Fiskeporten, Hanan'eltårnet og Meatårnet til Fåreporten og stillede sig op i Fængselsporten.
39og yfir Efraímhlið og Gamla hliðið og Fiskhlið og Hananelturn og Meaturn og allt að Sauðahliði, og námu þeir staðar við Dýflissuhlið.
40Derpå stillede de to Lovprisningstog sig op i Guds Hus, jeg sammen med Halvdelen af Øversterne
40Þannig námu báðir söngflokkarnir staðar hjá musteri Guðs, og ég og helmingur yfirmannanna með mér,
41og Præsterne Eljakim, Ma'aseja, Minjamin, Mika, Eljoenaj, Zekarja, Hananja med Trompeter,
41og prestarnir Eljakím, Maaseja, Minjamín, Míkaja, Eljóenaí, Sakaría, Hananja með lúðra,
42endvidere Ma'aseja, Sjemaja, El'azar, Uzzi, Johanan, Malkija, Elam og Ezer. Og Sangerne stemte i, ledede af Jizraja.
42og Maaseja, Semaja, Eleasar, Ússí, Jóhanan, Malkía, Elam og Eser. Og söngvararnir létu til sín heyra, og Jisrahja var yfirmaður þeirra.
43På den Dag ofrede de store Slagtofre og var glade, thi Gud havde bragt dem stor Glæde; også Kvinderne og Børnene var glade; og Glæden i Jerusalem hørtes langt bort.
43Og menn fórnuðu miklum fórnum þennan dag og glöddust, því að Guð hafði veitt þeim mikla gleði, og konur og börn glöddust líka, svo að gleði Jerúsalem spurðist víðsvegar.
44På den Dag indsattes der Mænd til at have Tilsyn med de Kamre, der brugtes til Forrådene, Offerydelserne, Førstegrøden og Tienden, for i dem at opsamle de i Loven foreskrevne Afgifter til Præsterne og Leviterne fra de forskellige Bymarker, thi Juda glædede sig over Præsterne og Leviterne, der gjorde tjeneste;
44Þennan sama dag voru skipaðir tilsjónarmenn yfir klefana, sem hafðir voru að forðabúrum fyrir fórnargjafir, frumgróðafórnir og tíundir, til þess að þangað væri safnað greiðslum þeim af ökrunum umhverfis borgirnar, er prestunum og levítunum báru eftir lögmálinu, því að Júda gladdist yfir prestunum og levítunum, þeim er þjónustu gegndu.
45og disse tog Vare på, hvad der var at varetage for deres Gud og ved Renselsen, ligesom også Sangerne og Dørvogterne gjorde deres Gerning efter Davids og hans Søn Salomos Bud.
45Þeir gættu þess, sem gæta átti við Guð þeirra, og þess sem gæta átti við hreinsunina. Svo gjörðu og söngvararnir og hliðverðirnir, samkvæmt fyrirmælum Davíðs og Salómons sonar hans,
46Thi allerede på Davids Tid var Asaf Leder for Sangerne og for Lov- og Takkesangene til Gud.
46því að þegar forðum, á dögum Davíðs og Asafs, yfirmanns söngvaranna, var til lofgjörðar- og þakkargjörðarsöngur til handa Guði.Og allir Ísraelsmenn inntu af hendi á dögum Serúbabels og á dögum Nehemía greiðslurnar til söngvaranna og hliðvarðanna, það er með þurfti á degi hverjum, og þeir greiddu levítunum helgigjafir, og levítarnir greiddu Arons niðjum helgigjafir.
47Hele Israel gav på Zerubbabels og Nehemias's Tid Afgifter til Sangerne og Dørvogterne, efter som det krævedes Dag for Dag; og de gav Leviterne Helliggaver, og Leviterne gav Arons Sønner Helliggaver.
47Og allir Ísraelsmenn inntu af hendi á dögum Serúbabels og á dögum Nehemía greiðslurnar til söngvaranna og hliðvarðanna, það er með þurfti á degi hverjum, og þeir greiddu levítunum helgigjafir, og levítarnir greiddu Arons niðjum helgigjafir.