1Von den Zeiten und Stunden aber braucht man euch Brüdern nicht zu schreiben.
1En um tíma og tíðir hafið þér, bræður, ekki þörf á að yður sé skrifað.
2Denn ihr wisset ja genau, daß der Tag des Herrn kommen wird wie ein Dieb in der Nacht.
2Þér vitið það sjálfir gjörla, að dagur Drottins kemur sem þjófur á nóttu.
3Wenn sie sagen werden: «Friede und Sicherheit», dann wird sie das Verderben plötzlich überfallen wie die Wehen eine schwangere Frau, und sie werden nicht entfliehen.
3Þegar menn segja: ,,Friður og engin hætta``, þá kemur snögglega tortíming yfir þá, eins og jóðsótt yfir þungaða konu. Og þeir munu alls ekki undan komast.
4Ihr aber, Brüder, seid nicht in der Finsternis, daß euch der Tag wie ein Dieb überfallen könnte;
4En þér, bræður, eruð ekki í myrkri, svo að dagurinn geti komið yfir yður sem þjófur.
5ihr seid allzumal Kinder des Lichts und Kinder des Tages. Wir sind nicht von der Nacht, noch von der Finsternis.
5Þér eruð allir synir ljóssins og synir dagsins. Vér heyrum ekki nóttunni til né myrkrinu.
6So lasset uns auch nicht schlafen wie die andern, sondern lasset uns wachen und nüchtern sein!
6Vér skulum þess vegna ekki sofa eins og aðrir, heldur vökum og verum algáðir.
7Denn die da schlafen, die schlafen des Nachts, und die Betrunkenen sind des Nachts betrunken;
7Þeir, sem sofa, sofa á nóttunni og þeir, sem drekka sig drukkna, drekka á nóttunni.
8wir aber, die wir dem Tage angehören, wollen nüchtern sein, angetan mit dem Panzer des Glaubens und der Liebe und mit dem Helm der Hoffnung des Heils.
8En vér, sem heyrum deginum til, skulum vera algáðir, klæddir brynju trúar og kærleika og von hjálpræðis sem hjálmi.
9Denn Gott hat uns nicht zum Zorn gericht bestimmt, sondern zum Besitze des Heils durch unsren Herrn Jesus Christus,
9Guð hefur ekki ætlað oss til að verða reiðinni að bráð, heldur til að öðlast sáluhjálp fyrir Drottin vorn Jesú Krist,
10der für uns gestorben ist, damit wir, ob wir wachen oder schlafen, zugleich mit ihm leben sollen.
10sem dó fyrir oss, til þess að vér mættum lifa með honum, hvort sem vér vökum eða sofum.
11Darum ermahnet einander und erbauet einer den andern, wie ihr auch tut.
11Áminnið því hver annan og uppbyggið hver annan, eins og þér og gjörið.
12Wir bitten euch aber, ihr Brüder, anerkennet diejenigen, welche an euch arbeiten und euch im Herrn vorstehen und euch ermahnen;
12Vér biðjum yður, bræður, að sýna þeim viðurkenningu, sem erfiða á meðal yðar og veita yður forstöðu í Drottni og áminna yður.
13haltet sie um ihres Werkes willen desto größerer Liebe wert; lebet im Frieden mit ihnen!
13Auðsýnið þeim sérstaka virðingu og kærleika fyrir verk þeirra. Lifið í friði yðar á milli.
14Wir ermahnen euch aber, Brüder: Verwarnet die Unordentlichen, tröstet die Kleinmütigen, nehmet euch der Schwachen an, seid geduldig gegen jedermann!
14Vér áminnum yður, bræður: Vandið um við þá, sem óreglusamir eru, hughreystið ístöðulitla, takið að yður þá, sem óstyrkir eru, verið langlyndir við alla.
15Sehet zu, daß niemand Böses mit Bösem vergelte, sondern trachtet allezeit darnach, Gutes zu tun, aneinander und an jedermann!
15Gætið þess, að enginn gjaldi neinum illt með illu, en keppið ávallt eftir hinu góða, bæði hver við annan og við alla aðra.
16Seid allezeit fröhlich!
16Verið ætíð glaðir.
17Betet ohne Unterlaß!
17Biðjið án afláts.
18Seid in allem dankbar; denn das ist der Wille Gottes in Christus Jesus für euch.
18Þakkið alla hluti, því að það er vilji Guðs með yður í Kristi Jesú.
19Den Geist dämpfet nicht,
19Slökkvið ekki andann.
20die Weissagung verachtet nicht;
20Fyrirlítið ekki spádómsorð.
21prüfet aber alles. Das Gute behaltet,
21Prófið allt, haldið því, sem gott er.
22enthaltet euch des Bösen in jeglicher Gestalt!
22En forðist allt illt, í hvaða mynd sem er.
23Er selbst aber, der Gott des Friedens, heilige euch durch und durch, und euer ganzes Wesen, der Geist, die Seele und der Leib, werde unsträflich bewahrt bei der Wiederkunft unsres Herrn Jesus Christus!
23En sjálfur friðarins Guð helgi yður algjörlega og andi yðar, sál og líkami varðveitist alheil og vammlaus við komu Drottins vors Jesú Krists.
24Treu ist er, der euch beruft; er wird es auch tun.
24Trúr er sá, er yður kallar, hann mun koma þessu til leiðar.
25Brüder, betet für uns!
25Bræður, biðjið fyrir oss!
26Grüßet die Brüder alle mit dem heiligen Kuß!
26Heilsið öllum bræðrunum með heilögum kossi.Ég bið og brýni yður í Drottins nafni, að þér látið lesa bréf þetta upp fyrir öllum bræðrunum.
27Ich beschwöre euch bei dem Herrn, daß dieser Brief allen heiligen Brüdern gelesen werde.
27Ég bið og brýni yður í Drottins nafni, að þér látið lesa bréf þetta upp fyrir öllum bræðrunum.
28Die Gnade unsres Herrn Jesus Christus sei mit euch!