1Und Bezaleel machte die Lade von Akazienholz, dreieinhalb Ellen lang und anderthalb Ellen breit und anderthalb Ellen hoch,
1Besalel gjörði örkina af akasíuviði. Var hún hálf þriðja alin á lengd, hálf önnur alin á breidd og hálf önnur alin á hæð.
2und überzog sie mit reinem Gold inwendig und auswendig, und machte ihr einen goldenen Kranz ringsum.
2Og hann lagði hana skíru gulli innan og utan og gjörði umhverfis á henni brún af gulli.
3Und goß vier goldene Ringe an ihre vier Ecken, auf jeder Seite zwei.
3Og hann steypti til arkarinnar fjóra hringa af gulli til að festa þá við fjóra fætur hennar, sína tvo hringana hvorumegin.
4Und machte Stangen von Akazienholz und überzog sie mit Gold
4Þá gjörði hann stengur af akasíuviði og gulllagði þær,
5und tat sie in die Ringe an den Seiten der Lade, daß man sie tragen konnte.
5smeygði síðan stöngunum í hringana á hliðum arkarinnar, svo að bera mátti örkina.
6Und machte den Sühndeckel von reinem Golde, dreieinhalb Ellen lang und anderthalb Ellen breit.
6Þá gjörði hann lok af skíru gulli. Var það hálf þriðja alin á lengd og hálf önnur alin á breidd.
7Und machte zwei Cherubim von getriebenem Gold an die beiden Enden des Sühndeckels,
7Og hann gjörði tvo kerúba af gulli, af drifnu smíði gjörði hann þá á hvorum tveggja loksendanum.
8einen Cherub an diesem Ende und den andern an jenem Ende; zwei Cherubim machte er an beiden Enden des Sühndeckels.
8Var annar kerúbinn á öðrum endanum, en hinn á hinum endanum. Gjörði hann kerúbana áfasta við lokið á báðum endum þess.
9Und die Cherubim breiteten ihre Flügel aus von oben her und deckten damit den Sühndeckel, und ihre Angesichter waren einander zugekehrt und sahen auf den Sühndeckel.
9En kerúbarnir breiddu út vængina uppi yfir, svo að þeir huldu lokið með vængjum sínum, og andlit þeirra sneru hvort í móti öðru; að lokinu sneru andlit kerúbanna.
10Und er machte den Tisch von Akazienholz zwei Ellen lang, eine Elle breit und anderthalb Ellen hoch,
10Þá gjörði hann borðið af akasíuviði, tvær álnir á lengd, alin á breidd og hálfa aðra alin á hæð.
11und überzog ihn mit reinem Gold und machte ihm einen goldenen Kranz ringsum,
11Lagði hann það skíru gulli og gjörði umhverfis á því brún af gulli.
12und machte ihm eine Leiste ringsum, eine Handbreit hoch, und machte einen goldenen Kranz um die Leiste her,
12Umhverfis það gjörði hann lista þverhandar breiðan og bjó til brún af gulli umhverfis á listanum.
13und goß dazu vier goldene Ringe und tat sie an die vier Ecken, an seine vier Füße,
13Og hann steypti til borðsins fjóra hringa af gulli og setti hringana í fjögur hornin, sem voru á fjórum fótum borðsins.
14dicht unter die Leiste, daß man die Stangen darein tun und so den Tisch tragen konnte.
14Voru hringarnir fast uppi við listann, svo að í þá yrði smeygt stöngunum til þess að bera borðið.
15Und machte die Stangen von Akazienholz und überzog sie mit Gold, um den Tisch damit zu tragen.
15Og hann gjörði stengurnar af akasíuviði og gulllagði þær, svo að bera mátti borðið.
16Und machte auch von reinem Golde die Geräte auf dem Tisch, seine Schüsseln, seine Schalen, seine Becher und seine Kannen, um mit ihnen Trankopfer zu spenden.
16Þá bjó hann til ílátin, er á borðinu skyldu standa, föt þau, er því tilheyrðu, skálar og ker, og bolla þá, er til dreypifórnar eru hafðir, _ af skíru gulli.
17Und er machte den Leuchter von reinem getriebenem Gold, daran war der Schaft mit Armen, Kelchen, Knoten und Blumen.
17Hann gjörði ljósastikuna af skíru gulli. Með drifnu smíði gjörði hann ljósastikuna, stétt hennar og legg. Blómbikarar hennar, knappar hennar og blóm, voru samfastir henni.
18Sechs Arme gingen von seinen Seiten aus, von jeder Seite drei Arme.
18Og sex álmur lágu út frá hliðum hennar, þrjár álmur ljósastikunnar út frá annarri hlið hennar og þrjár álmur ljósastikunnar út frá hinni hlið hennar.
19An jedem Arm waren drei Kelche wie Mandelblüten, dazu ihre Knoten und Blumen; auf diese Weise gingen die sechs Arme aus dem Leuchter hervor.
19Þrír bikarar, í lögun sem möndlublóm, voru á fyrstu álmunni, knappur og blóm. Þrír bikarar, í lögun sem möndlublóm, voru á næstu álmunni, knappur og blóm. Svo var á öllum sex álmunum, sem út gengu frá ljósastikunni.
20An dem Schaft aber waren vier Kelche wie Mandelblüten mit Knoten und Blumen,
20Og á sjálfri ljósastikunni voru fjórir bikarar í lögun sem möndlublóm, knappar hennar og blóm:
21unter je zwei Armen ein Knoten, bei allen sechs Armen, die aus dem Leuchter gingen.
21einn knappur undir tveim neðstu álmunum, samfastur ljósastikunni, og annar knappur undir tveim næstu álmunum, samfastur ljósastikunni, og enn knappur undir tveim efstu álmunum, samfastur ljósastikunni, svo var undir sex álmunum, er út gengu frá ljósastikunni.
22Ihre Knoten und Arme gingen aus ihm hervor, und es war alles getriebenes reines Gold.
22Knapparnir og álmurnar voru samfastar henni. Allt var það gjört með drifnu smíði af skíru gulli.
23Er machte auch sieben Lampen mit ihren Lichtscheren und Pfannen von reinem Gold.
23Og hann gjörði lampa hennar sjö og ljósasöx þau og skarpönnur, er henni fylgdu af skíru gulli.
24Aus einem Zentner reinen Goldes machte er ihn und alle seine Geräte.
24Af einni talentu skíragulls gjörði hann hana með öllum áhöldum hennar.
25Er machte auch den Räucheraltar von Akazienholz, eine Elle lang und eine Elle breit, viereckig, und zwei Ellen hoch mit seinen Hörnern, die aus ihm hervorgingen,
25Þá gjörði hann reykelsisaltarið af akasíuviði. Það var álnarlangt og álnarbreitt, ferhyrnt, tveggja álna hátt og horn þess áföst við það.
26und überzog ihn mit reinem Golde, seine Platte und seine Wände ringsum und seine Hörner und machte ihm einen Kranz ringsum von reinem Gold;
26Og hann lagði það skíru gulli, bæði að ofan og á hliðunum allt í kring, svo og horn þess, og hann gjörði brún af gulli á því allt í kring.
27und zwei goldene Ringe unter dem Kranz zu beiden Seiten, daß man Stangen darein tue, um ihn zu tragen.
27Og hann gjörði á því tvo hringa af gulli fyrir neðan brúnina báðumegin, á báðum hliðum þess, til að smeygja í stöngum til að bera það á.
28Aber die Stangen machte er von Akazienholz und überzog sie mit Gold.
28Og stengurnar gjörði hann af akasíuviði og gulllagði þær.Hann bjó og til hina helgu smurningarolíu og hreina ilmreykelsið á smyrslarahátt.
29und er machte das heilige Salböl und Räucherwerk von reiner Spezerei, nach der Kunst des Salbenbereiters.
29Hann bjó og til hina helgu smurningarolíu og hreina ilmreykelsið á smyrslarahátt.