Indonesian

Icelandic

1 Samuel

10

1Kemudian Samuel mengambil kendi berisi minyak zaitun, lalu minyak itu dituangkannya ke atas kepala Saul, dan diciumnya Saul sambil berkata, "TUHAN telah melantikmu menjadi raja atas Israel umat-Nya. Engkau akan memerintah umat-Nya dan melindungi mereka dari musuh-musuh mereka. Inilah tanda bagimu bahwa TUHAN telah memilih engkau menjadi raja atas umat-Nya:
1Þá tók Samúel buðk með olífuolíu og hellti yfir höfuð honum og minntist við hann og mælti: ,,Nú hefir Drottinn smurt þig til höfðingja yfir lýð sinn Ísrael, og þú skalt drottna yfir lýð Drottins og þú skalt frelsa hann af hendi óvina hans. Og þetta skalt þú til marks hafa um, að Drottinn hefir smurt þig til höfðingja yfir arfleifð sína:
2Setelah engkau meninggalkan aku pada hari ini, engkau akan bertemu dengan dua orang laki-laki di dekat kuburan Rahel di Zelzah di wilayah Benyamin. Mereka akan berkata kepadamu, begini: Keledai-keledai yang kaucari itu telah ditemukan. Sekarang ayahmu tidak khawatir lagi mengenai binatang-binatang itu, tetapi terus-menerus bertanya apa yang harus dilakukannya untuk menemukan engkau."
2Þegar þú ert farinn frá mér í dag, munt þú hitta tvo menn við gröf Rakelar á Benjamíns landamærum hjá Selsa, og þeir munu segja við þig: ,Ösnurnar, sem þú fórst að leita að, eru fundnar. En faðir þinn er hættur að hugsa um ösnurnar og farinn að undrast um ykkur og segir: Hvað á ég að gjöra viðvíkjandi syni mínum?`
3Samuel berkata lagi, "Dari situ engkau berjalan terus sampai ke pohon tempat ibadat di Tabor. Di sana engkau akan bertemu dengan tiga orang laki-laki yang sedang menuju ke Betel untuk mempersembahkan kurban kepada Allah. Seorang menggiring tiga ekor anak kambing, seorang lagi membawa tiga buah roti, dan seorang lagi membawa kantong kulit berisi anggur.
3Og þegar þú nú heldur áfram þaðan og kemur að Taboreik, þá munu þrír menn mæta þér þar, sem eru á leið upp til Guðs í Betel. Einn þeirra ber þrjú kið, annar ber þrjá brauðhleifa og hinn þriðji ber vínlegil.
4Mereka akan memberi salam kepadamu dan engkau akan diberinya dua buah roti yang harus kauterima.
4Þeir munu heilsa þér og gefa þér tvö brauð; skalt þú þiggja þau af þeim.
5Sesudah itu engkau harus pergi ke bukit Allah di Gibea, tempat perkemahan orang Filistin. Di pintu masuk ke kota, engkau akan berpapasan dengan serombongan nabi yang turun dari bukit pengurbanan. Mereka menari-nari dan berteriak-teriak, bermain gambus, rebana, seruling dan kecapi.
5Eftir það munt þú koma til Gíbeu Guðs, þar sem súla Filista stendur. Og þegar þú kemur inn í borgina, þá munt þú mæta hóp spámanna, sem eru á leið ofan af fórnarhæðinni með hörpur, bumbur, hljóðpípur og gígjur á undan sér og sjálfir eru í spámannlegum guðmóði.
6Pada saat itu juga engkau akan dikuasai oleh Roh TUHAN dan engkau akan mengikuti tari-tarian dan teriakan mereka itu, lalu engkau diberi sifat baru sehingga menjadi manusia lain.
6Þá mun andi Drottins koma yfir þig, svo að þú munt komast í spámannlegan guðmóð með þeim og verða annar maður.
7Bilamana semuanya itu terjadi, lakukanlah apa saja yang kaurasa baik, karena Allah menyertaimu.
7Og þegar þú sér þessi tákn koma fram, þá neyt þess færis, sem þér býðst, því að Guð er með þér.
8Setelah itu engkau harus pergi ke Gilgal dan menunggu di sana tujuh hari. Nanti aku datang untuk mempersembahkan kurban bakaran dan kurban perdamaian, serta memberitahukan kepadamu apa yang harus engkau lakukan."
8Og þú skalt fara á undan mér ofan til Gilgal. Og sjá, ég mun koma heim til þín og bera fram brennifórnir og fórna heillafórnum. Þú skalt bíða í sjö daga, þar til er ég kem til þín, og þá skal ég láta þig vita, hvað þú átt að gjöra.``
9Segera setelah Saul meninggalkan Samuel, Saul menerima sifat baru dari Allah. Dan segala hal yang diberitahukan Samuel kepadanya pun terjadi pada hari itu juga.
9Þegar Sál nú sneri sér við og gekk burt frá Samúel, þá umbreytti Guð hjarta hans, og öll þessi tákn komu fram þennan sama dag.
10Ketika Saul dan pelayannya sampai di Gibea, mereka bertemu dengan serombongan nabi. Pada saat itu juga Saul dikuasai oleh Roh Allah, dan ia mengikuti tari-tarian dan teriakan nabi-nabi itu.
10Er þeir komu til Gíbeu, kom hópur spámanna á móti honum. Og andi Guðs kom yfir hann, svo að hann komst í spámannlegan guðmóð meðal þeirra.
11Orang-orang yang mengenalnya dari dahulu, melihat kelakuannya itu, lalu bertanya seorang kepada yang lain, "Apakah yang telah terjadi dengan anak Kish itu? Apakah Saul juga menjadi nabi?"
11En þegar allir þeir, sem þekkt höfðu hann áður, sáu, að guðmóður var kominn á hann eins og á spámennina, þá sögðu menn hver við annan: ,,Hvað kemur að syni Kíss? Er og Sál meðal spámannanna?``
12Lalu seorang yang tinggal di situ bertanya, "Bagaimana dengan nabi-nabi yang lain itu--menurut kalian siapakah ayah mereka?" Itulah asal mulanya peribahasa ini, "Apakah Saul juga menjadi nabi?"
12Þá svaraði maður nokkur þaðan og sagði: ,,Hver er þá faðir þeirra?`` Þaðan er máltækið komið: ,,Er og Sál meðal spámannanna?``
13Setelah Saul selesai menari-nari dan berteriak-teriak, pergilah ia ke mezbah di atas bukit.
13En er hinn spámannlegi guðmóður var af honum, þá fór hann heim til sín.
14Paman Saul melihat dia dan pelayannya, lalu bertanya kepada mereka, "Dari mana kamu?" jawab Saul, "Mencari keledai yang hilang itu, dan ketika kami tidak menemukannya, kami pergi menemui Samuel."
14Þá sagði föðurbróðir Sáls við hann og við svein hans: ,,Hvert fóruð þið?`` Og hann sagði: ,,Að leita að ösnunum. Og þegar við fundum þær hvergi, þá fórum við til Samúels.``
15"Dan apa yang dikatakannya kepadamu?" tanya pamannya.
15Þá sagði föðurbróðir Sáls: ,,Seg mér frá, hvað Samúel sagði við ykkur.``
16Saul menjawab, "Dia memberitahukan bahwa binatang-binatang itu telah ditemukan." Tetapi Saul tidak menceritakan kepada pamannya bahwa ia sudah dilantik menjadi raja oleh Samuel.
16Og Sál sagði við föðurbróður sinn: ,,Hann sagði okkur, að ösnurnar væru fundnar.`` En það, sem Samúel hafði sagt um konungdóminn, frá því sagði hann honum eigi.
17Maka Samuel memanggil rakyat Israel supaya berkumpul di Mizpa,
17Samúel kallaði lýðinn saman til Drottins í Mispa
18dan ia berkata kepada mereka, "Inilah yang dikatakan TUHAN, Allah Israel, 'Aku telah membawa kamu keluar dari Mesir dan membebaskan kamu dari kuasa orang Mesir dan segala bangsa lain yang menindas kamu.
18og sagði við Ísraelsmenn: ,,Svo segir Drottinn, Ísraels Guð: Ég hefi leitt Ísrael út af Egyptalandi, og ég hefi frelsað yður undan valdi Egypta og undan valdi allra þeirra konungsríkja, er kúguðu yður.
19Aku telah melepaskan kamu dari segala sengsara dan penderitaan, tetapi sekarang kamu telah menolak Aku, Allahmu, karena kamu minta supaya Aku menunjuk seorang raja bagimu. Nah, baiklah, berkumpullah di hadapan-Ku, Tuhanmu, menurut suku dan margamu.'"
19En þér hafið í dag hafnað Guði yðar, sem hjálpað hefir yður úr öllum nauðum yðar og þrengingum, og sagt: ,Nei, heldur skalt þú setja konung yfir oss.` En gangið nú fram fyrir Drottin eftir ættkvíslum yðar og þúsundum.``
20Lalu Samuel menyuruh semua suku maju ke muka dan suku Benyamin yang kena pilih.
20Síðan lét Samúel allar ættkvíslir Ísraels ganga fram, og féll hlutur á Benjamíns ættkvísl.
21Ketika keluarga-keluarga dalam suku Benyamin itu disuruh maju ke muka, maka keluarga Matri yang kena pilih. Akhirnya majulah para pria dalam keluarga Matri, dan Saul anak Kish yang kena pilih. Lalu mereka mencari Saul, tetapi ia tidak ada.
21Þá lét hann Benjamíns ættkvísl ganga fram eftir kynþáttum hennar, og féll hlutur á kynþátt Matríta. Þá lét hann kynþátt Matríta ganga fram mann fyrir mann, og féll hlutur á Sál Kísson. Var hans þá leitað, en hann fannst ekki.
22Sebab itu orang-orang bertanya kepada TUHAN, "Ya TUHAN, apakah orang itu sudah ada di sini?" Jawab TUHAN, "Saul bersembunyi di belakang barang-barang perlengkapan."
22Þá spurðust þeir enn fyrir hjá Drottni: ,,Er maðurinn kominn hingað?`` Drottinn svaraði: ,,Sjá, hann hefir falið sig hjá farangrinum.``
23Lalu dengan segera mereka menjemput Saul dari situ, dan membawanya ke tengah-tengah rakyat. Maka berdirilah Saul di antara mereka dan dialah yang paling tinggi; orang lain hanya sampai pundaknya.
23Þá hlupu þeir þangað og sóttu hann. Og er hann gekk fram meðal lýðsins, þá var hann höfði hærri en allur lýður.
24Kemudian Samuel berkata kepada rakyat, "Inilah orang yang dipilih TUHAN, tak ada bandingnya di antara kita semua." Seluruh bangsa itu bersorak, "Hiduplah raja!"
24Og Samúel sagði við allan lýðinn: ,,Hafið þér séð, að hann sem Drottinn hefir útvalið, er slíkur, að enginn er hans líki meðal alls fólksins?`` Þá æpti allur lýðurinn og sagði: ,,Konungurinn lifi!``
25Kemudian Samuel menerangkan kepada bangsa itu tentang hak dan kewajiban raja, lalu ditulisnya di dalam buku yang disimpan di tempat yang suci. Sesudah itu Samuel menyuruh seluruh bangsa itu pulang ke rumahnya masing-masing.
25Og Samúel sagði lýðnum réttindi konungdómsins og skrifaði þau í bók og lagði hana til geymslu frammi fyrir Drottni. Síðan lét Samúel allan lýðinn burt fara, hvern heim til sín.
26Saul juga pulang ke rumahnya di Gibea, disertai oleh beberapa orang yang gagah berani yang telah digerakkan hatinya oleh TUHAN.
26Þá fór og Sál heim til Gíbeu, og með honum fóru hraustmennin, sem Guð hafði snortið hjartað í.En hrakmenni nokkur sögðu: ,,Hvað ætli þessi hjálpi oss?`` Og þeir fyrirlitu hann og færðu honum engar gjafir, en hann lét sem hann vissi það ekki.
27Tetapi beberapa orang jahat berkata, "Mana mungkin orang ini akan berguna bagi kita?" Mereka meremehkan Saul dan tidak memberikan hadiah kepadanya. Tetapi ia pura-pura tidak tahu.
27En hrakmenni nokkur sögðu: ,,Hvað ætli þessi hjálpi oss?`` Og þeir fyrirlitu hann og færðu honum engar gjafir, en hann lét sem hann vissi það ekki.