1Rehabeam lähti Sikemiin, sillä koko Israel oli tullut sinne julistaakseen hänet kuninkaaksi.
1Rehabeam fór til Síkem, því að allur Ísrael var kominn þangað til þess að taka hann til konungs.
2Kun Jerobeam, Nebatin poika, sai kuulla tästä Egyptissä, jonne hän oli paennut kuningas Salomoa, hän palasi Israeliin.
2En er Jeróbóam Nebatsson frétti (hann var í Egyptalandi, þangað sem hann hafði flúið undan Salómon konungi) að Salómon væri dáinn, sneri Jeróbóam heim frá Egyptalandi.
3Israelilaiset kutsuivat hänet mukaansa, ja yhdessä he menivät Rehabeamin puheille ja sanoivat:
3Og þeir sendu boð og létu kalla hann. Þá kom Jeróbóam og allur Ísrael og mæltu til Rehabeams á þessa leið:
4"Sinun isäsi teki ikeemme raskaaksi. Kevennä sinä nyt isäsi määräämää raskasta työtä ja painavaa iestä, jonka hän pani kannettavaksemme. Jos sen teet, me olemme sinun palvelijoitasi."
4,,Faðir þinn lagði á oss hart ok, en gjör nú léttari hina hörðu ánauð föður þíns og hið þunga ok, er hann á oss lagði, og munum vér þjóna þér.``
5Rehabeam sanoi heille: "Odottakaa vielä kaksi päivää ja tulkaa sitten uudelleen." Väkijoukko lähti pois.
5Hann svaraði þeim: ,,Farið nú burt og komið aftur til mín að þrem dögum liðnum.`` Og lýðurinn fór burt.
6Kuningas Rehabeam kysyi neuvoa vanhimmilta, jotka olivat olleet hänen isänsä Salomon palveluksessa, kun tämä vielä eli. Hän kysyi: "Millaisen vastauksen neuvotte antamaan tälle kansalle?"
6Þá ráðgaðist Rehabeam konungur við öldungana, sem þjónað höfðu Salómon föður hans meðan hann lifði, og mælti: ,,Hver andsvör ráðið þér mér að gefa þessum mönnum?``
7He vastasivat hänelle: "Jos olet hyvä tälle kansalle, jos tahdot sen parasta ja annat sille sen mielen mukaisen vastauksen, niin se tulee aina olemaan sinun palvelijasi."
7Þeir svöruðu honum og mæltu: ,,Ef þú í dag verður lýð þessum eftirlátur, verður þeim náðugur og tekur vel máli þeirra, munu þeir verða þér eftirlátir alla daga.``
8Mutta Rehabeam ei välittänyt neuvosta, jonka vanhimmat hänelle antoivat. Hän kysyi neuvoa nuorilta, jotka olivat kasvaneet yhdessä hänen kanssaan ja kuuluivat nyt hänen hoviväkeensä.
8En hann hafnaði ráði því, er öldungarnir réðu honum, en ráðgaðist við unga menn, er vaxið höfðu upp með honum og nú þjónuðu honum,
9"Miten te neuvotte minua vastaamaan kansalle?" hän kysyi heiltä. "Kansa pyysi minua keventämään iestä, jonka isäni on pannut sen kannettavaksi."
9og hann sagði við þá: ,,Hver ráð gefið þér til, hversu vér skulum svara lýð þessum, er talað hefir til mín á þessa leið: ,Gjör léttara ok það, er faðir þinn á oss lagði`?``
10Nuoret, jotka olivat kasvaneet yhdessä hänen kanssaan, sanoivat hänelle: "Tämä kansa sanoo sinulle, että isäsi teki sen ikeestä raskaan, ja pyytää sinua keventämään sitä. Sano sinä kansalle: Minun pieninkin jäseneni on paksumpi kuin isäni vyötäiset.
10Þá svöruðu honum hinir ungu menn, er vaxið höfðu upp með honum: ,,Svo skalt þú svara lýðnum, er sagði við þig: ,Faðir þinn gjörði ok vort þungt, en gjör þú oss það léttara` _ svo skalt þú tala til þeirra: ,Litlifingur minn er digrari en lendar föður míns.
11Isäni pani niskaanne painavan ikeen, mutta minä vielä lisään sen painoa. Isäni kuritti teitä raipalla, mutta minä kuritan teitä piikkiruoskalla."
11Hafi faðir minn lagt á yður þungt ok, mun ég gjöra ok yðar enn þyngra. Faðir minn refsaði yður með keyrum, en ég mun refsa yður með gaddasvipum.```
12Kahden päivän kuluttua Jerobeam ja koko kansa tulivat Rehabeamin luo, niin kuin kuningas oli käskenyt.
12Og Jeróbóam og allur lýðurinn kom til Rehabeams á þriðja degi, eins og konungur hafði sagt, þá er hann mælti: ,,Komið til mín aftur á þriðja degi.``
13Kuningas Rehabeam vastasi heille kovin sanoin. Hän hylkäsi neuvon, jonka oli vanhimmilta saanut,
13Þá veitti konungur þeim hörð andsvör, og Rehabeam konungur fór eigi að ráðum öldunganna,
14ja puhui heille nuorten neuvon mukaisesti. Hän sanoi: "Isäni teki teidän ikeestänne raskaan, mutta minä teen sen vielä raskaammaksi. Isäni kuritti teitä raipalla, mutta minä kuritan teitä piikkiruoskalla."
14en talaði til þeirra á þessa leið að ráði hinna ungu manna: ,,Faðir minn gjörði ok yðar þungt, en ég mun gjöra það enn þyngra. Faðir minn refsaði yður með keyrum, en ég mun refsa yður með gaddasvipum.``
15Kuningas ei kuunnellut kansaa. Jumala ohjasi hänet tekemään näin pannakseen täytäntöön sanansa, jotka hän silolaisen Ahian suulla oli puhunut Jerobeamille, Nebatin pojalle.
15Þannig veitti konungur lýðnum enga áheyrn, því að svo var til stillt af Guði, til þess að Drottinn gæti látið rætast orð sín, þau er hann hafði talað til Jeróbóams Nebatssonar, fyrir munn Ahía frá Síló.
16Kun israelilaiset näkivät, että kuningas ei välittänyt heidän pyynnöstään, he sanoivat hänelle näin: -- Mitä meillä on tekemistä Daavidin kanssa? Vieras on meille Iisain poika. Palatkaa majoillenne, Israelin miehet! Pidä itse huoli asioistasi, Daavidin suku! Niin israelilaiset palasivat kotiinsa.
16Þá er allur Ísrael sá, að konungur veitti þeim enga áheyrn, þá veitti lýðurinn konungi þessi andsvör: Hverja hlutdeild eigum vér í Davíð? Engan erfðahlut eigum vér í Ísaísyni. Far heim til þín, hver Ísraelsmaður! Gæt þú þíns eigin húss, Davíð! Síðan fór allur Ísrael, hver heim til sín.
17Rehabeamista tuli vain niiden israelilaisten kuningas, jotka asuivat Juudan kaupungeissa.
17En yfir þeim Ísraelsmönnum, er bjuggu í Júdaborgum, var Rehabeam konungur.
18Kun kuningas Rehabeam lähetti verotöiden valvojan Adoramin israelilaisten luo, he kivittivät tämän kuoliaaksi. Silloin Rehabeam nousi kiireesti vaunuihin ja pakeni Jerusalemiin.
18Rehabeam konungur sendi Hadóram, sem var yfir kvaðarmönnum, en Ísraelsmenn lömdu hann grjóti til bana, en Rehabeam konungur hljóp í skyndi á vagn sinn og flýði til Jerúsalem.Þannig gekk Ísrael undan ætt Davíðs, og stendur svo enn í dag.
19Israel hylkäsi Daavidin kuningassuvun ja on pysynyt siitä erillään tähän päivään saakka.
19Þannig gekk Ísrael undan ætt Davíðs, og stendur svo enn í dag.