1Dies ist das Buch von Adams Geschlecht: Am Tage, da Gott den Menschen schuf, machte er ihn Gott ähnlich;
1Þetta er ættarskrá Adams: Þegar Guð skapaði Adam, gjörði Guð hann sér líkan.
2männlich und weiblich schuf er sie und segnete sie und nannte ihren Namen Adam, am Tage, da er sie schuf.
2Hann skóp þau mann og konu og blessaði þau og nefndi þau menn, er þau voru sköpuð.
3Und Adam war 130 Jahre alt, als er einen Sohn zeugte, ihm selbst gleich, nach seinem Bilde, und nannte ihn Seth.
3Adam lifði hundrað og þrjátíu ár. Þá gat hann son í líking sinni, eftir sinni mynd, og nefndi hann Set.
4Und nachdem er den Seth gezeugt, lebte Adam noch 800 Jahre und zeugte Söhne und Töchter;
4Og dagar Adams, eftir að hann gat Set, voru átta hundruð ár, og hann gat sonu og dætur.
5also daß Adams ganzes Alter 930 Jahre betrug, als er starb.
5Og allir dagar Adams, sem hann lifði, voru níu hundruð og þrjátíu ár. Þá dó hann.
6Seth war 105 Jahre alt, als er den Enosch zeugte;
6Þegar Set var orðinn hundrað og fimm ára gamall gat hann Enos.
7und Seth, nachdem er den Enosch gezeugt, lebte 807 Jahre und zeugte Söhne und Töchter;
7Eftir að Set gat Enos lifði hann átta hundruð og sjö ár og gat sonu og dætur.
8also daß Seths ganzes Alter 912 Jahre betrug, als er starb.
8Og allir dagar Sets voru níu hundruð og tólf ár, þá andaðist hann.
9Enosch war 90 Jahre alt, als er den Kenan zeugte;
9Enos var níutíu ára, er hann gat Kenan.
10und Enosch, nachdem er den Kenan gezeugt, lebte 815 Jahre und zeugte Söhne und Töchter;
10Og eftir að Enos gat Kenan lifði hann átta hundruð og fimmtán ár og gat sonu og dætur.
11also daß Enoschs ganzes Alter 905 Jahre betrug, als er starb.
11Og allir dagar Enoss voru níu hundruð og fimm ár, þá andaðist hann.
12Kenan war 70 Jahre alt, als er den Mahalaleel zeugte;
12Þá er Kenan var sjötíu ára, gat hann Mahalalel.
13und Kenan, nachdem er den Mahalaleel gezeugt, lebte 840 Jahre und zeugte Söhne und Töchter;
13Og Kenan lifði, eftir að hann gat Mahalalel, átta hundruð og fjörutíu ár og gat sonu og dætur.
14also daß Kenans ganzes Alter 910 Jahre betrug, da er starb.
14Og allir dagar Kenans urðu níu hundruð og tíu ár, þá andaðist hann.
15Mahalaleel war 65 Jahre alt, als er den Jared zeugte;
15Er Mahalalel var sextíu og fimm ára, gat hann Jared.
16und Mahalaleel, nachdem er den Jared gezeugt, lebte 830 Jahre und hat Söhne und Töchter gezeugt;
16Og Mahalalel lifði, eftir að hann gat Jared, átta hundruð og þrjátíu ár og gat sonu og dætur.
17also daß Mahalaleels ganzes Alter 895 Jahre betrug, als er starb.
17Og allir dagar Mahalalels voru átta hundruð níutíu og fimm ár, þá andaðist hann.
18Jared war 162 Jahre alt, als er den Henoch zeugte;
18Er Jared var hundrað sextíu og tveggja ára, gat hann Enok.
19und Jared, nachdem er den Henoch gezeugt, lebte 800 Jahre und zeugte Söhne und Töchter;
19Og Jared lifði, eftir að hann gat Enok, átta hundruð ár og gat sonu og dætur.
20also daß Jareds ganzes Alter 962 Jahre betrug, da er starb.
20Og allir dagar Jareds voru níu hundruð sextíu og tvö ár, þá andaðist hann.
21Henoch war 65 Jahre alt, als er den Methusalah zeugte;
21Er Enok var sextíu og fimm ára, gat hann Metúsala.
22und Henoch, nachdem er den Methusalah gezeugt, wandelte er mit Gott 300 Jahre lang und zeugte Söhne und Töchter;
22Og eftir að Enok gat Metúsala gekk hann með Guði þrjú hundruð ár og gat sonu og dætur.
23also daß Henochs ganzes Alter 365 Jahre betrug.
23Og allir dagar Enoks voru þrjú hundruð sextíu og fimm ár.
24Und Henoch wandelte mit Gott und war nicht mehr, weil Gott ihn zu sich genommen hatte.
24Og Enok gekk með Guði og hvarf, af því að Guð nam hann burt.
25Methusalah war 187 Jahre alt, als er den Lamech zeugte;
25Er Metúsala var hundrað áttatíu og sjö ára, gat hann Lamek.
26und Methusalah, nachdem er den Lamech gezeugt, lebte 782 Jahre und zeugte Söhne und Töchter;
26Og Metúsala lifði, eftir að hann gat Lamek, sjö hundruð áttatíu og tvö ár og gat sonu og dætur.
27also daß Methusalahs ganzes Alter 969 Jahre betrug, da er starb.
27Og allir dagar Metúsala voru níu hundruð sextíu og níu ár, þá andaðist hann.
28Lamech war 182 Jahre alt, als er einen Sohn zeugte;
28Er Lamek var hundrað áttatíu og tveggja ára, gat hann son.
29den nannte er Noah, indem er sprach: Der wird uns trösten ob unserer Hände Arbeit und Mühe, die herrührt von dem Erdboden, den der HERR verflucht hat!
29Og hann nefndi hann Nóa og mælti: ,,Þessi mun hugga oss í erfiði voru og striti handa vorra, er jörðin, sem Drottinn bölvaði, bakar oss.``
30Und Lamech, nachdem er den Noah gezeugt, lebte 590 Jahre lang und zeugte Söhne und Töchter;
30Og Lamek lifði, eftir að hann gat Nóa, fimm hundruð níutíu og fimm ár og gat sonu og dætur.
31also daß Lamechs ganzes Alter 772 Jahre betrug, da er starb.
31Og allir dagar Lameks voru sjö hundruð sjötíu og sjö ár, þá andaðist hann.Og er Nói var fimm hundruð ára, gat hann Sem, Kam og Jafet.
32Und Noah war 500 Jahre alt, da er den Sem, Ham und Japhet zeugte.
32Og er Nói var fimm hundruð ára, gat hann Sem, Kam og Jafet.