German: Schlachter (1951)

Icelandic

Romans

12

1Ich ermahne euch nun, ihr Brüder, kraft der Barmherzigkeit Gottes, daß ihr eure Leiber darbringet als ein lebendiges, heiliges, Gott wohlgefälliges Opfer: das sei euer vernünftiger Gottesdienst!
1Því brýni ég yður, bræður, að þér, vegna miskunnar Guðs, bjóðið fram sjálfa yður að lifandi, heilagri, Guði þóknanlegri fórn. Það er sönn og rétt guðsdýrkun af yðar hendi.
2Und passet euch nicht diesem Weltlauf an, sondern verändert euer Wesen durch die Erneuerung eures Sinnes, um prüfen zu können, was der Wille Gottes sei, der gute und wohlgefällige und vollkommene.
2Hegðið yður eigi eftir öld þessari, heldur takið háttaskipti með endurnýjung hugarfarsins, svo að þér fáið að reyna, hver sé vilji Guðs, hið góða, fagra og fullkomna.
3Denn ich sage kraft der Gnade, die mir gegeben ist, einem jeden unter euch, daß er nicht höher von sich denke, als sich zu denken gebührt, sondern daß er auf Bescheidenheit bedacht sei, wie Gott einem jeden das Maß des Glaubens zugeteilt hat.
3Fyrir þá náð, sem mér er gefin, segi ég yður hverjum og einum að hugsa ekki hærra um sig en hugsa ber, heldur í réttu hófi, og halda sér hver og einn við þann mæli trúar, sem Guð hefur úthlutað honum.
4Denn gleichwie wir an einem Leibe viele Glieder besitzen, nicht alle Glieder aber dieselbe Verrichtung haben,
4Vér höfum á einum líkama marga limi, en limirnir hafa ekki allir sama starfa.
5so sind auch wir, die vielen, ein Leib in Christus, als einzelne aber untereinander Glieder.
5Eins erum vér, þótt margir séum, einn líkami í Kristi, en hver um sig annars limir.
6Wenn wir aber auch verschiedene Gaben haben nach der uns verliehenen Gnade, zum Beispiel Weissagung, so stimmen sie doch mit dem Glauben überein!
6Vér höfum margvíslegar náðargjafir, eftir þeirri náð, sem oss er gefin. Sé það spádómsgáfa, þá notum hana í hlutfalli við trúna.
7Wenn einer dient, sei es so in dem Dienst; wenn einer lehrt, in der Lehre;
7Sé það þjónusta, skulum vér þjóna. Sá sem kennir, hann kenni,
8wenn einer ermahnt, in der Ermahnung. Wer gibt, gebe in Einfalt; wer vorsteht, tue es mit Fleiß; wer Barmherzigkeit übt, mit Freudigkeit!
8sá sem áminnir, hann áminni. Sá sem útbýtir gjöfum, gjöri það í einlægni. Sá sem veitir forstöðu, sé kostgæfinn og sá sem iðkar miskunnsemi, gjöri það með gleði.
9Die Liebe sei ungeheuchelt! Hasset das Böse, hanget dem Guten an!
9Elskan sé flærðarlaus. Hafið andstyggð á hinu vonda, en haldið fast við hið góða.
10In der Bruderliebe seid gegeneinander herzlich, in der Ehrerbietung komme einer dem andern zuvor!
10Sýnið hver öðrum bróðurkærleika og ástúð, og verið hver yðar fyrri til að veita öðrum virðing.
11Im Fleiß lasset nicht nach, seid brennend im Geist, dienet dem Herrn!
11Verið ekki hálfvolgir í áhuganum, verið brennandi í andanum. Þjónið Drottni.
12Seid fröhlich in Hoffnung, in Trübsal haltet stand, seid beharrlich im Gebet!
12Verið glaðir í voninni, þolinmóðir í þjáningunni og staðfastir í bæninni.
13Nehmet Anteil an den Nöten der Heiligen, befleißiget euch der Gastfreundschaft!
13Takið þátt í þörfum heilagra, stundið gestrisni.
14Segnet die euch verfolgen, segnet und fluchet nicht!
14Blessið þá, er ofsækja yður, blessið þá, en bölvið þeim ekki.
15Freuet euch mit den Fröhlichen und weinet mit den Weinenden!
15Fagnið með fagnendum, grátið með grátendum.
16Seid gleichgesinnt gegeneinander; trachtet nicht nach hohen Dingen, sondern haltet euch herunter zu den Niedrigen; haltet euch nicht selbst für klug!
16Berið sama hug til allra, hreykið yður ekki, en haldið yður að hinum lítilmótlegu. Ætlið yður ekki hyggna með sjálfum yður.
17Vergeltet niemandem Böses mit Bösem! Befleißiget euch dessen, was in aller Menschen Augen edel ist!
17Gjaldið engum illt fyrir illt. Stundið það sem fagurt er fyrir sjónum allra manna.
18Ist es möglich, soviel an euch liegt, so habt mit allen Menschen Frieden.
18Hafið frið við alla menn að því leyti sem það er unnt og á yðar valdi.
19Rächet euch nicht selbst, ihr Lieben, sondern gebet Raum dem Zorne Gottes ; denn es steht geschrieben: «Die Rache ist mein, ich will vergelten, spricht der Herr.»
19Hefnið yðar ekki sjálfir, þér elskaðir, heldur lofið hinni refsandi reiði Guðs að komast að, því að ritað er: ,,Mín er hefndin, ég mun endurgjalda, segir Drottinn.``
20Wenn nun deinen Feind hungert, so speise ihn; dürstet ihn, so tränke ihn! Wenn du das tust, wirst du feurige Kohlen auf sein Haupt sammeln.
20En ,,ef óvin þinn hungrar, þá gef honum að eta, ef hann þyrstir, þá gef honum að drekka. Með því að gjöra þetta, safnar þú glóðum elds á höfuð honum.``Lát ekki hið vonda yfirbuga þig, heldur sigra þú illt með góðu.
21Laß dich nicht vom Bösen überwinden, sondern überwinde das Böse mit Gutem!
21Lát ekki hið vonda yfirbuga þig, heldur sigra þú illt með góðu.