1(En salme af David.) Giver HERREN, I Guds Sønner, giver Herren Ære og Pris,
1Davíðssálmur. Tjáið Drottni vegsemd, þér guðasynir, tjáið Drottni vegsemd og vald.
2giver HERREN hans Navns Ære; tilbed HERREN i helligt Skrud!
2Tjáið Drottni dýrð þá er nafni hans hæfir, fallið fram fyrir Drottni í helgum skrúða.
3HERRENs Røst er over Vandene, Ærens Gud lader Tordenen rulle, HERREN, over de vældige Vande!
3Raust Drottins hljómar yfir vötnunum, Guð dýrðarinnar lætur þrumur drynja, Drottinn ríkir yfir hinum miklu vötnum.
4HERRENs Røst med Vælde, HERRENs Røst i Højhed,
4Raust Drottins hljómar með krafti, raust Drottins hljómar með tign.
5HERRENs Røst, den splintrer Cedre, HERREN splintrer Libanons Cedre,
5Raust Drottins brýtur sundur sedrustré, Drottinn brýtur sundur sedrustrén á Líbanon.
6får Libanon til at springe som en Kalv og Sirjon som den vilde Okse!
6Hann lætur Líbanonfjöll hoppa eins og kálfa og Hermonfjall eins og ungan vísund.
7HERRENs Røst udslynger Luer.
7Raust Drottins klýfur eldsloga.
8HERRENs Røst får Ørk til at skælve, HERREN får Kadesj's Ørk til at skælve!
8Raust Drottins lætur eyðimörkina skjálfa, Drottinn lætur Kadeseyðimörk skjálfa.
9HERRENs Røst får Hind til at føde, og den gør lyst i Skoven. Alt i hans Helligdom råber: "Ære!"
9Raust Drottins lætur hindirnar bera fyrir tímann og gjörir skógana nakta, og allt í helgidómi hans segir: Dýrð!
10HERREN tog Sæde og sendte Vandfloden, HERREN tog Sæde som Konge for evigt.
10Drottinn situr í hásæti uppi yfir flóðinu, Drottinn mun ríkja sem konungur að eilífu.Drottinn veitir lýð sínum styrkleik, Drottinn blessar lýð sinn með friði.
11HERREN give Kraft til sit Folk, HERREN velsigne sit Folk med Fred!
11Drottinn veitir lýð sínum styrkleik, Drottinn blessar lýð sinn með friði.