1Derpå lod han mig se Ypperstepræsten Josua, og han stod foran HERRENs Engel, medens Satan stod ved hans højre Side for at føre Klage imod ham.
1Því næst lét hann mig sjá Jósúa æðsta prest, þar sem hann stóð frammi fyrir engli Drottins og Satan honum til hægri handar til þess að ákæra hann.
2Men HERREN,sagde til Satan: "HERREN true dig, Satan, HERREN true dig, han, som udvalgte Jerusalem. Er denne ikke en Brand, som er reddet ud af Ilden?"
2En Drottinn mælti til Satans: ,,Drottinn ávíti þig, Satan! Drottinn, sem útvalið hefir Jerúsalem, ávíti þig! Er ekki þessi eins og brandur úr báli dreginn?``
3Josua havde snavsede Klæder på og stod foran Engelen;
3Jósúa var í óhreinum klæðum, þar er hann stóð frammi fyrir englinum.
4men denne tog til Orde og sagde til dem, som stod ham til Tjeneste: "Tag de snavsede Klæder af ham!" Og til ham sagde han: "Se, jeg har taget din Skyld fra dig, og du skal have Højtidsklæder på."
4Þá tók engillinn til máls og mælti til þeirra, er stóðu frammi fyrir honum: ,,Færið hann úr hinum óhreinu klæðum!`` Síðan sagði hann við hann: ,,Sjá, ég hefi burt numið misgjörð þína frá þér og læt nú færa þig í skrúðklæði.``
5Og han sagde: "Sæt et rent Hovedbind på hans Hoved!" Og de satte et rent Hovedbind på hans Hoved og gav ham rene Klæder på. Så trådte HERRENs Engel frem,
5Enn fremur sagði hann: ,,Látið hreinan ennidúk um höfuð hans!`` Þá létu þeir hreinan ennidúk um höfuð hans og færðu hann í klæðin, en engill Drottins stóð hjá.
6og HERRENs Engel vidnede for Josua og sagde:
6Og engill Drottins vitnaði fyrir Jósúa og sagði:
7Så siger Hærskarers HERRE: Hvis du vandrer på mine Veje og holder mine Forskrifter, skal du både Råde i mit Hus og vogte mine Forgårde, og jeg giver dig Gang og Sæde blandt dem, som står her"
7,,Svo segir Drottinn allsherjar: Ef þú gengur á mínum vegum og varðveitir boðorð mín, þá skalt þú og stjórna húsi mínu og gæta forgarða minna, og ég heimila þér að ganga meðal þessara þjóna minna.``
8Hør, du Ypperstepræst Josua, du og dine Embedsbrødre, som sidder for dit Ansigt: de er Varselmænd! Thi se, jeg lader min Tjener Zemak komme.
8Heyr, Jósúa æðsti prestur, þú og félagar þínir, sem sitja frammi fyrir þér, eru fyrirboðar þess, að ég læt þjón minn Kvist koma.
9Thi se, den Sten, jeg lægger hen for Josua - på den ene Sten er syv Øjne - se, jeg rister selv dens Indskrift, lyder det fra Hærskarers HERRE, og på een Dag udsletter jeg dette Lands Skyld.
9Því sjá, steinninn, sem ég hefi lagt frammi fyrir Jósúa _ sjö augu á einum steini _ sjá, ég gref á hann letur hans _ segir Drottinn allsherjar _ og tek burt á einum degi misgjörð þessa lands.Á þeim degi _ segir Drottinn allsherjar _ munuð þér bjóða hver öðrum inn undir víntré og fíkjutré.
10På hin Dag, lyder det fra Hærskarers HERRE, skal I byde hverandre til Gæst under Vinstok og Figenfræ.
10Á þeim degi _ segir Drottinn allsherjar _ munuð þér bjóða hver öðrum inn undir víntré og fíkjutré.