1Asarjan, Odedin pojan, valtasi Jumalan henki.
1Þá kom andi Guðs yfir Asarja Ódeðsson.
2Hän lähti Asan luo ja sanoi hänelle: "Asa ja kaikki Juudan ja Benjaminin miehet, kuulkaa minua! Herra on teidän kanssanne, jos te olette hänen kanssaan. Jos etsitte häntä, löydätte hänet, mutta jos hylkäätte hänet, hän hylkää teidät.
2Gekk hann fram fyrir Asa og mælti til hans: ,,Hlýðið á mig, þér Asa og allur Júda og Benjamín. Drottinn er með yður, ef þér eruð með honum. Ef þér leitið hans, mun hann gefa yður kost á að finna sig, en ef þér yfirgefið hann, mun hann yfirgefa yður.
3Israel eli kauan vailla oikeaa Jumalaa, vailla pappien opetusta ja vailla lakia.
3En langan tíma hefir Ísrael verið án hins sanna Guðs, án presta, er fræddu hann, og án lögmáls.
4Mutta ahdistuksessaan se palasi Herran, oman Jumalansa, luo ja etsi häntä, ja niin se löysi hänet.
4Og er þeir voru í nauðum staddir, sneru þeir sér til Drottins, Ísraels Guðs, og leituðu hans, og hann gaf þeim kost á að finna sig.
5Tuohon aikaan eivät matkamiehet voineet kulkea rauhassa, sillä kaikkialla ihmisten kesken vallitsi epäjärjestys.
5Um þær mundir voru engar tryggðir fyrir þá, er fóru eða komu, heldur var hið mesta griðaleysi meðal allra íbúa héraðanna.
6Kansat hyökkäsivät kansoja vastaan ja kaupungit kaupunkeja vastaan, sillä Jumala oli saattanut ne ahdingon ja sekasorron valtaan.
6Þjóð rakst á þjóð og borg á borg, því að Drottinn hræddi þá með hvers konar nauðum.
7Mutta olkaa te vahvoja älkääkä menettäkö rohkeuttanne. Te saatte teoistanne palkan."
7En verið þér öruggir og látið yður eigi fallast hendur, því að breytni yðar mun umbun hljóta.``
8Kun Asa kuuli nämä profeetta Asarjan, Odedin pojan, sanat ja ennustukset, hän sai rohkeuden poistaa iljettävät epäjumalankuvat koko Juudan ja Benjaminin alueelta ja niistä kaupungeista, jotka hän oli valloittanut Efraimin vuoristosta. Hän myös kunnosti Herran alttarin, joka oli temppelin eteishallin edessä.
8En er Asa heyrði orð þessi og spádóm Ódeðs spámanns, þá herti hann upp hugann og útrýmdi viðurstyggðunum úr öllu landi Júda og Benjamíns, svo og úr borgum þeim, er hann hafði unnið á Efraímfjöllum, en endurnýjaði altari Drottins, það er var frammi fyrir forsal Drottins.
9Hän kutsui koolle Juudan ja Benjaminin heimot sekä niiden keskuuteen asettuneet efraimilaiset, manasselaiset ja simeonilaiset. Näitä oli siirtynyt Israelista paljon hänen alueelleen, kun he olivat nähneet, että Herra, hänen Jumalansa, oli hänen kanssaan.
9Síðan stefndi hann saman öllum Júda og Benjamín og aðkomumönnum þeim, er hjá þeim voru af Efraím, Manasse og Símeon, því að fjöldi manna af Ísrael hafði gengið honum á hönd, er þeir sáu að Drottinn, Guð hans, var með honum.
10Asan viidennentoista hallitusvuoden kolmannessa kuussa he kaikki kokoontuivat Jerusalemiin.
10Og þeir komu saman í Jerúsalem í þriðja mánuði á fimmtánda ríkisári Asa.
11Siellä he uhrasivat saaliistaan Herralle seitsemänsataa härkää ja seitsemäntuhatta lammasta.
11Og á þeim degi færðu þeir Drottni í sláturfórn af herfanginu, er þeir höfðu fengið: sjö hundruð naut og sjö þúsund sauði.
12He antoivat lupauksen, että palvelisivat Herraa, isiensä Jumalaa, koko sydämestään ja sielustaan
12Og þeir bundust þeim sáttmála, að leita Drottins, Guðs feðra þeirra, af öllu hjarta sínu og allri sálu sinni,
13ja että jokaisen, joka ei palvele Herraa, Israelin Jumalaa, olisi kuoltava, olipa hän nuori tai vanha, mies tai nainen.
13og skyldi hver sá, er eigi leitaði Drottins, Guðs Ísraels, líflátinn, yngri sem eldri, karl eða kona.
14Trumpettien ja torvien soidessa ja riemun raikuessa he vannoivat tämän Herralle.
14Sóru þeir síðan Drottni eiða með hárri röddu og lustu upp fagnaðarópi, en lúðrar og básúnur kváðu við.
15Kaikki Juudan asukkaat iloitsivat valasta. Koska he vannoivat sen vilpittömin mielin ja kääntyivät sydämensä halusta Herran puoleen, Herra kuuli heitä ja antoi heidän elää rauhassa, kenenkään ahdistamatta.
15Og allur Júda gladdist yfir eiðnum, því að þeir höfðu eið unnið af öllu hjarta sínu og leitað hans af öllum huga sínum. Gaf Drottinn þeim því kost á að finna sig og veitti þeim frið allt um kring.
16Isänsä äidiltä Maakalta kuningas Asa riisti kuningataräidin aseman, koska tämä oli pystyttänyt iljettävän kuvan asera-tarhaan. Asa kaatoi tämän iljetyksen, murskasi sen palasiksi ja poltti sen Kidroninlaaksossa.
16Asa konungur svipti jafnvel Maöku, móður sína, drottningartigninni, fyrir það, að hún hafði gjöra látið hræðilegt aséru-líkneski. Og Asa hjó sundur þetta hræðilega líkneski hennar, muldi það og brenndi það í Kídrondal.
17Uhrikukkuloista ei Israelissa kuitenkaan luovuttu. Mutta Asa itse oli koko elinaikansa täydestä sydämestään Herralle uskollinen.
17En fórnarhæðirnar voru ekki afnumdar úr Ísrael. Þó var hjarta Asa óskipt alla ævi hans.
18Hän sijoitti Jumalan temppeliin esineet, jotka hän ja hänen isänsä olivat pyhittäneet, hopean, kullan ja kaiken muun.
18Hann lét og flytja í hús Guðs helgigjafir föður síns, svo og helgigjafir sínar, silfur, gull og áhöld.Og enginn ófriður var fram að þrítugasta og fimmta ríkisári Asa.
19Asan aikana vallitsi rauha hänen kolmanteenkymmenenteenviidenteen hallitusvuoteensa asti.
19Og enginn ófriður var fram að þrítugasta og fimmta ríkisári Asa.