Indonesian

Icelandic

2 Chronicles

35

1Kemudian Yosia merayakan Paskah di Yerusalem untuk menghormati TUHAN. Domba untuk perayaan itu disembelih pada tanggal 14 bulan satu.
1Síðan hélt Jósía Drottni páska í Jerúsalem, og var páskalambinu slátrað hinn fjórtánda fyrsta mánaðar.
2Yosia membagikan kepada para imam tugas-tugas yang harus mereka kerjakan di Rumah TUHAN, dan ia menganjurkan supaya mereka mengerjakannya dengan baik.
2Þá setti hann prestana til starfa þeirra og taldi hug í þá til þjónustu við musteri Drottins.
3Orang-orang Lewi yang telah dikhususkan untuk TUHAN, dan yang menjadi guru-guru Israel mendapat perintah ini dari Yosia, "Taruhlah Peti Perjanjian TUHAN yang suci itu di dalam Rumah TUHAN yang didirikan oleh Raja Salomo putra Daud. Tidak usah kalian memindah-mindahkannya lagi. Layanilah TUHAN Allahmu dan bangsa Israel umat-Nya.
3En við levítana, er fræddu allan Ísrael og helgaðir voru Drottni, sagði hann: ,,Setjið örkina helgu í musterið, það er Salómon, sonur Davíðs, Ísraelskonungur, lét reisa. Þér þurfið eigi framar að bera hana á öxlunum. Þjónið nú Drottni Guði yðar og lýð hans Ísrael.
4Bersiaplah di Rumah TUHAN menurut regu-regumu, sesuai dengan pembagian tugas yang ditetapkan kepadamu oleh Raja Daud dan Raja Salomo putranya.
4Verið þá reiðubúnir eftir ættum yðar í flokkum yðar, samkvæmt reglugjörð Davíðs Ísraelskonungs og samkvæmt konungsbréfi Salómons sonar hans.
5Aturlah regu-regumu itu sedemikian rupa sehingga selalu ada dari kalian yang dapat menolong setiap kelompok orang Israel di Rumah TUHAN.
5Skipið yður í helgidóminn eftir ættflokkum frænda yðar, leikmannanna, og fyrir hvern flokk skal vera ein sveit af levítaættum.
6Kalian harus memotong domba untuk perayaan Paskah. Oleh karena itu siapkanlah dirimu agar patut menyembah TUHAN, dan siapkanlah juga kurban-kurban yang harus dipersembahkan kepada TUHAN, supaya dengan demikian orang-orang Israel yang lainnya dapat menjalankan apa yang diperintahkan oleh TUHAN melalui Musa."
6Slátrið síðan páskalambinu og helgið yður og tilreiðið það fyrir frændur yðar, svo að þér breytið samkvæmt boði Drottins fyrir Móse.``
7Supaya orang-orang yang hadir di perayaan Paskah itu dapat mempersembahkan kurban Paskah, Raja Yosia menyumbang dari ternaknya sendiri 30.000 ekor domba, anak domba, dan kambing muda, serta 3.000 ekor sapi jantan.
7Jósía fékk leikmönnunum sauði og lömb og kið, allt til páskafórnar fyrir alla, er þar voru, þrjátíu þúsund að tölu, og þrjú þúsund naut. Voru þau úr eign konungs.
8Para pegawai Yosia pun memberi sumbangan untuk imam-imam, dan orang Lewi dari seluruh rakyat. Pegawai-pegawai yang diserahi tanggung jawab untuk Rumah TUHAN, yaitu Imam Agung Hilkia, dan Zakharia, serta Yehiel, ketiga-tiganya memberikan kepada para imam 2.600 ekor anak domba dan kambing muda serta 300 ekor sapi jantan untuk persembahan dalam perayaan itu.
8En höfuðsmenn hans færðu sjálfviljagjafir handa lýðnum og prestunum og levítunum. Hilkía, Sakaría og Jehíel, höfuðsmenn yfir musteri Guðs, gáfu prestunum í páskafórn tvö þúsund og sex hundruð lömb og þrjú hundruð naut.
9Para pemimpin orang Lewi, yaitu: Konanya, Semaya dan Netaneel saudaranya, Hasabya, Yeiel, dan Yozabad, memberikan kepada orang Lewi 5.000 ekor anak domba dan kambing muda serta 500 ekor sapi jantan untuk persembahan dalam perayaan itu.
9En Kananja og Semaja og Netaneel, bræður hans, svo og Hasabja, Jeíel og Jósabad, höfðingjar levíta, gáfu levítum til páskafórnar fimm þúsund lömb og fimm hundruð naut.
10Setelah semuanya siap untuk perayaan Paskah, imam-imam dan regu-regu orang Lewi mengambil tempatnya masing-masing seperti yang diperintahkan oleh raja.
10Var svo þjónustunni fyrir komið, og gengu prestarnir á sinn stað, svo og levítar eftir flokkum sínum samkvæmt boði konungs.
11Lalu mereka menyembelih binatang untuk perayaan Paskah; orang Lewi mengulitinya dan para imam memercikkan darah binatang itu ke atas mezbah.
11Var síðan páskalambinu slátrað, og stökktu prestarnir blóðinu úr hendi sinni, en levítarnir flógu.
12Setiap kelompok keluarga yang hadir di situ mendapat seekor dari binatang-binatang yang akan dipersembahkan sebagai kurban bakaran. Dengan demikian mereka dapat mempersembahkan kurban menurut peraturan yang tercantum dalam buku Hukum Musa.
12Og þeir tóku brennifórnina frá til þess að fá hana ættflokkum leikmannanna, til þess að þeir skyldu færa hana Drottni, svo sem fyrir er mælt í Mósebók, og svo gjörðu þeir og við nautin.
13Lalu orang-orang Lewi memanggang kurban Paskah itu di atas api, sesuai dengan peraturan, dan merebus kurban-kurban khusus di dalam kuali, periuk dan belanga, kemudian dagingnya cepat-cepat dibagikan kepada orang-orang.
13Síðan steiktu þeir páskalambið við eld, svo sem lög stóðu til, suðu helgigjafirnar í pottum og kötlum og skálum, og færðu tafarlaust hverjum leikmanni.
14Sesudah itu barulah orang-orang Lewi menyiapkan bagian untuk mereka sendiri dan untuk para imam keturunan Harun. Sebab, sampai malam para imam itu bekerja terus mempersembahkan binatang-binatang sebagai kurban bakaran, dan membakar lemak dari kurban-kurban itu.
14En síðan matreiddu þeir handa sér og prestunum, því að prestarnir, niðjar Arons, voru að færa brennifórnir og feit stykki fram á nótt, og matreiddu levítarnir því handa sér og prestunum, niðjum Arons.
15Para ahli musik dari kaum Asaf dalam suku Lewi berada pada tempat tugas yang sudah ditentukan oleh Raja Daud bagi mereka. Inilah nama-nama mereka: Asaf, Heman, dan Yedutun, seorang nabi yang bekerja untuk raja. Para pengawal pintu-pintu gerbang tidak perlu meninggalkan pos mereka, karena mereka dapat merayakan Paskah di tempat tugas mereka dengan bantuan orang-orang Lewi lainnya.
15Og söngvararnir, niðjar Asafs, voru á sínum stað eftir boði Davíðs, Asafs, Hemans og Jedútúns, sjáanda konungs, og hliðverðir voru við hvert hlið. Þurftu þeir eigi að fara frá starfi sínu, því að frændur þeirra, levítarnir, matbjuggu fyrir þá.
16Pada hari itu mereka melakukan segala sesuatu yang diperintahkan oleh Raja Yosia untuk perayaan Paskah, termasuk persembahan-persembahan pada mezbah.
16Var þannig allri þjónustu Drottins komið fyrir þann dag, er menn héldu páska og færðu brennifórnir á altari Drottins, að boði Jósía konungs.
17Tujuh hari lamanya seluruh rakyat Israel yang hadir di situ merayakan Paskah dan Pesta Roti Tidak Beragi.
17Þannig héldu Ísraelsmenn, þeir er viðstaddir voru, páska í þann tíma, svo og hátíð hinna ósýrðu brauða í sjö daga.
18Paskah seperti itu belum pernah dirayakan lagi sejak masa Nabi Samuel. Tidak seorang pun dari raja-raja sebelumnya pernah merayakan Paskah seperti yang dirayakan
18En engir slíkir páskar höfðu haldnir verið í Ísrael frá því á dögum Samúels spámanns, og engir af Ísraelskonungum höfðu haldið páska, svo sem Jósía konungur gjörði og prestarnir og levítarnir og allir Júda- og Ísraelsmenn, þeir er viðstaddir voru, og Jerúsalembúar.
19dalam tahun kedelapan belas pemerintahan Yosia itu, oleh raja itu sendiri bersama imam-imam, orang Lewi, orang Yehuda dan Israel, serta penduduk Yerusalem.
19Á átjánda ríkisári Jósía voru páskar þessir haldnir.
20Setelah Raja Yosia melakukan semuanya itu untuk Rumah TUHAN; Nekho raja Mesir memimpin pasukannya untuk berperang di Karkemis dekat Sungai Efrat. Yosia berusaha mencegah dia,
20Eftir allt þetta, er Jósía hafði komið musterinu aftur í lag, fór Nekó Egyptalandskonungur herför til þess að heyja orustu hjá Karkemis við Efrat. Þá fór Jósía út í móti honum.
21tetapi Nekho mengirim berita ini kepada Yosia, "Perang ini bukan menyangkut engkau, raja Yehuda! Aku datang bukan untuk melawan engkau, melainkan untuk melawan musuh-musuhku, dan Allah menyuruh aku bertindak cepat. Allah ada di pihakku, karena itu janganlah menghalangi Dia, nanti engkau dihancurkan-Nya."
21En hann gjörði menn á fund hans og lét segja honum: ,,Hvað þurfum við að eigast við, Júdakonungur? Nú kem ég eigi í móti þér, heldur í móti mínum forna fjanda, og Guð hefir boðið mér að flýta mér. Freista þú eigi fangs við guðinn, sem með mér er, svo að hann tortími þér ekki.``
22Tetapi Yosia berkeras untuk melawan, dan tidak mau menuruti apa yang dikatakan Allah melalui Raja Nekho. Yosia menyamar lalu memasuki pertempuran di dataran rendah Megido.
22En Jósía vildi eigi hörfa undan honum, heldur klæddist dularbúningi til þess að berjast við hann, og hlýddi eigi á orð Nekós, er þó voru af Guðs munni, og fór til bardaga á Megiddóvöllum.
23Dalam pertempuran itu Raja Yosia terkena panah. Lalu ia memerintahkan hamba-hambanya supaya membawa dia keluar dari pertempuran karena ia luka berat.
23En bogmennirnir skutu á Jósía konung. Þá mælti konungur við þjóna sína: ,,Komið mér burt héðan, því að ég er sár mjög.``
24Mereka mengangkat dia dari keretanya dan memindahkannya ke kereta lain yang ada di situ, kemudian membawanya ke Yerusalem. Di sana ia meninggal dan dikuburkan di makam raja-raja. Seluruh rakyat Yehuda dan Yerusalem berkabung atas kematiannya.
24Tóku þá þjónar hans hann af vagninum og óku honum á næsta vagni hans, og er þeir komu með hann til Jerúsalem, þá dó hann og var grafinn í gröfum feðra sinna. Allir Júdamenn og Jerúsalembúar hörmuðu Jósía,
25Nabi Yeremia menggubah sebuah nyanyian ratapan untuk Raja Yosia. Sampai sekarang nyanyian itu dipakai di Israel oleh para penyanyi, baik pria maupun wanita, dalam peringatan perkabungan untuk Yosia. Nyanyian itu telah dimasukkan ke dalam kumpulan nyanyian-nyanyian ratapan.
25og Jeremía orti harmljóð eftir Jósía, og allir söngmenn og söngkonur hafa talað um Jósía í harmljóðum sínum fram á þennan dag. Og menn gjörðu þau að ákvæði fyrir Ísrael, og eru þau rituð í harmljóðunum.
26Kisah lain mengenai Yosia, mengenai cintanya kepada TUHAN, dan ketaatannya kepada hukum-hukum TUHAN,
26Það sem meira er að segja um Jósía og góðverk hans, er voru samkvæm því, sem ritað er í lögmáli Drottins,svo og saga hans frá upphafi til enda, það er ritað í bók Ísraels- og Júdakonunga.
27singkatnya, mengenai seluruh riwayat hidupnya dari mula sampai akhir, sudah dicatat dalam buku Sejarah Raja-raja Israel dan Yehuda.
27svo og saga hans frá upphafi til enda, það er ritað í bók Ísraels- og Júdakonunga.