German: Schlachter (1951)

Icelandic

1 Samuel

8

1Als aber Samuel alt war, setzte er seine Söhne zu Richtern über Israel.
1Er Samúel var orðinn gamall, setti hann sonu sína dómara yfir Ísrael.
2Sein erstgeborener Sohn hieß Joel und der andere Abija; die waren Richter zu Beer-Seba.
2Frumgetinn sonur hans hét Jóel, en annar sonur hans Abía. Þeir dæmdu í Beerseba.
3Aber seine Söhne wandelten nicht in seinem Wege, sondern neigten zum Gewinn und nahmen Geschenke und beugten das Recht.
3En synir hans fetuðu ekki í fótspor hans, heldur hneigðust þeir til ágirndar og þágu mútur og hölluðu réttinum.
4Da versammelten sich alle Ältesten Israels und kamen zu Samuel gen Rama
4Þá söfnuðust allir öldungar Ísraels saman og fóru á fund Samúels í Rama
5und sprachen zu ihm: Siehe, du bist alt geworden, und deine Söhne wandeln nicht in deinen Wegen; so setze nun einen König über uns, der uns richte, nach der Weise aller andern Völker!
5og sögðu við hann: ,,Sjá, þú ert nú orðinn gamall og synir þínir feta ekki í fótspor þín. Set oss því konung til að dæma oss, eins og er hjá öllum öðrum þjóðum.``
6Dieses Wort aber mißfiel Samuel, da sie sagten: Gib uns einen König, der uns richte! Und Samuel betete darüber zu dem HERRN.
6En Samúel mislíkaði það, að þeir sögðu: ,,Gef oss konung til þess að dæma oss!`` Og Samúel bað til Drottins.
7Da sprach der HERR zu Samuel: Gehorche der Stimme des Volkes in allem, was sie dir gesagt haben; denn sie haben nicht dich, sondern mich verworfen, daß ich nicht König über sie sein soll.
7Drottinn sagði við Samúel: ,,Lát þú að orðum lýðsins í öllu því, sem þeir biðja þig um, því að þeir hafa ekki hafnað þér, heldur hafa þeir hafnað mér, að ég skuli ekki lengur vera konungur yfir þeim.
8Sie tun auch mit dir, wie sie es immer getan haben, von dem Tage an, als ich sie aus Ägypten führte, bis auf diesen Tag, indem sie mich verlassen und andern Göttern gedient haben.
8Svona hafa þeir ávallt breytt frá þeim degi, er ég leiddi þá út af Egyptalandi, allt fram á þennan dag. Þeir hafa yfirgefið mig og þjónað öðrum guðum. Öldungis á sama hátt fara þeir nú og með þig.
9So gehorche nun ihrer Stimme; doch verwarne sie ausdrücklich und verkündige ihnen das Recht des Königs, der über sie herrschen wird.
9Lát því nú að orðum þeirra. Þó skalt þú vara þá alvarlega við, og segja þeim háttu konungsins, sem ríkja á yfir þeim.``
10Und Samuel sagte dem Volke, das einen König begehrte, alle Worte des HERRN
10Þá sagði Samúel lýðnum, sem heimti af honum konung, öll orð Drottins
11und sprach: Das wird das Recht des Königs sein, der über euch herrschen wird: Eure Söhne wird er nehmen und sie seinen Kriegswagen und seiner Reiterei zuteilen und daß sie vor seinem Wagen her laufen;
11og mælti: ,,Þessi mun verða háttur konungsins, sem yfir yður á að ríkja: Sonu yðar mun hann taka og setja þá við vagn sinn og á hesta sína, og þeir munu hlaupa fyrir vagni hans,
12und daß er sie mache zu Obersten über Tausend und zu Obersten über Fünfzig; und daß sie seinen Acker pflügen und seine Ernte einbringen und daß sie ihm seine Kriegswaffen und sein Pferdegeschirr anfertigen.
12og hann mun skipa þá höfuðsmenn yfir þúsund og höfuðsmenn yfir fimmtíu, og setja þá til að plægja akurland sitt og skera upp korn sitt og gjöra hernaðartygi sín og ökutygi.
13Eure Töchter aber wird er nehmen und sie zu Salbenmischerinnen, Köchinnen und Bäckerinnen machen.
13Og dætur yðar mun hann taka og láta þær búa til smyrsl, elda og baka.
14Auch eure besten Äcker, eure Weinberge und eure Ölbäume wird er nehmen und seinen Knechten geben;
14Og bestu lendur yðar, víngarða og olífugarða mun hann taka og gefa þjónum sínum,
15dazu wird er den Zehnten von eurer Saat und von euren Weinbergen nehmen und ihn seinen Kämmerern und Knechten geben.
15og af sáðlöndum yðar og víngörðum mun hann taka tíund og gefa hana geldingum sínum og þjónum sínum.
16Und er wird eure Knechte und eure Mägde und eure schönsten Jünglinge und eure Esel nehmen und sein Geschäft damit ausrichten.
16Og þræla yðar og ambáttir og hina bestu uxa yðar og asna yðar mun hann taka og hafa til sinna verka.
17Er wird den Zehnten eurer Schafe nehmen, und ihr müsset seine Knechte sein.
17Af sauðfénaði yðar mun hann taka tíund, en sjálfir munuð þér verða þrælar hans.
18Wenn ihr dann zu jener Zeit über euren König, den ihr euch erwählt habt, schreien werdet, so wird euch der HERR alsdann nicht erhören.
18Þá munuð þér hrópa undan konungi yðar, er þér þá hafið kjörið yður, en þá mun Drottinn ekki svara yður.``
19Aber das Volk weigerte sich, die Stimme Samuels zu hören, und sprach: Das tut nichts, es soll dennoch ein König über uns sein,
19En fólkið vildi ekki hlýða fortölum Samúels og sagði: ,,Nei, konungur skal yfir oss vera,
20daß auch wir seien wie alle Nationen; unser König soll uns richten und vor uns herziehen und unsre Kriege führen!
20svo að vér séum eins og allar aðrar þjóðir, og konungur vor skal dæma oss og vera fyrirliði vor og heyja bardaga vora.``
21Da nun Samuel alle Worte des Volkes gehört hatte, redete er sie vor den Ohren des HERRN.
21Samúel hlýddi á öll ummæli lýðsins og tjáði þau fyrir Drottni.En Drottinn sagði við Samúel: ,,Lát þú að orðum þeirra og set yfir þá konung.`` Þá sagði Samúel við Ísraelsmenn: ,,Farið burt, hver til síns heimkynnis.``
22Der HERR aber sprach: Gehorche ihrer Stimme und mache ihnen einen König! Und Samuel sprach zu den Männern von Israel: Geht hin, ein jeder in seine Stadt!
22En Drottinn sagði við Samúel: ,,Lát þú að orðum þeirra og set yfir þá konung.`` Þá sagði Samúel við Ísraelsmenn: ,,Farið burt, hver til síns heimkynnis.``