German: Schlachter (1951)

Icelandic

Exodus

40

1Und der HERR redete mit Mose und sprach:
1Drottinn talaði við Móse og sagði:
2Du sollst die Wohnung, die Stiftshütte, aufrichten am ersten Tage des ersten Monats.
2,,Á fyrsta degi hins fyrsta mánaðar skalt þú reisa búð samfundatjaldsins.
3Und du sollst die Lade des Zeugnisses darein setzen und den Vorhang vor die Lade hängen.
3Þar skalt þú setja sáttmálsörkina og byrgja fyrir örkina með fortjaldinu.
4Und du sollst den Tisch hineinbringen und darauf legen, was darauf gehört, und den Leuchter hineinbringen und die Lampen darauf setzen.
4Og þú skalt bera borðið þangað og raða því, sem á því skal vera. Síðan skalt þú bera þangað ljósastikuna og setja upp lampa hennar.
5Und du sollst den goldenen Räucheraltar vor die Lade des Zeugnisses setzen und den Vorhang in der Tür der Wohnung aufhängen.
5Og þú skalt setja hið gullna reykelsisaltari fyrir framan sáttmálsörkina og hengja dúkbreiðuna fyrir búðardyrnar.
6Den Brandopferaltar aber sollst du vor die Tür der Wohnung, der Stiftshütte, setzen,
6Og þú skalt setja brennifórnaraltarið fyrir framan dyr samfundatjalds-búðarinnar.
7und das Becken zwischen die Stiftshütte und den Altar, und sollst Wasser hineintun.
7Og kerið skalt þú setja milli samfundatjaldsins og altarisins og láta vatn í það.
8Und du sollst den Vorhof ringsum aufrichten und den Vorhang in das Tor des Vorhofs hängen.
8Síðan skalt þú reisa forgarðinn umhverfis og hengja dúkbreiðu fyrir forgarðshliðið.
9Und du sollst das Salböl nehmen und die Wohnung salben, samt allem, was darin ist, und du sollst sie weihen und alle ihre Geräte, daß sie heilig sei.
9Þá skalt þú taka smurningarolíuna og smyrja búðina og allt, sem í henni er, og vígja hana með öllum áhöldum hennar, svo að hún sé heilög.
10Und du sollst den Brandopferaltar mit allen seinen Geräten salben und ihn weihen, daß er hochheilig sei.
10Og þú skalt smyrja brennifórnaraltarið og öll áhöld þess, og þú skalt vígja altarið, og skal altarið þá vera háheilagt.
11Du sollst auch das Becken salben samt seinem Fuß und es weihen.
11Og þú skalt smyrja kerið og stétt þess og vígja það.
12Und du sollst Aaron und seine Söhne vor die Tür der Stiftshütte führen und sie mit Wasser waschen,
12Þá skalt þú leiða Aron og sonu hans að dyrum samfundatjaldsins og þvo þá úr vatni.
13und Aaron die heiligen Kleider anziehen und ihn salben und weihen, daß er mein Priester sei.
13Og þú skalt færa Aron í hin helgu klæði, smyrja hann og vígja, að hann þjóni mér í prestsembætti.
14Auch seine Söhne sollst du herzuführen und ihnen die Leibröcke anziehen
14Þú skalt og leiða fram sonu hans og færa þá í kyrtlana,
15und sie salben, wie du ihren Vater gesalbt hast, daß sie meine Priester seien. Und diese Salbung soll ihnen ein ewiges Priestertum verschaffen auf alle ihre Geschlechter.
15og þú skalt smyrja þá, eins og þú smurðir föður þeirra, að þeir þjóni mér í prestsembætti, og skal smurning þeirra veita þeim ævinlegan prestdóm frá kyni til kyns.``
16Und Mose tat alles, wie ihm der HERR geboten hatte; so machte er's.
16Og Móse gjörði svo. Eins og Drottinn hafði boðið honum, svo gjörði hann í alla staði.
17Also ward die Wohnung aufgerichtet im zweiten Jahr, am ersten Tage des ersten Monats.
17Búðin var reist í fyrsta mánuði hins annars árs, fyrsta dag mánaðarins.
18Und als Mose dieselbe aufgerichtet hatte, setzte er die Füße und die Bretter und Riegel, und richtete die Säulen auf.
18Reisti Móse búðina, lagði undirstöðurnar, sló upp þiljunum, setti í slárnar og reisti upp stólpana.
19Und breitete das Zelt aus über die Wohnung und legte die Decke des Zeltes oben darauf, wie der HERR Mose geboten hatte.
19Og hann þandi tjaldvoðina yfir búðina og lagði tjaldþökin þar yfir, eins og Drottinn hafði boðið Móse.
20Und er nahm das Zeugnis und legte es in die Lade, und tat die Stangen an die Lade;
20Hann tók sáttmálið og lagði það í örkina, setti stengurnar í örkina og lét arkarlokið yfir örkina.
21und brachte die Lade in die Wohnung und hing den Vorhang vor die Lade des Zeugnisses, wie der HERR Mose geboten hatte.
21Og hann flutti örkina inn í búðina, setti upp fortjaldsdúkbreiðuna og byrgði fyrir sáttmálsörkina, eins og Drottinn hafði boðið Móse.
22Und er setzte den Tisch in die Stiftshütte, an die Seite der Wohnung gegen Mitternacht, außerhalb des Vorhangs,
22Hann setti borðið inn í samfundatjaldið, við norðurhlið búðarinnar, fyrir utan fortjaldið,
23und ordnete die Brote darauf vor dem HERRN, wie der HERR Mose geboten hatte.
23og hann raðaði á það brauðunum frammi fyrir Drottni, eins og Drottinn hafði boðið Móse.
24Er stellte auch den Leuchter in die Stiftshütte, dem Tisch gegenüber, an die Seite der Wohnung gegen Mittag,
24Hann setti upp ljósastikuna í samfundatjaldinu gegnt borðinu við suðurhlið búðarinnar.
25und setzte Lampen darauf vor dem HERRN, wie der HERR Mose geboten hatte.
25Og hann setti upp lampana frammi fyrir Drottni, eins og Drottinn hafði boðið Móse.
26Und er stellte den goldenen Altar in die Stiftshütte, vor den Vorhang,
26Hann setti upp gullaltarið inni í samfundatjaldinu fyrir framan fortjaldið,
27und räucherte darauf mit gutem Räucherwerk, wie der HERR Mose geboten hatte.
27og brenndi á því ilmreykelsi, eins og Drottinn hafði boðið Móse.
28Und er hängte den Vorhang in die Tür der Wohnung.
28Síðan hengdi hann dúkbreiðuna fyrir dyr búðarinnar,
29Aber den Brandopferaltar setzte er vor die Tür der Wohnung, der Stiftshütte, und opferte darauf Brandopfer und Speisopfer, wie der HERR Mose geboten hatte.
29setti brennifórnaraltarið við dyr samfundatjalds-búðarinnar og fórnaði á því brennifórn og matfórn, eins og Drottinn hafði boðið Móse.
30Das Becken aber setzte er zwischen die Stiftshütte und den Altar und tat Wasser darein zum Waschen;
30Hann setti kerið milli samfundatjaldsins og altarisins og lét vatn í það til þvottar,
31Und Mose, Aaron und seine Söhne wuschen ihre Hände und Füße damit.
31og þvoðu þeir Móse, Aron og synir hans hendur sínar og fætur úr því.
32Sie mußten sich waschen, wenn sie in die Stiftshütte gingen und zum Altar traten, wie der HERR Mose geboten hatte.
32Hvert sinn er þeir gengu inn í samfundatjaldið og nálguðust altarið, þvoðu þeir sér, svo sem Drottinn hafði boðið Móse.
33Und er richtete den Vorhof auf um die Wohnung und um den Altar her und hängte den Vorhang in das Tor des Vorhofs. Also vollendete Mose das ganze Werk.
33Síðan reisti hann forgarðinn umhverfis búðina og altarið og hengdi dúkbreiðuna fyrir forgarðshliðið, og hafði Móse þá aflokið verkinu.
34Da bedeckte die Wolke die Stiftshütte, und die Herrlichkeit des HERRN erfüllte die Wohnung.
34Þá huldi skýið samfundatjaldið, og dýrð Drottins fyllti búðina,
35Und Mose konnte nicht in die Stiftshütte gehen, solange die Wolke darauf blieb und die Herrlichkeit des HERRN die Wohnung erfüllte.
35og mátti Móse ekki inn ganga í samfundatjaldið, því að skýið lá yfir því og dýrð Drottins fyllti búðina.
36Wenn sich aber die Wolke von der Wohnung erhob, so brachen die Kinder Israel auf, während aller ihrer Reisen.
36Hvert sinn er skýið hófst upp frá búðinni, lögðu Ísraelsmenn upp, alla þá stund er þeir voru á ferðinni.En er skýið hófst ekki upp, lögðu Ísraelsmenn ekki af stað fyrr en þann dag er skýið hófst upp.
37Wenn sich aber die Wolke nicht erhob, so brachen sie nicht auf bis zu dem Tag, da sie sich erhob.
37En er skýið hófst ekki upp, lögðu Ísraelsmenn ekki af stað fyrr en þann dag er skýið hófst upp.
38Denn die Wolke des HERRN war bei Tag auf der Wohnung, und des Nachts war Feuer darauf vor den Augen des ganzen Hauses Israel, während aller ihrer Reisen.