Indonesian

Icelandic

1 Samuel

8

1Setelah Samuel tua, diangkatnya anak-anaknya menjadi hakim di Israel.
1Er Samúel var orðinn gamall, setti hann sonu sína dómara yfir Ísrael.
2Anaknya yang sulung bernama Yoel dan yang kedua Abia. Mereka menjadi hakim di Bersyeba.
2Frumgetinn sonur hans hét Jóel, en annar sonur hans Abía. Þeir dæmdu í Beerseba.
3Tetapi mereka tidak mengikuti kelakuan ayah mereka, melainkan hanya mengejar keuntungan sendiri saja. Mereka menerima uang sogok dan menghakimi rakyat secara tidak adil.
3En synir hans fetuðu ekki í fótspor hans, heldur hneigðust þeir til ágirndar og þágu mútur og hölluðu réttinum.
4Sebab itu semua pemimpin Israel berkumpul, lalu menghadap Samuel di Rama,
4Þá söfnuðust allir öldungar Ísraels saman og fóru á fund Samúels í Rama
5dan berkata kepadanya, "Dengarlah Pak, Bapak sudah tua dan anak-anak Bapak tidak mengikuti kelakuan Bapak. Jadi sebaiknya Bapak mengangkat seorang raja supaya kami mempunyai raja seperti bangsa-bangsa lain."
5og sögðu við hann: ,,Sjá, þú ert nú orðinn gamall og synir þínir feta ekki í fótspor þín. Set oss því konung til að dæma oss, eins og er hjá öllum öðrum þjóðum.``
6Tetapi Samuel tidak senang dengan usul mereka itu. Lalu ia berdoa kepada TUHAN,
6En Samúel mislíkaði það, að þeir sögðu: ,,Gef oss konung til þess að dæma oss!`` Og Samúel bað til Drottins.
7dan TUHAN berkata, "Kabulkanlah segala permintaan bangsa itu kepadamu. Sebab bukan engkau yang mereka tolak, melainkan Aku. Mereka tidak menghendaki Aku lagi sebagai raja mereka.
7Drottinn sagði við Samúel: ,,Lát þú að orðum lýðsins í öllu því, sem þeir biðja þig um, því að þeir hafa ekki hafnað þér, heldur hafa þeir hafnað mér, að ég skuli ekki lengur vera konungur yfir þeim.
8Sejak Aku membawa mereka keluar dari Mesir, mereka berpaling daripada-Ku dan menyembah dewa-dewa, dan apa yang sekarang mereka lakukan kepadamu, itulah yang telah mereka lakukan kepada-Ku.
8Svona hafa þeir ávallt breytt frá þeim degi, er ég leiddi þá út af Egyptalandi, allt fram á þennan dag. Þeir hafa yfirgefið mig og þjónað öðrum guðum. Öldungis á sama hátt fara þeir nú og með þig.
9Sebab itu kabulkanlah permintaan mereka; tetapi peringatkanlah mereka dengan sungguh-sungguh, dan beritahukanlah bagaimana mereka nanti akan diperlakukan oleh raja."
9Lát því nú að orðum þeirra. Þó skalt þú vara þá alvarlega við, og segja þeim háttu konungsins, sem ríkja á yfir þeim.``
10Segala perkataan TUHAN itu disampaikan Samuel kepada orang-orang yang meminta seorang raja kepadanya, katanya,
10Þá sagði Samúel lýðnum, sem heimti af honum konung, öll orð Drottins
11"Beginilah nantinya rajamu akan memperlakukan kamu," demikianlah Samuel menerangkan. "Ia akan memaksa anak-anakmu masuk tentara; sebagian dari mereka sebagai pasukan berkereta, sebagian sebagai pasukan berkuda, dan yang lainnya sebagai pasukan berjalan kaki.
11og mælti: ,,Þessi mun verða háttur konungsins, sem yfir yður á að ríkja: Sonu yðar mun hann taka og setja þá við vagn sinn og á hesta sína, og þeir munu hlaupa fyrir vagni hans,
12Sebagian diangkatnya menjadi perwira atas seribu orang, dan sebagian lain atas lima puluh orang. Raja itu akan memaksa anak-anakmu membajak ladangnya, mengumpulkan hasil panennya, membuat senjata-senjatanya dan perkakas kereta perangnya.
12og hann mun skipa þá höfuðsmenn yfir þúsund og höfuðsmenn yfir fimmtíu, og setja þá til að plægja akurland sitt og skera upp korn sitt og gjöra hernaðartygi sín og ökutygi.
13Anak-anakmu yang perempuan akan disuruh membuat minyak wangi baginya dan bekerja sebagai tukang masaknya dan tukang rotinya.
13Og dætur yðar mun hann taka og láta þær búa til smyrsl, elda og baka.
14Ia akan mengambil ladangmu, kebun anggurmu, dan kebun zaitunmu yang paling baik dan memberikannya kepada para pegawainya.
14Og bestu lendur yðar, víngarða og olífugarða mun hann taka og gefa þjónum sínum,
15Ladang dan kebun anggurmu akan dikenakan pajak sepersepuluh dari hasilnya, lalu akan diberikannya kepada para perwira dan para pegawainya.
15og af sáðlöndum yðar og víngörðum mun hann taka tíund og gefa hana geldingum sínum og þjónum sínum.
16Ia akan mengambil budakmu, ternakmu yang terbaik dan keledaimu dan memakainya untuk pekerjaannya.
16Og þræla yðar og ambáttir og hina bestu uxa yðar og asna yðar mun hann taka og hafa til sinna verka.
17Sepersepuluh dari kawanan kambing dombamu akan diambil olehnya. Dan kamu sendiri akan menjadi hambanya.
17Af sauðfénaði yðar mun hann taka tíund, en sjálfir munuð þér verða þrælar hans.
18Jika masa itu sudah tiba, kamu akan berkeluh-kesah karena raja yang kamu pilih itu, tetapi TUHAN tidak mau mendengarkan keluhanmu."
18Þá munuð þér hrópa undan konungi yðar, er þér þá hafið kjörið yður, en þá mun Drottinn ekki svara yður.``
19Tetapi bangsa itu tidak mau menghiraukan perkataan Samuel, malahan mereka berkata, "Biarlah! Bagaimanapun juga kami menginginkan raja.
19En fólkið vildi ekki hlýða fortölum Samúels og sagði: ,,Nei, konungur skal yfir oss vera,
20Kami ingin serupa dengan bangsa-bangsa lain, raja kami harus memerintah kami dan memimpin kami dalam peperangan."
20svo að vér séum eins og allar aðrar þjóðir, og konungur vor skal dæma oss og vera fyrirliði vor og heyja bardaga vora.``
21Setelah Samuel mendengar segala perkataan mereka itu, ia menyampaikannya kepada TUHAN.
21Samúel hlýddi á öll ummæli lýðsins og tjáði þau fyrir Drottni.En Drottinn sagði við Samúel: ,,Lát þú að orðum þeirra og set yfir þá konung.`` Þá sagði Samúel við Ísraelsmenn: ,,Farið burt, hver til síns heimkynnis.``
22TUHAN menjawab, "Ikuti saja kemauan mereka dan angkatlah seorang raja bagi mereka." Kemudian Samuel menyuruh orang-orang Israel itu pulang ke rumahnya masing-masing.
22En Drottinn sagði við Samúel: ,,Lát þú að orðum þeirra og set yfir þá konung.`` Þá sagði Samúel við Ísraelsmenn: ,,Farið burt, hver til síns heimkynnis.``