German: Schlachter (1951)

Icelandic

Job

39

1Kennst du die Zeit, da die Steinböcke gebären, oder hast du beobachtet, wann die Hindinnen werfen?
1Veist þú tímann, nær steingeiturnar bera? Gefur þú gaum að fæðingarhríðum hindanna?
2Zählst du die Monde, die sie erfüllen sollen, und weißt du die Zeit ihres Gebärens?
2Telur þú mánuðina, sem þær ganga með, og veist þú tímann, nær þær bera?
3Sie legen sich nieder, werfen ihre Jungen und sind ihrer Wehen los.
3Þær leggjast á knén, fæða kálfa sína, þær losna fljótt við kvalir sínar.
4Ihre Jungen erstarken, wachsen im Freien auf, verlassen sie und kommen nicht mehr zurück.
4Kálfar þeirra verða sterkir, vaxa í haganum, fara burt og koma ekki aftur til þeirra.
5Wer hat den Wildesel frei laufen lassen, und wer hat die Bande des Wildlings aufgelöst,
5Hver hefir látið skógarasnann ganga lausan og hver hefir leyst fjötra villiasnans,
6dem ich die Steppe zur Wohnung angewiesen habe, das salzige Land zum Aufenthalt?
6sem ég hefi gefið eyðivelli að bústað og saltsléttu að heimkynni?
7Er lacht der lärmenden Stadt, und das Geschrei des Treibers hört er nicht;
7Hann hlær að hávaða borgarinnar, hann heyrir ekki köll rekstrarmannsins.
8er ersieht die Berge zu seiner Weide und läuft allen grünen Kräutern nach.
8Það sem hann leitar uppi á fjöllunum, er haglendi hans, og öllu því sem grænt er, sækist hann eftir.
9Wird der Büffel willig sein, dir zu dienen? Bleibt er an deiner Krippe über Nacht?
9Mun vísundurinn vera fús til að þjóna þér eða mun hann standa um nætur við stall þinn?
10Kannst du den Büffel mit einem Stricke binden, daß er dir Furchen mache oder hinter dir her den Talgrund egge?
10Getur þú bundið vísundinn með bandinu við plógfarið eða mun hann herfa dalgrundirnar á eftir þér?
11Vertraust du ihm wegen seiner großen Kraft und überlässest du ihm deine Arbeit?
11Reiðir þú þig á hann, af því að kraftur hans er mikill, og trúir þú honum fyrir arði þínum?
12Rechnest du auf ihn, daß er dir deine Ernte einbringe oder deine Tenne fülle?
12Treystir þú honum til að flytja sáð þitt heim og til að safna því á þreskivöll þinn?
13Die Straußin schwingt fröhlich ihre Flügel; sind es aber fromme Schwingen und Federn?
13Strúthænan baðar glaðlega vængjunum, en er nokkurt ástríki í þeim vængjum og flugfjöðrum?
14Nein, sie überläßt ihre Eier der Erde und läßt sie im Sande ausbrüten.
14Nei, hún fær jörðinni egg sín og lætur þau hitna í moldinni
15Sie vergißt, daß ein Fuß sie zertreten und ein wildes Tier sie verderben kann.
15og gleymir, að fótur getur brotið þau og dýr merkurinnar troðið þau sundur.
16Sie ist hart gegen ihre Jungen, als gehörten sie ihr nicht; es macht ihr keinen Kummer, wenn sie sich umsonst abgemüht hat;
16Hún er hörð við unga sína, eins og hún ætti þá ekki, þótt fyrirhöfn hennar sé árangurslaus, þá er hún laus við ótta,
17denn Gott hat ihr die Weisheit versagt und ihr keinen Verstand zugeteilt.
17því að Guð synjaði henni um visku og veitti henni enga hlutdeild í hyggindum.
18Zur Zeit, da sie ihre Flügel in die Höhe schlägt, verlacht sie Roß und Reiter.
18En þegar hún sveiflar sér í loft upp, þá hlær hún að hestinum og þeim sem á honum situr.
19Hast du dem Roß Stärke verliehen und seinen Hals mit der flatternden Mähne umhüllt?
19Gefur þú hestinum styrkleika, klæðir þú makka hans flaksandi faxi?
20Lehrst du es springen wie eine Heuschrecke, daß sein stolzes Schnauben furchtbar klingt?
20Lætur þú hann stökkva eins og engisprettu? Fagurlega frýsar hann, en hræðilega!
21Es scharrt den Boden, freut sich seiner Stärke und läuft den Waffen entgegen;
21Hann krafsar upp grundina og kætist af styrkleikanum, hann fer út á móti hertygjunum.
22es lacht der Furcht, ist unverzagt und weicht vor dem Schwerte nicht zurück;
22Hann hlær að hræðslunni og skelfist ekki og hopar ekki fyrir sverðinu.
23ber ihm klirrt der Köcher, blitzen Speer und Wurfspieß.
23Á baki hans glamrar í örvamælinum, spjót og lensa leiftra.
24Es scharrt den Boden mit Ungestüm und bleibt nicht stehen, wenn die Posaune ertönt;
24Með hávaða og harki hendist hann yfir jörðina og eigi verður honum haldið, þá er lúðurinn gellur.
25sobald die Posaune erklingt, spricht es: Hui! Von ferne wittert es die Schlacht, die Donnerstimme der Führer und das Feldgeschrei.
25Í hvert sinn er lúðurinn gellur, hvíar hann, og langar leiðir nasar hann bardagann, þrumurödd fyrirliðanna og herópið.
26Macht es dein Verstand, daß der Habicht fliegt und seine Flügel gen Süden ausbreitet?
26Er það fyrir þín hyggindi að haukurinn lyftir flugfjöðrunum, breiðir út vængi sína í suðurátt?
27Schwingt sich auf dein Geheiß der Adler empor und legt sein Nest in der Höhe an?
27Er það eftir þinni skipun að örninn flýgur svo hátt og byggir hreiður sitt hátt uppi?
28Er wohnt in Felsspalten und horstet auf Klippen und Bergesspitzen.
28Á klettunum á hann sér býli og ból, á klettasnösum og fjallatindum.
29Von dort aus erspäht er sich Beute, seine Augen schweifen weit umher;
29Þaðan skyggnist hann að æti, augu hans sjá langar leiðir.Og ungar hans svelgja blóð, og hvar sem vegnir menn liggja, þar er hann.
30seine Jungen schlürfen Blut, und wo ein Aas ist, da ist er.
30Og ungar hans svelgja blóð, og hvar sem vegnir menn liggja, þar er hann.