1Salig den Mand, som ikke går efter gudløses Råd, står på Synderes Vej eller sidder i Spotteres Lag,
1Sæll er sá maður, er eigi fer að ráðum óguðlegra, eigi gengur á vegi syndaranna og eigi situr í hópi þeirra, er hafa Guð að háði,
2men har Lyst til HERRENs Lov, og som grunder på hans Lov både Dag og Nat.
2heldur hefir yndi af lögmáli Drottins og hugleiðir lögmál hans dag og nótt.
3Han er som et Træ, der, plantet ved Bække, bærer sin Frugt til rette Tid, og Bladene visner ikke: Alt, hvad han gør, får han Lykke til.
3Hann er sem tré, gróðursett hjá rennandi lækjum, er ber ávöxt sinn á réttum tíma, og blöð þess visna ekki. Allt er hann gjörir lánast honum.
4De gudløse derimod er som Avner, Vinden bortvejrer.
4Svo fer eigi hinum óguðlega, heldur sem sáðum, er vindur feykir.
5Derfor består de gudløse ikke i Dommen og Syndere ej i retfærdiges Menighed.
5Þess vegna munu hinir óguðlegu eigi standast í dóminum og syndugir eigi í söfnuði réttlátra.Því að Drottinn þekkir veg réttlátra, en vegur óguðlegra endar í vegleysu.
6Thi HERREN kender retfærdiges Vej, men gudløses Vej brydes af.
6Því að Drottinn þekkir veg réttlátra, en vegur óguðlegra endar í vegleysu.